Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. SALUR-l Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deills úr klaufunum eftir próf- in í skólanum og stunda strandlífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströnd- unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. SALUR-2 Fjórir vinir loi i: liiii \ns Ný, frábær mynd, gerö af snillingnum Arthur Penn. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. * ★ ★ Tíminn * ★ * Helgarpósturinn SALUR-3 Meistarinn (Force of One) Meistarinn er ný spennumynd meö hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvaö í honum býr. Norris fer á kost- um í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, JenniferO’Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö bömum innan 14 ára. SALUR4 Þjálfarinn (Coach) Fjörug og bráðskemmtileg mynd um skólakrakka og áhugamál þeirra. Sýnd kl. 5 og 7. Patrick 'Blaöaumm.: Patrick stendur fyllilega fyrir sínu. Hún er sannarlega snilldarlega leikin af öllum. S.D.Daily Mirror. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Svnd kl. 9. (12. sýningarmánuöur) Ný bandarisk mynd, gerö af snillingnum Steyen Spielberg. Myndin segir frá litilli geim- veru sem kemur til jaröar og er tekin i umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Iuinlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandarikj- unumfyrrogsiöar. Tilnefnd til 9 óskarsverðlauna. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. I>eikstjóri: Steven Spielberg. Hljómhst: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5,7.10 og 9. Síöasta sýningarvika. Hækkaö verö. Vinsamlega athugiö aö bila- stæöi Laugarásbíós er viö Kleppsveg. TÓNABÍÓ Simi 3 1182 Frú Robinson (TheGraduate) Frú Robinson er gerö af hin- um heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann óskarsverðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd viö metaösókn á sínum tíma. Leikstjóri. Mike Nichols. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katherine Ross Sýnd kl. 5,7.10 og9.15. f'ÞJÓÐLEIKHÚSIB LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 17, uppselt, fimmtudag ki. 17, uppselt, Iaugardagkl. 15. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR föstudag kl. 20t laugardag kl. 20. Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU fimmtudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 13.15—20. Sími 11200. I.KIKFKIAC; RKYKJAVÍKIJR JÓI aukasýning í kvöld kl. 20.30. SALKA VALKA miðvikudag kl. 20.30. 50. sýn. laugard. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FORSETA- HEIMSÓKNIN fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. SKILNAÐUR föstudag kl. 20.30. Miöasala í Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Melissa Gilbert (Lára í „Húsinu á sléttunni”) sem Helen Keiler í: Krafta- varkið Bráöskemmtileg og ógleymanleg ný bandarísk stórmynd byggö á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkiö er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leik- konu Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni” í hlutverki Láru. Mynd, sem allir hafa ánægju af aö sjá. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. í bogmanns- merkinu Vinsæla pornomyndin. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. * tuun hjun# s 'bmbhh niiunlwðnnKiBJ FMS8THEASURE Spennandi ný kvikmynd meö Terence Hfll og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á ey junni Bongó Bongó en þar er falinn dularfullur fjársjóöur. Leikstjóri: Sergio Corbucci. islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7.05. SALURB Snargeggjað Heimsfræg ný amerisk gamanmynd meö Gene Wildcr og Richard Pryor. Sýndkl. 5,7, 9.05 og 11.05. Síðasta sínn. Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruhernaö. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins. Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuð böraum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður VIDEÚLEIGAN Colombo er flutt úr, Síðumúia í Breiðholt að Seljabraut 80, rétt hjá Kjöti og fiski, sími 72271. Opið frá kl. 16 til 22 alla daga. VHSogBETA. Með kveðju PéturSturluson. Leikstjóri: Á.G/ „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum.” Solveig K. Jónsdóttir — DV. Sýnd kl. 7. Sankti Helena (EldfjaUið springur) mynd um eitt mesta eldfjaD sögunnar. Byggð á sannsögulegum at- burðum þegar gosiö varö 1980. Myndin er i Dolby stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aöalhlutverk: ArtGarney, David Huffman, og Cassie Yates. Sýnd kl. 5 og 9. Nv. miöc sérstæö og magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd — TheWall. f fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. í ár er þaö kvik- myndin Pink Floyd -*■ The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o. fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÖFRAFLAUTAN föstudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Allra síðasta sýningarhelgi. LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20 daglega,sími 11475. í kúlnaregni Æsispennandi, bandarísk panavision-litmynd, um harö- vítugan lögreglumann, baráttu hans viö bófaflokka, og lögregluna.. .. Clint East- wood, Sondra Locke, og Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7, 9og 11.15. Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-banda- rísk litmynd um njósnir og undirferli, meö Gene Hackman, Candice Bergen, og Richard Widmark. ' Leikstjóri: Stanley Kramer íslenskur texti. BönnuÖ innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Upp á Irf og dauða Afar spennandi og sérstæð bandarisk litmynd um eltinga- leik upp á líf og dauða i luðnum Kanda með Charlesi Bronson og Lee Marvin. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Þjónn sem segir sex Bráöskemmtileg og djörf ensk gamanmynd í litum um fjöl- hæfanþjón meö: Neil Hallctt og Diana Dors. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tvegg ja sy stra með: Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. tslenskur texti. Sýndkl. 7.15. JÆJARBÍe* 1 Simi 50184 ENGIN SÝNING í DAG. Hvellurinn (Blow Out) John Travolta varð heims- f rægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Nú kemur Travolta fram á sjónarsviðið í hinni heims- frægu mynd DePalma, Blow Out. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Nancy AHan. Sýnd kl. 9. RÍÁBÆR (8. sýningarvika) „Er til framhaldslíf 7” Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburöum. Höfum tekið til sýningar þessa athyglisveröu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræöingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn þaö endan- lega eöa upphafiö aö einstöku feröalagi? Aöur en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi uin kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Mclinda Naud. Leikstjóri: __Hennig Schellerup. _ Sýnd kl. 9. Heitar Dallasnætur Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um getur í Dallas. Myndin er stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteina skilyröis- laust krafist. Sýnd kl. 11.30. Miöasala opnarkl. 18. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 SJÚK ÆSKA 10. sýn. föstud. kl. 20.30. 11. sýn. sunnud. kl. 20.30. Miðasalan er opin aila daga kl. 17—19 og sýningardagana tilkl. 20.30. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekkl bamavagni á undan okkur vlð aðstæður sem þessar ^______UæER0Afl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.