Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Síða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Spakur og prófessorinn eru að rífast um hvort er mikilvægara list eða vísindi! Diskótekiö Donna: Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Arshátiðirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góða skemmtun. Einkamál Einhleypur 55 ára maður óskar að kynnast konu með vináttu eða sambúö í huga. Þær sem vildu sinna þessu sendi nafn, síma eöa heimilisfang á augl. DV fyrir25. þ.m. merkt ”83”. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á fyrirtækjum, íbúöum, stigagöngum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 71484. Þrif, hreingerningar, teppahreinsuu. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vantssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Simar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél. Ath. er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun—hreingerningar.. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteiun sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Hreingemingaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. i síma 11595 og 28997. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur.' Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaði. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Líkamsrækt Sólbaðsstofa Arbæjar. Viltu bæta útlitið? Losa þig við streytu? Ertu meö vöövabólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkirnir okkar tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Verið velkomin. Sími 84852 og 82693.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.