Aldamót - 01.01.1900, Page 169
169
raenn verði hálf-vandræöalegir yfir því. Frá sumum
setningunum er naumast gengiS eins og skyldi, eins og
t. d.: ,,En síöan söfnuöu postular hans, einkum Páll
og Pétur, miklu fleiri óhamingjusömum GySingum og
heiöingjum í trúnni á hann“ (109). Betur kann eg
viS ,,Aþenumenn“ en ,,Aþeninga“, og ,,Karj?aginga“
get eg ómögulega liSiö. Bókin er prentuS í Kaupmanna-
höfn meS fallegu letri á góSan pappír og heilmörgum
myndum. Hún sýnist vera mikiö vandvirknislega af
hendi leyst, og er þaö góöra gjalda vert aS fá svo eigu-
lega bók frá Bókmentafélaginu. Hver veit nema
manni fari aö þykja vænt um þaö aftur, ef þaö heldur
svona áfram.
Sunnanfari er aftur risinn úr
Sunnanfari. rotinu.og munu margir fagna þar
aftur gömlum kunningja, einkum
þar sem hann er nú í góöra manna höndum, þeirra
ísafoldar-ritstjóranna, sem líklegir eru til aS láta pilt-
inn þrífast og veröa aö manni. Hann byrjaöi aftur aö
koma út 1. maí, hálf örk tvisvar á mánuSi, flest blöö-
in meS einum fjórum myndum af mönnum og bygg-
ingum og merkum stööum HingaS vestur eru aö
eins komin 6 tölublöö.— HiS bezta, sem í þeim stend-
ur, er skáldsaga eftir Einar Hjörleifsson, sem hann
nefnir : Flugan. Hún er af presti einum, sem var aö
skrifa ræöuna sína eitt laugardagskvöld, eins og lög
gjöra ráö fyrir; hann var ungur og ókvæntur. Tók
hann dæmi af flugu einni, sem flögraSi inn í ljósiS hjá
honum og brann til dauös, og lét ræöuefni sitt vera
um freistingar. En rétt á eftir kom ráSskonan fram
meö konjaksflösku og heitt vatn, og þaö fór fyrir hon-
um eins og flugunni: hann brendi sig, þó ekki væri til
dauðs. Sagan er rituS til aö sýna, á hverju hin góSu
áhrif, sem prestsstaöan á aS hafa í för meö sér, svo
oft stranda. þeir, sem boSskap kristindómsins flytja,
gjöra sér oft og tíöum enga grein fyrir, hvaö þeir eru