Aldamót - 01.01.1900, Síða 167

Aldamót - 01.01.1900, Síða 167
I Gj hér eftir skáldöldungana Steingrím og Matthías, sem öll sverja sig í ættina og prýða ritiS, þótt sum þeirra hafi áöur verið prentuð. — Dálítil skáldsaga, örstutt, er ]?ar eftir Guðmund Friðjónsson, er hann kallar: ,,Dóttir mín“. pað er vonin hans, sem nú er orðin eilíf, þótt hún sé heilsulítil og að eins hjari. það er eins og hugsanir höf. sé að færast inn í mildara lofts- lag.—I góðum og vingjarnlegum ritdómi um ,,Verði ljós!“ gjörir ritstjóri Eimreiöarinnar þá staðhæfing, að engir guðleysingjar séu kirkju og kristindómi jafn- óþarfir og heimatrúboðsmennirnir dönsku. þetta er víst mjög fjarri sanni, þó margt megi að þeim finna, og það ætti vinur vor, dr. Valtýr, að vita. Margir hinna ágætustu leiðtoga dönsku kirkjunnar, ef ekki allir, líta svo á, að þessi kirkjulega lífshreyfing sé að vinna eitt hið þarfasta verk, sem unt var af hendi að inna fyrir dönsku þjóðina, þrátt fyrir þá annmarka, sem á henni eru, og þeir ættu þó að vera manna fær- astir til að dæma um, hvað er þarft og óþarft fyrir kristindóminn í landinu. það er ætíð óvarlega gjört að kasta barninu út með laugarvatninu. Landfræðis- saga Isl. III. Isl. forn- bréfasafn. Fyrsta heftið af þriðja bindi Landfrœfiissögu íslands eftir dr. þorvald Thóroddsen er nú kom- ið. það verður eitt hið stærsta ritverk, sem nú kemur út eftir íslenzkan höfund. það er skemti- legt og auðvelt aflestrar eins og alt eftir þennan höf- und, sem hefir svo einstaklega gott lag á að rita við alþýðuhæfi, og margan fróðleik má svo sem að sjálf- sögðu af bókinni hafa. En ekki er laust við, að manni finnist hún nokkuð ruslakistuleg. I þessu hefti er skemtilegastur kaflinn um Eggert Ólafsson. —þá er líka komið fyrsta heftið af sjötta bindi íslenzks forn- bréfasafns, sem dr. Jón þorkelsson yngri gefur út,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.