Aldamót - 01.01.1900, Side 168
það er nii komiö niður á ofanveröa fimtándu öld
(1481). Ekki er því að neíta, aS margt má af safni
þessu læra fyrir þann, sem nenti í því að grúska. —
þegar þetta er ritaö (30. okt.), er hvorki TímaritiS né
Skírnir hingaS kominn, svo enginn veit, hvað þar
stendur. Hið sama er aS segja um þjóövinafélags-
bækurnar.
Bókmentafélagiö hefir einnig gef-
H. Melsteð: ið út nýja Fornaldarsögu eftir
Fornaldar- Hallgrím MelsteS. Fornaldar-
sagan. saga Páls MelsteS var fyrir löngu
útseld, en hann oröinn of gam-
all til aö sinna ritstörfum. Enda hefir sagnfræöinni
fariS svo stórkostlega fram síSan sú bók var samin,
aö sjálfsagt var aS fá þaS verk í hendur einhverjum
yngri sagnfræöing. þaö er líka auöséð á öllu, aS höf-
undurinn hefir viljaö rita fornaldarsögu frá sjónarmiöi
hinnar nýjustu sagnfræSi og taka stöðugt tillit til þess,
sem hún hefir til brunns aS bera af nýjum rannsókn-
um og skoöunum. þar sem minst er á kristindóminn,
er J?aS hvervetna gjört með mikilli virSingu og lótn-
ingu, aö því leyti, sem eg viö fljótlegt yfirlit hefi getaö
orðiö var. Eftir því, sem ráSa má af hinum fáu um-
mælum höfundarins í J?á átt, er hann naumast á sama
máli og sá, sem þóttist hafa leitaS í allri mannkyns-
sögunni og hvergi orðið var viö áhrif eða þýöing krist-
indómsins í nokkurum hlut. Enda er J?að svo bág-
borinn og glámskygn skilningur á mannkynssögunni
sem mest má verða. Framsetningin er ekki eins létt
og auðveld og hjá hinum góðfræga bróöur höfundar-
ins. Bókin er J?ví ekki eins viö alþýðuhæfi og hin
eldri fornaldarsaga eftir hann. Latnesk orð eins og
plebs og//VÆíy'rt-flokkur, patricíar, comitia centuriata,
cornita tributa, comitia curiata, tribus rusticae
o.s.frv. eru tekin upp í meginmál bókarinnar og fléttuö
inn í setningarnar, og er hætt viö, að óskólagengnir