Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Innrömmun Rainmamiöstööin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á.m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- miðstööin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skála Eimskips). Ýmislegt Matreiðslumaður. Hefur þú áhuga á að vera með í rekstri smáveitingastaðar úti á landi og öðrum skyldum rekstri? Gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Tilboð sendist DV fyrir 28. þ.m. merkt „Veitingastað- ur 872”. Tattoo, tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir tii aö velja úr. Hringið i sima 53016 eða komið a Reykjavíkurveg 16, Hafnarfirði. Opið frá kl. 14—20. Helgi. Tek að niér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, kalt borð, snittur, brauötertur. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 18. Geymið auglýsing- una. Sjálfboöaliöa vantar. Okkur vantar konur til afgreiöslu- starfa í söiubúðir sjukrahúsanna. Um er aö ræöa ca 3—4 klst. vinnu hálfs- mánaöarlega. Uppi. fyrír hádegi: Borgarspítalinn í súna 36680, Land- spítalinn í síma 29000, Landakot i símum 38922 og 15205 fyrir og eftir hádegi. Kvennadeild Rvd. R.K.L Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöibýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góöum árangri, einnnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnaö, góö og vönduð vinna skilar góðum árangri. Sími 39784. Ath.: Gerið verðsamanburð á útleigu á vélum + sápuefnum og minni þjónustu. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Aliir viðskiptavinir fá afhentan litmynda- bækling Teppalands meö ítarlegum uppiýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Skemmtanir Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef viö á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Diskótekiö Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, disco og flestailar íslenskar plötur sem hafa komið út síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmiö, þorra- blótíö, árshátíðin, skóladansleikurinn og aðrir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri verður eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Viö erum fijótari not- um við skutbílinn minn. tjlann getur legið aftur r Er Búið að^=s hringja í sjúkrabíl. læknir? MODESTY BLAISE by PETER 0 D0NNELL érawi tr HEVILLE COLVIN Menn De Silva bera hann frá klúbbnum. Flóðið getur ] Já, Desmond, skolað öllu i burtu, / sérstak- Krulli! Eg vil fá launahækkun ) þegar í stað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.