Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. „Þvæ ég af mér í dag reiöi allra manna, ríkra og óríkra, svo þeir hlæjandi augum mig líti, og glaölega mérímótigangi. ..” Þannig byrjar gömul íslensk galdraþula, þar sem maöur leitar sátta viö óvini sína. Og svo sannar- lega viröist okkur ekki veita af allri yfirnáttúrlegri aöstoö viö friöarum- leitanir okkar. Sumariö 1982 héldu Sameinuöu þjóðirnar í annað skipti sérstakt aukaþing um afvopnun og friðarmál. Og þótt beinn árangur þessarar ráðstefnu í þá átt aö draga úr vígbúnaöarkapphlaupinu virðist ekki enn hafa veriö mikill, þá er kannski von til aö meiri framfara veröi vart í óbeinu samstarfi aðila sem tóku þátt í ráðstefnunni. Á fyrra þingi, 1978, var t.d. ein ályktunartil- lagasvohljóðandi: Atriöil06: Með þaö fyrir augum aö auka skilning milli þjóöa á vandamálum og hættum sem vígbúnaðarkapp- hlaupið hefur í för meö sér og á þörfum fyrir afvopnun, hvetjum við opinberar stofnanir sem önnur samtök aö koma á fót skipulagðri fræöslu um afvopnun, svo og rann- sókn og kennslu um friöarmál á öllum mögulegum stöðum. tsttí ttttt ttetett itttt tettttt Sameinuöu þjóöirnar halda aukaþing en hvað gerum við svo? ég af mér í dag...” •Htttttftitnmtittntttt,, ttttnteettt Wwnwwi'oH HVIER VATNIÐ 80n YFIR LÆKINN? — árétting við kjallaragrein Jónasar Pét urssonar fyrrv. alþingismanns Að sækja vatnið yfir lækinn 2. grein Flesta daga vakir mér í vitund | sýn, sem þegar í æsku tók að skýrast og hefir fylgt mér áfram ævina, e.t.v. aldrei leitað fastar á en síðasta skeiöiö. Island í fortíö/ nútíö og framtíð: Byggö um allt landiö, þar sem dætur og synir móöurlandsins eru efld af orku, kjarki, trú og bjart- sýni á lífsskilyrðin i hverri byggö, í hverjum fjóröungi. Þ>au lífsskilyröi eru fótfestan, rót þeirra lífsgæða, sem gnótt er af um allt Island að réttu mati á lifsgæöum. Lifsgæöum, sem fólkiö í hverri byggö byggir á og sem er réttur þess fólks. Réttur, sem fólkið skilur og skapar samstööu um, samstööu, sem um þessar mundir þarf aö tryggja aö gæöi landsins sé I óumdeilanleg búsæld þeirra er | nágrenniö byggja. Samstööu á Igrundvelli fomrar fjóröungaskipun- ekki séö til enda enn — sjálfsagt óvarlegt aö fullyröa aö gosin séu úr sögunni í þessum lotum. En sem nú horfir er orkuvinnslan í örum vexti. — vonandi öllum tslendlngum til fagnaðar. Sú mynd af Noröurlandi, orkumái- um þeirra, sem ég hefi séö i huga mér er svona: Fjóröungssamband Norölendinga komi á fót öflugu orku- vinnslu- og dreifingarfyrirtæki, þar sem Laxárvirkjun átti aö vera sterk- Kjailarinn „Eg er sjálfstæðismaöur, samvinnu- v maður, jafnaöarmaöur. Mín lífsskoðun tekur miö af framtíðarsýninni — og aö tryggja hana felur í sér þessa þreföldu viðleitni manna á lifsskeiðinu.” Jónas Pétursson asta stoöin í upphafi, — aörar virkjanir i fjóröungnum koma þar meö. Krafla og Bjarnarflag koma þar inn í og svo Blönduvirkjun. Er þetta of stór draumur? Eru Norölendingar ekki megnugir þess- ara átaka, frumkvæöis og ábyrgöar, meö stuðningi ríkisina? Stórfelld aukin tækniþekking inn í fjóröung- mn. Skoðiö myndina, Norölendingar. Þaö er aldrei of seint. Og lítiö í kring um ykkur fyrir austan og vestan, — Austfiröingar og þiö sem byggið Miö- Vesturlandiö. Fyrir þessu eigiö þiö lika aö slást á ykkar svæöum. Tryggja þarf eignarrétt fjóröung- anna á landsgæöum, þar meö vatns- réttindum. „Kvtelaverta" Á áliönu sumri fór ég flug- I ágætri kjallaragrein veitir Jónas1 Pétursson, fyrrv. alþingismaöur, ýmsum ráöamönnum orkumála í Norðurlandi holla ádrepu. Kemur fram augljóslega í máli Jónasar, aö sú staöhæfing er rétt, aö eftir því sem árin færast yfir menn leita þeir meir til uppruna síns og bemskuhugsjóna. Hann tekur eölilega sárt, sem gamlan Norölending, hve óhöndug- lega Norðlendingum hefur tekist til í skipulagi orkuvinnslu í sínum fjórö- ungi. En allt á sínar skýringar og sína sögu. A sínum tíma voru uppi hugmyndir að tengja Austurland Laxárvirkjunar- svæðinu. Þessar hugmyndir fengu ekki stuöning Austfirðinga og töldu margir þeirra bestu manna aö óverjandi vaéri aö vera háöur öörum landshlutum um rafmagn. I staö þess aö byggja upp heimarekiö orkufyrirtæki á Austur- landi komu Rafmagnsveitur ríkisins með Grímsárvirkjun, og síöar kom ófullnægjandi virkjun viö Lagarfoss. Þegar Jónas Pétursson lagöi tO aö Austfiröingar mynduðu um Lagarfoss- virkjun eigið virkjunarfélag, í sam- eign viö ríkiö, lögðust æöstu prestar Austfiröinga, Eysteinn og Lúövík, gegn honum. Menn vildu að stóri bróöir, ríkisvaldið, tæki af þeim ómakið og miölaöi til þeirra bróöur- lega til baka. Ekki þarf að f ræöa Jónas eöa aðra Austfiröinga um hve örlát höndin að sunnan hefur verið gagnvart Austfiröingum. Fyrst var öld dísil- keyrslunnar og nú síðast byggöalín- unnar. Ekki er vafamál, að heföi veriö til staöar austfirskur virkjunaraðilí er ljóst að staðið heföi veriö við stóru orðin, aö Austfirðingar, með sinn mikla orkuauö, þyrftu ekki aö lifa á spenum frá öðrum landshlutum, eins og oröað var þegar tengja skyldi Austurland viö Laxárvirkjun. Orðin kotvirkjun Þetta er gengin tíö. Nú er Laxár- virkjun oröin kotvirkjun í staö þess að vera forystuafl í orkumálum, til mót- vægis viö Þjórsárvirkjanir. Á sínum tíma, aö mig minnir í júlímánuöi 1962, mættust sveitarstjómarmenn af Austurlandi og Noröurlandi, ásamt alþingismönnum þessara landshluta til fundar um orkumál á Akureyri. Þá var efst á blaði stórvirkjun í Jökulsá á F jöllum, meö stóriöju í huga, til að efla orkubúskap í Norðurlandi og Austur- landi sameiginlega. Á fundi þessum mættu ráðamenn orkumála og formaöur stóriöju- nefndar. Ljóst var að ekki munaði miklu á hagkvæmni í samanburði Þjórsár við Jökulsá á Fjöllum, aö þá voru góð ráð dýr. Einn af forystumönn- um í raforkuiðnaöinum staöhæföi aö syöra mætti nota tréstaura í aðflutningslínur, en nyröra þurfa þetta aö vera rammgerð stálvirki. Jafn- framt benti hann á aö nota mætti Sogs- virkjun, sem varaaflsstöö fyrir Straumsvík, en nyrðra þyrfti öfluga varaaflsstöð. Þetta sýnir, hve langt var gengiö að beita tæknilegum ósann- indum í samskiptum við fólk, sem óhætt átti aö vera aö segja ósatt. Þessi fundur var kjörið tækifæri til þess að mynda samstööu Norðlendinga og Austfirðinga um orkumál, sem heföi getaö oröiö seinna meir virkjunar- fyrirtæki. Þaö alvarlega er aö nefndir þær, sem kosnar voru til aö fylgja málum eftir tóku ekki til starfa. Hugsa má aö þar hafi aö nokkru ráöiö pólitísk afstaða, þáverandi stjómarand- stæðinga að vera á móti stóriöju og stórvirkjun og stjómarsinna, sem eins og kom fram á júlifundinum, voru búnir aö ákveöa staðsetningu stór-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.