Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Qupperneq 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Veröur skriöa af olíuverölækkunum? — Persaflóaríkin ráða ráðum sínum í dagr Mexíkó boðar nýtt verð, Bretar bíða með sína verðlækkun og Nfgería hótar verðstríði Olíuráðherrar Persaflóaríkja koma samaní RiadhíSaudiArabíuídagtil viðræðna sem gæti orðið undanfari skefjalauss verðstríðs á olíumörkuð- um heims. Almennt er búist við að Persaflóa- ríkin lækki sína hráolíu tilsvarandi við lækkun Nígeríu á olíutunnunni um 5,50 dollara (niður í 30 dollara), en hún fylgdi í kjölfar lækkunar olíufram- leiöenda í Norðursjó um 3 dollara. — Bretar tilkynntu þó í gærkvöldi að þeir mundu fresta í bili lækkunum sínum Mondale býöur sig til forseta- framboös Walter Mondale, fyrrum varaforseti Jimmy Carters, lýsti í gær sjálfan sig meöal þeirra, sem keppa að forseta- framboði í Bandaríkjunum fyrir kosningarnar 1984. Segist Mondale sá eini meðal demó- krata í stjórnarandstöðunni sem reynslu og þekkingu hafi til þess að leiða Ameríku út úr efnahagsþrenging- unum og til forystu á nýjan leik í heiminum. „Eg er reiöubúinn. Eg þekki Hvíta húsið og þingið og veit hvernig standa skal að stjórnarmyndun og þekki vel hæfileikamennina,” sagði Mondale (55 ára) í ávarpi til fylgismanna í heima- borg hans St. Paul í Minnesóta. Varaforsetinn fyrrverandi þykir öll- um flokksbræðrum sínum líklegri til þess að hreppa útnefningu demókrata- flokksins, ef hann á annað borð þrauk- ar kosningabaráttuna, en hann gafst upp í forkosningunum 1974. þar til þróun mála á heimsmarkaðnum hefðiskýrst. Verð á hráoliu og öðrum olíuvörum féll á hinum frjálsa markaði í gær og hafði áhrif á stöðu sterlingspundsins. Olíusala hefur dregist saman á síðustu tveim árum en nær alveg stöðvast á spottmörkuðum eins og í Rotterdam síðustu dagana, á meðan menn bíða átekta viðbragða Saudi Arabíu. Saudi Arabar hafa farið sér hægt, eftir OPEC-ráðstefnuna í síöasta mán- uði, þar sem ekki náðist eining um verð Reagan Bandaríkjaforseti hefur stigið nýtt skref til þess að koma jafn- vægi á í Austurlöndum nær og býður í dag að tryggja norðurlandamæri ísra- els, þegar ísraelska herliðið hefur verið kallaö burt úr Líbanon. Um leið hvetur hann enn arabaríkin til þess að viðurkenna tilveru Israels og styðja Hussein Jórdaníukonung í til- raunum hans til þess að binda enda á deilu araba og gyðinga. Reagan lagði þetta fram í ræöu, sem hann flutti á fundi með samtökum bandarískra uppgjafahermanna. Þar áréttaði hann einnig ásetning sinn um að vernda bandamennina í NATO gegn því sem hann kallaði tilraunir Sovét- Um 160 karlar, konur og böm þurfa aö líkindum að kúldrast í dag, annan daginn í röð, inni í líbýskri Boeing 727- þotu á flugvellinum í Valletta á Möltu. Vélinni var rænt aðfaranótt sunnu- dags þar sem hún var í innanlandsf lugi og síðan var lent á Möltu í trássi við bann yfirvalda. — 36 börn eru í vélinni og eru þau sögð hungruð og nær ör- eða framleiðslukvóta. Ljóst er að verð- stríð olíunnar mun hafa mikil áhrif á fjármálakerfi heims, rétt eins og margfaldar olíuverðhækkanir síðasta áratugsframkallaði kreppu. Sennilegast þykir að Saudi Arabar fái ekki spomað gegn verðlækkunum og verði sjálfir að fylgja. Þeir hafa þegar dregið framleiðslu sína saman niður í 4 milljón olíuföt á dag (miðað við 10 milljón þegar mest gekk). Heyrst hefur að Persaflóaríkin (Saudi Arabía, Kuwait, Sameinuðu manna til þess að drottna yfir Vestur- Evrópu. Forsetinn hefur áður lýst óþolinmæði sinni með hve lengi Israelar hafa dreg- ið að ákveða brottflutning innrásar- liðsins úr Líbanon, en segir nú: „Þessi stjórn er reiðubúin að grípa til allra ráða til þess aö tryggja öryggi Israels við norðurlandamærin í kjölfar þess að Israelsher verði kallaður burt frá Líbanon.” Samningaviöræður Israels og Líban- ons um brottflutninginn hafa dregist á langinn vegna tregðu Líbana til að samþykkja að upp verði tekin eðlileg samskipti þessara ríkja og að leyfa staðsetningu 750 ísraelskra hermanna við varðstöðvar í Líbanon. magna af hræðslu og þreytu. Dom Mintoff, forsætisráðherra Möltu, hefur sjálfur tekið að sér samn- ingaviðræður við ræningjana, sem taldir em vera sex. Hefur hann rætt við þá í talstöð en enginn hefur nálgast vélina. í Valletta er að mestu varist f rétta af flugráninu, en sagt að ræningjamir furstadæmin, Bahrain, Oman og Qatar) hafi þegar afráðiö aö lækka olíu sína um 5,50 til 7 dollara tunnuna, eða niður í 28 til 30,50 dollara. Hið opinbera verö OPEC á olíu hefur verið um 35 dollarar. Nígeria hefur lýst því yfir að Nígeríuoh'an verði lækkuð aftur ef hinir lækki. Mexíkó hefur boðað að það muni kunngera nýtt olíuverð á föstudag. Alsír hefur óskað nýs OPEC-fundar. Reagan býður að USA tryggi landa- mæri ísraels við Líbanon. vilji komast til Marokko. Þeir munu hafa krafist eldsneytis á Möltu og veitt frest til þess, sem rann út í gær, án þess að til tíðinda drægi. Hjá flugfélagi Líbýu starfa bæði breskir þegnar og Möltubúar sem þjónar og flugfreyjur og hugsanlega eru slíkir um borð í véhnni. Reagan býður ísrael tryggingu landamæra 160 rænt með flugvél frá Líbýu Fjármálamis- ferliíSovét Aðstoðarráðherra flugmála í Sovétríkjunum, M. Mikhailov, hef- ur verið sviptur starfi, ásamt ein- um deildarstjóra ráðuneytisins. Þeim er gefið að sök að hafa ekki haft nægilega strangt eftirlit með fjármálum, sérlega varðandi fjár- mál sovéskra flugsýninga erlendis. Það sem leiddi til brottreksturs tvímenninganna var að einn starfs- maður ráðuneytisins var staðinn aö verki þegar hann var að fjar- lægja peninga, sem hann hafði stolið úr ráðuneytinu, úr geymslu >ar sem hann hafði komið þeim yrir. Maðurinn hafði komist yfir 60 >ús. rúblur, en ekki komið því öllu i óg erlendis og orðið að smygla hluta þýfisins oftur til landsins. Hann var dæmdur tilISara .mgels- isvistar og eignaupptóku. Grace fékk hjartaslag í viðtali við timaritið Life segir Rainier, prins af Mónakó, að hefði kona hans, Grace furstafrú, Iifað af bílslysið í fyrra hefði hún oröið löm- uðaðhálfu. Læknar segja að furstafrúin hafi fengið hjartaslag þegar hún var að keyra ásamt dóttur sinni. Grace var 52 ára að aldri. í viðtalinu við Life segir Rainier að furstafrúin hefði lifað hjarta- áfaUið af hefði ekki komið tU slyss- ins. Hann segir einnig að það sé hræðiieg reynsla að heyra lækna segja eftir á að hún hefði getað lif- að. „Hefði hún iífað hefði hún hins vegar orðið fyrir heilaskemmdum. Eg held að lömun hefði reynst henni hræðUegt áfaU,” segir prins- inn cinnig. Rekinnfrá Zimbabwe Stjórnvöld í Zimbabwe hafa til- kynnt, að blaðamaðurinn Holger Jensen, sem starfar fyrir banda- ríska tímaritið Newsweek, fái ekki leyfi tU að koma aftur tU landsins. Jensen, sem hefur aðsetur í Johannesburg, skrifaði fréttir af óróa innanlands i Zimbabwe, sem féllu yfirvöldum illa í geð. Tals- maöur stjórnvalda sagði að frá- sagnir Jensens af átökum í Mata- belelandi, í suðvesturhluta Zimbabwe, hefðu verið dropinn sem fyUti mælinn en „ítrekaðar ýkjur og lognar fréttir Jensens af málefnum Zimbabwe frá því ríkiö fékk sjálfstæði”, hefðu lengi verið stjórnvöldum þymir í augum. VPSTÓRÚTSALA í FULLU FJÖRI - NÝJAR VÖRUR DAGLEGA * JMI í LEIFTURSÓKNARSALNUM SKULAGOTU 26 Á HOfíNI SKÚLAGÖTU OG VITASTÍGS POSTSENDUM S. 15425 28550 VINNUFA TABUÐ/N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.