Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 1
,óháö dagblaö DAGBLAÐIÐ —VISIR 44. TBL. — 73. og 9. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR 1983. Kallifór ísveitina — datt í flórinn — lamdi á puttann en gekk annars bara vel — sjá Sviðsljós á bls. 35 og 36 Framkvæmdir við Blöndu hefjastíágúst — sjá bls. 3 Hvaðsegja þingmennum niðurstöður kannananna — sjá bls. 4 og 5 Olíuverðstríð íaðsigi — sjá erl. fréttir ábls.8og9 Ekkihægtað skerauppvið tempera- mentinu - sjá Viðtalið ábls. 11 Fullar verð bætur á laun — vísitöluf rumvarpið lullar í hægagangi Allt bendir til þess aö launþegar í landinu fái fullar visitölubætur á laun 1. mars. Kaupgjaldsnefnd kom saman í morgun til aö reikna út hvaö hækkun- in á að veröa mikil en gert er ráö fyrir að hún verði um 14%. Nú er orðið ljóst aö vísitölufrumvarp Gunnars Thoroddsen hlýtur ekki nógu snemma afgreiðslu í þinginu til að fresta þessari vísitöluhækkun. Ekki er öruggt að meirihluti sé í þinginu fyrir því. Bæði Alþýðubandalag og Alþýöu- flokkur hafa lýst andstöðu við frum- varpið. Sjálfstæðisflokkur er já- kvæðari en afdráttarlaus stuöningur liggur þó ekki fyrir. Kvöldfundur var í neðri deild Alþing- is í gær um máliö. Fyrstu umræðu var lokið en atkvæðagreiðslu frestaö til dagsins í dag eöa morgundagsins. Annað sem gæti tafið frumvarpið er að Guömundur J. Guðmundsson er nú formaður þeirrar nefndar sem hefur haft málið til umfjöllunar, í fjarveru Halldórs Asgrímssonar. Guömundur hefur marglýst því yfir að hann er á móti frumvarpinu. Samkvæmt heimildum blaðsins í morgun munu vinnuveitendur fara fram á tvennt á fundi kaupgjalds- nefndar. Annars vegar aö beöið verði eftir úrslitum málsins á Alþingi og hins vegar aö verðbætur verði skertar um helming vegna þess að bráöabirgðalög ríkisstjórnarinnar hafa ekki verið samþykktáalþingi. JBH Bill mannsins, er siasaðist alvarlega á veginum á milli Hnifsdals og fjarðar á laugardagsmorgun, kom til Reykjavikur i gær með strandferða- skipinu Vela. Eins og sjá má á myndinni er bíllinn, sem er afgerðinni Saab, mikið skemmdur. Er DV hafði samband við yfirlækni á gjörgæsludeild Borgarspítalans i morgun fengust þær upplýsingar að maðurinn væri enn meðvitundarlaus. Hann er 37 ára að aldri. JGH/D V-mynd: S Tæknifrjóvgun beitt héríendis í þrjú ár Síðastliðin þrjú ár hefur svokail- sem borgar sig ekki fyrir jafnfáar aöri tæknifrjóvgun verið beitt hér- aögerðir og eru gerðar hérlendis, að lendis í 25 tilfellum. 17 konur hafa sögn JónsHilmarsAlfreössoarkven- þegar fætt, ein hefur misst fóstur og sjúkdómalæknis. sjö eru barnshafandi. Aðgerðin er Áður en meðferð hefst er eigin- fólgin í því að sæði, sem flutt er inn maður konunnar látinn skrifa undir djúpfryst frá Danmörku, er sprautað yfirlýsingu þar sem hann gengst við upp í legháls konunnar. væntanlegu bami sem sínu. Engu aö Ástæðan fyrir því að ekki er notast síður heldur hann sínum lagalega við íslenskt sæði er sú að rannsókn- rétti til að höfða vefengingarmál þvi um á sæðinu fylgir mikill kostnaður, til staðfestingar að hann sé ekki faöir barnsins, við hugsanlegan skilnað. Engin lög erutil komi slík staða upp. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup sagði í samtali við DV aö þjóðkirkjan hefði ekki tekið afstöðu til þessa máls en vonaðist til aö það yrði rætt fljótlega. Hins vegar sagðist hann hafa persónulegan skilning á löngun hjóna til að eignast barn. Hér á landi eru nú milli 30 og 40 konur á biölista eftir því að ganga undir þessa tæknifrjóvgunaraðferð. -SþS — sjá nánarábls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.