Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. 39 Útvarp Sjónvarp Forskólabarnið verður tekið tynr t uwarpspæninum „auu Dam?" KiuKKan 22.40 í kvöld. VUji menn tjá sig um uppeldismál em þeir hvattir til að skrifa í þáttinn. Síðasti þátturinn af átta verður helgaður röddum hlustenda. Útvarpsþáttur um uppeldismál klukkan 22.40 í kvöld: Forskólabamid 4 — menn eru hvattir til að skrifa þættinum Útvarp Þriðjudagur 22. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- sonles(7). 15.00 Miðdegístónleikar: Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Julius Katchen leikur á píanó Rondó capriccioso / I Musici kammer- flokkurinn leikur Oktett í Es-dúr op. 20. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar. a. Hátíðar- polonesa eftir Johan Svendsen. Harmoniu-hljómsveitin í Bergen leikur; Karsten Andersen stj. b. Holberg svíta op. 40 eftir Edvard Grieg. Kammersveit Sibeliusar- tónlistarháskólans í Helsinki leikur; Jorma Panula stj. c. Píanókvintett op. 5 eftir Christian Sinding. Eva Knardahl og Arne Monn-Iversen strengjakvartettinn leika. d. Sinfónía nr. 4 í a-moll op. 63. eftir Jean Silbelius. Konung- lega fílharmoníusveitin í Lundún- umleikur; Loris Tjeknavorian stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar” eftir Káre Holt. Sígurður Gunnarsson les þýðingu sína (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (20). 22.40 Áttu barn? 3. þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Annar kafli: „Maður eða Guð”. Umsjónar- menn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu” eftir E. B. White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalddsdóttír les(4). Þriðjudagur 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Bama- mynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þór- hallurSigurðsson. 20.40 Líf og heilsa. Geðheilsa — Fyrri hluti. I þessum þætti verður fjallað um geðsjúkdóma og skil- greiningu þeirra, tíðni, áhættu- þætti og fyrirbyggjandi aðgerðir. Rætt verður viö sjúklinga og vandamenn þeirra um fordóma gagnvart geðsjúklingum. Sér- fræðileg aðstoð veittu læknarnir Sigmundur Sigfússon og Högni Oskarsson, auk fleiri sem tengjast geöheilbrigðisþjónustu. Umsjón og stjóm: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Útlegð. Sjötti þáttur. Hanns. Þýskur framhaldsflokkur i sjö þáttum. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.30 Á hraðbergi. Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 23.25 Dagskrárlok. Þriðji þáttur Andrésar Ragnarsson- ar um uppeldismál hefst í útvarpi klukkan 22.40 í kvöld. Þættirnir sem bera heitið, ,Áttu barn ? ’ ’ eru alls átta. Fyrsti þátturinn fjallaði um fæðingarundirbúninginn, annar um fæðingu og ungbarniö, þriðji þátturinn sem er í kvöld, um forskólabamið. Líf og heilsa nefnist sjónvarpsþáttur sem hefst á skjánum klukkan 20.40 í kvöld. Maríanna Friðjónsdóttir hefur umsjón með þættinum sem fjallar um geðsjúkdóma og skilgreiningu þeirra, tíðni, áhættuþætti og fyrirbyggjandi aögerðir. Fyrri hluti verður sýndur í kvöld. Þá er rætt við sjúklinga og vandamenn þeirra um fordóma gagnvart geð- sjúklingum. Sérfræðilega aöstoð við Arnar Sverrisson sálfræðingur mun fjalla um persónuleikamyndun bams. Bergur Felixsson, framkvæmdastjóri dagvistarheimila Reykjavíkurborgar, fjallar um stööu dagvistana í sam- bandi við hlutverkaskipan og fram- tíðaráætlanir. Þá ræðir Margrét P. Olafsdóttir um uppeldishlutverk dag- vistana. gerð þáttarins veittu læknarnir Sigmundur Sigfússon og Högni Oskars- son, auk fleiri sem tengjast geðheil- brigðisþjónustu. Síðari hluti þáttarins um geðheilsu verður sýndur annað kvöld, hefst hann klukkan 20.35. Verður þá áfram fjallað um geösjúkdóma og þá fyrst og fremst ýmiss konar meðferð og lækningu þessara sjúkdóma. -RR Fjórði þáttur verður í útvarpi næsta þriöjudag. Umræðuefni fjórða og fimmta þáttar verður gmnnskólabam- ið. I hinum fyrrnefnda verður rætt um skólann sem uppeldisstofnun og hlut- verk hans í dag. Seinni þátturinn er um bamið á heimilinu og uppeldishlutverk forráðamanna þess. Tveir þættir veröa um unglingamál en áttundi og síðasti þátturinn var ætlaður röddum hlustenda. Menn eru því hvattir til að skrifa þættinum hvort sem um er aö ræöa gagnrýni á þáttinn eða eitthvaö um uppeldismál. Utan- áskriftin er: „Áttu barn?” — Ríkisút- varpinu — Skúlagötu 4 — Reykjavík. -RR Ingvi Hrafn Jónsson og Halldór Halldórsson hafa umsjón með þœttinum ,,Á hradbergi” sem hefst í sjónvarpi klukkan 22.30 í kvöld og er hann jafnframt síðastur á dagskrá kvölds- ins. Veðrið Veðríð: Sunnanátt á landinu í dag, • rigning á Suövesturlandi, þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Veðríð hér ogþar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 5, Bergen alskýjað —1, Helsinki snjókoma —5, Kaup- mannahöfn léttskýjað —5, Ösló léttskýjað —10, Reykjavík rigning '6, Stokkhólmur alskýjað —2. 1 Klukkan 18 i gær: Aþena létt- skýjað 7, Berlín heiðskírt —3, Chicagó léttskýjað 7, Feneyjar heiðskírt 4, Frankfurt léttskýjað — 1, Nuuk skafrenningur —18, London alskýjað 3, Luxemborg heiöskírt —2, Las Palmas skýjað 18, Mallorca skýjað 12, Montreal léttskýjað —1, New York úrkoma 4, París skýjað 1, Róm skýjað 9, Malaga þokumóða 14, Vín skýjað — 3, Winnipeg skýjað —5. Tungan Heyrst hefur: Stúlkan varð ekki var við neitt óvenjulegt. Rétt væri: Stúlkan varð ekki vör við neitt óvenju- legt. Gengið Gengisskráning NR: 35-22. FEBRÚAR 1983. Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 19.300 19.360 21.296 1 Sterlingspund 29.568 29.660 32.626 1 Kanadadollar 15.765 15.814 17.315 1 Dönsk króna 2.2689 2.2760 2.5036 1 Norsk króna 2.7241 2.7325 3.0057 1 Sœnsk króna 2.6122 2.6203 2.8823 1 Finnskt mark 3.6061 3.6173 3.9790 1 Franskur franki 2.8374 2.8462 3.1308 1 Belg. franki 0.4082 0.4095 0.4504 1 Svissn. franki 9.6536 9.6836 10.6519 1 Hollensk florina 7.2762 7.2988 8.0286 1 V-Þýskt mark 8.0428 8.0678 8.8745 1 ítölsk líra 0.01393 0.01398 0.01537 1 Austurr. Sch. 1.1444 1.1479 1.2626 1 Portug. Escudó 0.2086 0.2093 0.2302 1 Spánskur peseti 0.1492 0.1497 0.1646 1 Japansktyen 0.08279 0.08305 0.09135 1 írsktpund 26.692 26.775 29.452 SDR (sérstök 21.0828 21.1485 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir febrúar 1983 Bandaríkjadoilar USD 18.790 Sterlingspund GBP 28.899 Kanadadollar CAD 15.202 Dönsk króna DKK 2.1955 Norsk króna NOK 2.6305 Sœnsk króna SEK 2.5344 Finnskt mark FIM 3.4816 Franskur f ranki FRF 2.7252 Belgtskur franki BEC 0.3938 Svissneskur f ranki CHF 9.4458 Holl. gyllini NLG 7.0217 Vestur-þýzkt mark DEM 7.7230 itölsk Ifra ITL 0.01341 Austurr. sch ATS 1.0998 Portúg. escudo PTE 0.2031 Spánskur peseti ESP 0.1456 Japanskt yen JPY 0.07943 (rsk pund IEP 25.691 SDR. (Sérstök dráttarróttindi) Marianna Friðjónsdóttir hefur umsjón með þættinum, Lif og heilsa, sem hefst í sjónvarpi klukkan 20.40 í kvöld. S jónvarp í kvöld klukkan 20.40: LÍF OG HEILSA — fyrri hluti um geðheilsu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.