Aldamót - 01.01.1900, Qupperneq 150
of mikill leikur með or8, of margar líkingar, of íburð-
armikiö mál. Hér er stundum komiö fram f miöja
ræöu og meir, þegar exordium hættir. Hér er líka
stundum byrjaö á aöalefni ræöunnar í fyrstu setning-
unni. Hér er víöast hvar engin peroratio, ekkert
niöurlag, þar sem öllum aöal-hugsunum ræöunnar er
safnaö saman á einn brennipunkt. Alt j?etta get eg
hugsað mér aö einhverjir segi annaö hvort hátt eöa
í hljóði. því hér er engin tilraun til aö þrýsta ræöu-
gjöröinni inn í hinn þrönga bol úreltrar listar. Hér er
beinagrind ræöunnar aldrei hrist framan í tilheyrend-
urna eins og álitið var áður öldungis ómissandi.
Enda er nú hvervetna verið aö yfirgefa þessa prédik-
unaraðferð, nema helzt á þýzkalandi, þar sem menn
enn þá virðast að mestu leyti halda fast viö þennan
steingjörving. A Englandi, í Ameríku og á Noröur-
löndum hafa menn ýmist lagt hana niöur þegar fyrir
löngu eöa eru óöum aö^ því. Og svo er hér líka eitt
svar gegn öllu þessu. I ræöum þessum er list, sem
skapar sér sín eigin lög. þaö veröur aö líkindum
langt þangaö til vér eignumst annaö ræöusafn, er
standi þessu á sporöi, þótt þaö veröi sniöiö eftir öllum
listarinnar reglum. því hér er hver hugsunin annari
veglegri. Og eg er sannfærður um, aö hverjir, sem
taka þessa bók og lesa hana sér til uppbyggingar,
þangað til hugsanirnar eru orönar aö merg og blóöi,
skulu óumræöilega mikiö úr býtum bera. Eg gjöri
því alls ekkert úr því, sem finna mætti aö ræöum
þessum frá þessu sjónarmiði.
Ef eg mætti koma meö nokkura aðfinning frá
eigin brjósti, yröi hún þetta: þær eru of fallegar,
þessar ræður. þaö er of mikiö hugsað um feguröina,
en ekki nógu mikið um aö róta upp í sálarlífi einstakl-
lingsins. þær eru uppbyggilegar í orösins bezta skiln-
ingi. En þær prédika naumast nógu mikiö aftur-
hvarf, — heföu komiö enn meira til leiöar meö því aö
snúa sér enn þá meir aö samvizkum mannanna. Eng-
inn má taka þetta né neitt af því, er sagt hefir verið,