Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR 1983, L : 33 fÖ Bridge Sigurvegaramir á stórmótinu að Hótel Loftleiðum á dögunum, Danirnir Steen-Möller og Lars Blakset, fengu mjög góöa skor í eftirfarandi spili í tví- menningskeppninni. Næstum topp. Suður gaf. Norður-suður á hættu og vestur spilaði út hjartafimmi í þremur gröndumsuðurs. Norðuk A DG83 <5 Á92 0 D7 + AG93 Vlsti k * K6 V D10753 <> G2 + KD82 Ailstuu + 9752 \? G6 0 109654 + 107 SUOUR + Á104 V K84 0 ÁK83 + 654 Sagnir genguþannig. Suöur Vestur Noröur Austur 1T 1H dobl pass 1G pass 3G p/h Dobl norðurs, Steen-Möller, „neikvætt dobl”, sem sagöi frá báðum svörtu litunum og jákvæðri hendi. Eftir það komust Danirnir í þrjú gröndin. Það var almennt lokasamn- ingurinn á spilin. Blakset drap hjartaútspilið með ási blinds til aö reyna að hefta litinn. Svínaði síðan spaöadrottningu. Vestur drap á kóng og spilaði litlu hjarta, sem Blaksett var fljótur að notfæra sér. Gaf austri slag á hjartagosa. Auðvitað átti vestur aö spila hjartadrottningu. Suöur gat ekki átt hjartagosa eftir íferðina í fyrsta slag. Austur spilaöi spaöa og suður átti níu slagi. Gat nú einbeitt sér að yfirslagn- um. Drap á ás og spilaði litlu laufi. Vestur lét tvistinn og Blakset drap með gosa blinds. Þar meö var tíundi slagurinn í húsi. I 2. umferð á sigurvegaramótinu í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák Friðriks Olafssonar og Hollend- ingsins Ree, sem hafði svart og átti leik. 1 S i B :# Í| . IjjJ Íi ÍA ÍfS B m 4 fjt If m si H w 37. f4 38.Bb5 - Bxb5 39.Hxb5 - De4 40. Db3+ - Kg7 41.Re2 og héi sættustkeppendur á jafntefli. Vesalings Emma Getið þið ekki hjálpað mér þama á upplýsingum. Eg þarf að hringja í einhvem en ég man ekki hver það er. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: iÆgreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 18. — 24. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opift virka daga frá kl. 9— 19. Opift alla aöra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opift í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opift í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öftrum tímum er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vcstmannaeyja. Opift virka daga frá kl. 9—18. Lokaft í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9 19, laugardaga frá kl. 9—12. Síöasta sumar brann hún á tungunni. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöftinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamift- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meft upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæftingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, fefturkl. 19.30-20.30. Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19r-19.30. Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl: 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. febrúar Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ert dugmikil og ákveftin persóna sem hefur enn ekki fengift tækifæri til aft sýna hvaö í þér býr. Hvemig væri aft takast á vift störf í þágu hverfismála? Þaft gæti orftift upphafift aft öftru meira. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Þetta er góftur dagur til fjármálaákvaröana. Þú hefur næmt auga fyrir arftvæn- legum tekjulindum og átt auftvelt meft aft finna þér áhugamál sem þyngja pyngjuna til muna. Hrúturinn (21. mars—20. april); Líkaminn tekur breytingum til batnaftar meft léttum leikfimisæfingum. Þú færft alveg hreint stórkostlega hugmynd í dag og skalt drífa þig í aft f ramkvæma hana strax. Nautift (21. april—21. maí): Nudd og gufuböð eru öldungis óbrigftul ráft vift fúbnennsku og stygglyndi ýmiskonar. Nýríkur ættingi tekur skyndilega upp á því aft gera sig breiftan. lækkaöu í honum rostann meft sparki þéttingsföstu. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Taku frumkvæftift. Þú ert fæddur forystusauftur og ættir ekki aft þurfa aft láta þessa rindla, sem eru yfirmenn þinir, komast upp meft neitt múftur. Þú færft óvænta sendingu í pósti. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú átt einkar gott meft aft miftla öftrum af þeim nægtabrunni vísdóms og visku sem fáum einum er gefift aft dreypa á — og er ekkert nema gott eitt um þaft aft segja. Reyndu aft vera svolítift hress. , Ljónift (24. júlí—23. ágúst): Elshugi þinn er snillingur, en þú tekur náttúrlega ekkert eftir því. Þú mættir alveg aft ósekju bæta vift þig nokkrum kílóum og þá einkum og sérstaklega í kringum lendar og lær. Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Yfirnáttúrlegir atburftir setja svip sinn á þennan dag og þaft heldur ófrýnileg. n. Láttu sem ekkert sé og imyndaftu þér bara aft þú s fullur og sjáir ofsjónir. Þá verftur þetta allt í lagi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir aft fara í læknis- skoftun í dag. Þaft er aldrei aft vita hvaft gengur á þarna inni. . . Þér vegnar vel í lagadeilum og málaferlum. Taktu heldur betur frumkvæftift í ástamálum. Sporftdrekinn (24. okt.—22. név.): Þú nærft ágætum árangri í vinnunni, en heilsunni virftist hraka sem er ekki nógu gott. Þú ættir aft syngja miklu meira og vera alveg ófeiminn vift aft taka lagift þegar sá er gállinn á þér. Bogmafturinn (23. nóv,—20. des.): Staftreyndin virftist einfaldlega vera sú aft þú hugsar ekki nógu mikift. Afleiftingin af því ætti aft vera augljós, efta hvaft? Gerftu vift biluft áhöld og tól og farftu ekki seint aft sofa. Stcingeitin (21. des—20. jan.): Farftu út aft borfta meft fjölskyldunni í kvöld. Þaö þarf ekki aft vera svo dýrt. Þegar heim er komift skuluft þift fara i einhvern skemmtilegan leik, eins og t.d. nípuleik. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opift mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími aft sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaft vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opift mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaft á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuftum bókum fyrir fatlaða og aldrafta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opift mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuft vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaftakirkju, simi 36270. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaft á laugard. 1. maí— 1. sept. BÚKABÍLAR — Bækistöft í Bústaftasafni, simi 36270. Viftkomustaftir vífts vegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Op- ift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opift virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR vift Sigtún: Sýning á verkum er í garftinum en vinnustofan er aft- eins opin vift sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaftastræti 74: Opift sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opift samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS vift Hringbraut: Opift daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ vift Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ vift Hringbraut: Opift daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opift mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokaft á laugard. 1. maí—1. sept. Rafmagn: Reykjavík, Kópavoaur oe Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörftur, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörftur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestinannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síftdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öftrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borg- arstofnana. Krossgáta / Z 3 r.n iYA ? i * 1 W 1 12 /3 >9 1 .. i .... /S u Lx... 1? J 7*5 | 2D lJ i Lárétt: 1 drengur, 7 sýki, 9 burt, 10 kvenmannsnafn, 11 merki, 12 smáhlut- ur, 13 hár, 15 minnka, 17 veika, 19 sam- stæðir, 20 nabbi, 21 sjór. Lóðrétt: 1 þannlg, 2 klígja, 3 fá, 4 val- kyrja, 5 nudda, 6 keilur, 8 hviða, 12 vaöa, 14kjána, 161ærði, 18 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 dagblaö, 7 óðara, 8 re, 11 lesti, 13 slakki, 16 dokaði, 18 kirnu, 20 ká, 22 anga, 23 pat. Lóðrétt: 1 dól, 2 aðildin, 3 gala, 4 brokk, 5 la, 6 art, 9 eiöi, 12 skaup, 13 saka, 14 iðka, 17 org, 19 na, 21 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.