Aldamót - 01.01.1900, Side 149
U9
sfðustu árin, enda bera þær þaS með sér aS vera
ekki frá því um miSbik aldarinnar eSa þaSan af
eldri. þær bera meS sér eitthvaS af ilm vorsins og
vorgróðursins.
HvaSa tegund af kristindómi er þaS nú, sem þess-
ar ræSur halda fram ? munu ýmsir spyrja. þ)ví er
skjótt aS svara : þaS er kristindómurinn allur í fyll-
ing sinni, sem hér er boSaSur, en ekkert brot af krist-
indómi. En ef eg væri spurður, frá hvaSa sjónarmiði
kristindómurinn væri hér skoSaSur, mundi eg svara:
Hann er skoðaSur frá sjónarmiSi mótlætisins. þaS
gengur eins og rauður þráður gegn um allar þessar
ræSur: Kristindómurinn er mótlætisins, sársaukans
trúarbrögð. þaS er byrjað meS því í fyrstu ræSunni
og því er stöðugt haldið fram. Er þá kristindóminum
haldiS fram sem eins konar plástri á mein mannanna ?
Nei, þaS er fjarri því. Hann er einmitt skoðaSur frá
hinu göfugasta, karlmannlegasta sjónarmiði. Sárs-
aukanum, mótlætinu, er lýst sem guSlegum tyftunar-
meistara, himneskum kennara, almáttugum lækni,
sem hreinsar sorann úr lund mannsins og opnar alla
afkima sálarinnar fyrir lífinu og ljósinu frá guði. Hér
er sagt við hvern mann: Ef nokkuS á úr þér að
verSa, ef tilgangi drottins á aS verSa náS meS þig á
nokkurn hátt, þá verður þú aS ganga út í þennan sárs-
aukans eld á eftir frelsara þínum. Kristinn maSur er
vígður til krossins um leiS og hann er skírSur í nafni
mannkynsfrelsarans. Og lífiS, eilífa lífiS, sem maSur-
inn á aS eignast þegar í þessari tilveru, er í því fólgið,
að bera hann í trú og auðmýkt, láta hann ummynda
lund sína og skoSa hann sem dýrmætan ávinning af
drotni gefinn.
Einhverjir munu segja: Já, en þessar ræður eru
ekki samdar eftir neinum listarinnar reglum. Inn-
gangarnir eru oft mikils til of langir, stundum líka
alls engir. Hér er engin föst niðurskifting efnisins.
Hér eru útúrdúrar um ýms auka-atriði meS mikilli
bæði breidd og lengd. Hér er of mikill skáldskapur,