Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 121L árg. ’78 til sölu, blár, vel meö farinn, skipti á minni bíl. Uppl. í síma 46771 milli kl. 19 og 21. Dodge Ramcharger árg. ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, allur klæddur og tekinn í gegn, sóllúga, upphækkaöur, Monster Mudder dekk, Spook felgur, skipti koma til greina á fólksbíl á kr. 90—130 þús. Uppl. ísíma 92-2468. Jeppadekk. Til sölu 4 stk. grófmynstruð jeppadekk, stærö 11X15, lítiö slitin. Verö 3000 kr. stk. Uppl. í síma 46798 e.kl. 19. Jeepster, Buick. Jeepster árg. ’73 til sölu, 8 cyl., 360 cub., nýleg vél. Einnig til sölu Buick special árg. ’67. Gott verö og góöir bílar. Uppl. í síma 37715. Volvo 144 DL árg. ’74 til sölu, vel meö farinn, ekinn 98 þús. km, sjálfskiptur, vetrar- og sumar- dekk. Uppl. í síma 93-2274. Ford Escort sendibifreið árg. ’70 til sölu. Verö kr. 3 þús. Uppl. í síma 23540 eftir kl. 19. Datsun 1200 árg. ’72 til sölu, skoöaöur ’83, í góöu lagi. Verö kr. 10 þús. Uppl. í síma 24067 e.kl. 18. Ford Bronco árg. ’70 til sölu, 8 cyl., stór dekk. Skoðaður ’83. Skipti möguleg. Uppl. í síma 10040 eftir kl. 20. AFSÖLOG SÖLUTIL- KYIMNINGAR 'fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Til sölu Cortina 1600 árg. ’74 ekin 90 þús. km., góður bíll. Uppl. í síma 12114. Willys árg. ’74 til sölu meö húsi 6 cyl., 323 cub., beinskiptur, á nýjum dekkjum. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 38451. Dodge Dart árg. ’70 til sölu til niöurrifs eða í heilu lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-767 Galant 1600 GLS árg. ’82 til sölu, ekinn 8 þús. km. Skipti á ódýrari station bíl koma til greina. Uppl. í síma 98-2410 milli kl. 19 og 20. VW árg. ’74 til sölu, biluö vél en gott boddí, ný bretti og nýlega sprautaöur. Fæst fyrir lítiö. Uppl. í síma 40367 eftir kl. 18. Benz Unimog árg. ’60 til sölu meö nýja Perkings dísilvél, 5,8 L, keyrður 30 þús. km, ca 3000 km á vél. Uppl. í síma 32605 milli kl. 12 og 14. Suzuki Jeppi árg. ’81 til sölu, ekinn 20 þús. km, kom á götuna 2.10. ’81. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 38053. Mazda 929 árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 92-1086 eftir kl. 19. Chevrolet Nova árg. '74, 3ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur í gólfi. Uppl. í síma 54249 eftir kl. 18. Takiö eftir. Til sölu mjög falleg og góö Toyota Cor- olla station árg. ’77. Uppl. í síma 31550 og 75991. Skoda Amigo árg. ’77 til sölu, þarfnast lagfæringar, veröhug- mynd tilboö. Uppl. í síma 77367. VW1302 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 39803. Fiat 128 árg. ’72 til sölu til niöurrifs, selst í heilu lagi eöa pörtum, er á góöum dekkjum Uppl. í síma 86932. Góöur bíll, Mitsubishi Colt árg. ’80 til sölu. Ut- varp, segulband, cover, nýir dempar- ar, ekinn 65 þús. km. Verö aöeins 110 )ús. kr. Uppl. í síma 30155 eftir kl. 20. Framdrifin Mazda 323, 2ja dyra árg. ’81, bíllinn er mjög vel meö farinn og lítur vel út. Uppl. í síma 40608 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Cortina árg. ’72 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í súna 82962. Volvo 142 GL. Volvo 1974 sem þarfnast lagfæringa selst ódýrt. Uppl. í síma 66109 eftir kl. 19. Willys árg. ’45 til sölu, skoðaður ’83, nýklæddur aö innan, á nýjum dekkjum, öll drif og kassar yfir- farin. Einnig fæst Mustang árg. '67 á góðum kjörum. Uppl. í síma 71597 eftir kl. 19. Renault 4 árg. ’78, lengri gerö af sendibíl, til sölu, þarfn- ast lagfæringar. Tilboö óskast. Uppl. L síma 73275 eftir kl. 18. Grænn Mercury Comet til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, þarfnast smalagfæringar. Uppl. í síma 75276 eftirkl. 19. Benz 508, styttri gerö, árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 74559. Rambler Rebel árg. ’69 til sölu, nýupptekin Oldsmobile 455 vél og turbo 400 skipting, einnig nýupptekin. A sama staö er til sölu Chevrolet Nova árg. ’73, nýupptekin, skipti möguleg á jeppa. Uppl. í síma, Höllustaöir, í gegnum símstööina Króksfjaröarnesi. | Bílar óskast | Oska eftir góðri Toyotu Corollu árg. ’77, 4 dyra, í skipt- um fyrir þokkalega Ford Cortinu 1600 árg. ’74. Milligreiösla öll með gjald- daga 15. maí, fasteignatryggö. Uppl. í síma 92-6635 í kvöld og næstu kvöld. Oska eftir að kaupa Lödu árg. ’76—’77 eöa bíl í svipuðum verðflokki með jöfnum mánaðargreiösl- um. Greiösluhugmynd 3500—4000 á mánuöi. Andrews steinolíuhitablásari gæti gengið upp í kaupin. Uppl. í síma 77092 eftirkl. 18.30. Vélar óskast í Wartburg og Trabant. Uppl. í síma 86548. Óska eftir Toyota Hi-Lux árg. ’79—’81, í skiptum fyrir Honda Accord árg. ’79. Uppl. í síma 92- 3675 eftir kl. 16. Oska eftir Willys. Aðeins gamli bíllinn kemur til greina. Uppl. í síma 27789 milli kl. 20 og 21. Oska eftir gömlum Rússajeppa, ónýta vél. A góöum mánaöargreiösl- um. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-921. Videotæki + vel tryggður víxill. Oska eftir 6 eöa 8 cyl. bíl á verðbilinu 30—40 þús. kr. sem má greiðast með nýlegu videotæki og vel tryggðum víxli í ágúst. Allt kemur tQ greina. Uppl. í síma 92-3963. Sendibíll—Oldsmobile. Oska eftir sendibíl, helst dísU. Viö skipta á Oldsmobile Delta Royal ’78 og góöum sendibíl, margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-8483. | Húsnæði í boði Herbergi til Ieigu. Uppl. í síma 82891 eftir kl. 19. Til leigu í miðborginni 2 herb. íbúö til 1. okt., laus nú þegar. Tilboö sendist DV merkt ,,M—891” fyrir21. febrúar. Breiðholt. 60 ferm, 2ja herb. íbúö til leigu, fyrir- framgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir 28. febr. ’83 merkt ”798”. Boðagrandi. Til leigu 2 herb. íbúð í 8—12 mán, íbúö- in leigist meö síma og ísskáp, fyrir- framgreiðsla, laus nú þegar. Tilboð ásamt uppl. sendist DV merkt „Boö 3775”. Til leigu 3ja—4ra herb. íbúö í blokk viö Hjallabraut í Hafnar- firöi. Tilboö sendist DV merkt „Hjalla- braut778”. 3ja herb. ibúö til leigu (til eins árs). Tilboð sendist DV fyrir fimmtudagskvöld 24. febr. '83 merkt „Kleppsvegur 735”. Húsnæði óskast Rólegur miðaldra maður óskar eftir góöu herbergi meö aögangi að eldhúsi, eöa lítilli íbúö á leigu strax. Uppl. ísíma 82981. Hafnarfjöröur. Róleg, ung kona með eitt barn óskar aö taka á leigu litla íbúö í Hafnarfirði. Oruggar greiðslur, algjör reglusemi, umgengni til fyrirmyndar. Vinsamlega hafiö samb. viö mig í síma 50824. Oska eftir húsnæði. Oska eftir rúmgóöum bílskúr til leigu. Þarf aö vera með hita og vatni, helst í miöbænum (eöa sem næst honum) í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 82205 eöa 82308. Oska eftir að taka á leigu íbúö í Laugameshverfi. Uppl. í síma 13510 frá kl. 9—17 og í síma 44470 eftirkl. 20. Þóra. Tvær stúlkur óska eftir aö taka litla íbúö á leigu. Heimilisaö- stoö kemur til greina sem hluti af greiðslu. Hringið í síma 25099 til kl. 13 og í síma 15669 eftir kl. 13. Oska eftir herbergi meö aðgangi aö snyrtingu og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 75276 eftir kl. 19. 2—3 herb. íbúð óskast. Góðri umgengni heitið. Ars fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 22456 eftirkl. 19. Oska eftir aö taka á leigu húsnæði í gamla bænum sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 13215 eftir kl. 19. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- . legan kostnað við samnings- gerð. • Skýrt samningsform, auðvelt útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholtij 11 og Siðumúla 33. Einhleypur karlmaður á miöjum aldri óskar eftir herbergi meö eldunar- og hreinlætisaöstööu, eða lítilli íbúö til leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið, fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 46526. Hjón á besta aldri meö tvö börn vantar íbúö strax, skammtímaleiga kemur til greina, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. gefur Kristján í síma 18650, herbergi 308, eða í síma 73108. Atvinnuhúsnæði Meðeigandi óskast að litlu en aröbæru fyrirtæki. Þarf aö hafa yfir I aö ráöa 60—80 ferm húsnæöi á jarö-1 hæö og geta lagt fram 80—100 þús. kr. Vinna viö fyrirtækið æskileg. Ahuga- samir sendi tilboð til afgr. DV fyrir | föstudag merkt „Hagnaöur ’83”. 60 ferm verslunarhúsnæði, nálægt Hlemmi, til leigu frá og meö 1. mars. Uppl. í síma 21511 á daginn, Eiríkur, og 33918 á kvöldin. Geymsluhúsnæði ca 20 ferm óskast í Reykjavík, má vera bíl- skúr, góö aðkeyrsla skilyröi. Uppl. í síma 53690 og 54624. Espigerði. Glæsileg og rúmgóö 2 herb. íbúö til leigu í háhýsi í Espigeröi, aö minnsta kosti hálfs árs fyrirframgreiösla æski- leg, góö umgengni og reglusemi skil- yröi. Tilboö sendist DV fyrir 26. febr. merkt „Espigeröi 645”. Okkur vantar starf sfólk á snyrtingu kvenna. Uppl. á staönum e.kl. 21 í kvöld. Hollywood, Armúla 5. Þrjá háseta vantar á bát sem er aö fara á netaveiðar og geröur er út frá Fáskrúðsfiröi. Uppl. á Hótel Holt, herbergi 218. Atvinna óskast Vinna meö skóla. Nemi á 3.ári á viöskiptasviöi í fram- haldsskóla óskar eftir vinnu meö skólanum. Getur unniö frá ca 14 flesta daga og allar helgar. Hef bifreiö. Uppl. í síma 42717 eftir kl. 14. Námsmanneskja óskar eftir íbúö til lengri tíma sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. í síma 81937 og 30532. 18 ára námsmann, á viöskiptabraut, vantar vinnu meö skólanum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76593 milli kl. 19 og 20. Oska eftir ræstingastarfi 5 daga vikunnar eftir kl. 16 á daginn. Uppl. ísima 76421. 32 ára maður óskar eftir atvinnu, alls konar atvinna kemur til greina, jafnt þrifaleg sem óþrifaleg. Uppl. í síma 79684 til kl. 23 í dag og næstu daga. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúö til leigu, helst i Túnunum eöa Hlíöunum, þó ekki skil- yröi. Uppl. hjá lögmönnum, Borgar- túni 33, sími 29888. Lagerhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Húsnæöiö er ] ca 200 ferm og er laust nú þegar. Tilboö ] sendist DV fyrir nk. föstudag merkt „823”. Oska eftiraötaka á leigu bjart og gott húsnæöi undir teiknistofu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-705. Atvinna í boði Vantar vanan háseta og vanan vélstjóra á bát sem rær meö net frá Vestfjöröum. Uppl. í síma 94- 2590. Stúlkur óskast á saumastofu, meöal annars á hnappa- gata- og töluvél. Uppl. í síma 86966 og 43731 eftir kl. 18. G.A. Pálsson, fata- gerö. Rösk og ábyggileg stúlka óskast strax. Uppl. á staönum, Alfheimabúðin, Alfheimum 4. (Ekki í síma). Noregur. Stúlka um tvítugt óskast í sveit i sumar. Uppl. í síma 38270 milli kl. 20 og 23. Stúlka óskast til sölustarfa, verður aö hafa bíl til umráöa, reynsla í sölustörfum og vélritunarkunnátta æskileg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-670 2. vélstjóri. Oskum aö ráöa 2. vélstjóra á 80 tonna línubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 19190 og 41437. Heimasaumur: Saumaverkstæöi óskar eftir vandvirk- | um konum til þess aö sauma ófóöraöa sumarkvenjakka í heimasaumi. Umsóknir óskast sendar til augld. DV. aö Þverholti 11 sem fyrst, merkt: „Heimasasaumur 842”. Rafvirki. Oskum að ráöa rafvirkja. Uppl. í síma ] 81775. Auglýsingateiknari óskast. Reyndur og duglegur auglýsingateikn- ari óskast til starfa á lítilli auglýsinga- stofu í miöbænum strax. Viðkomandi þarf aö hafa bíl til umráöa og vera tilbúinn til aö sinna tilfallandi verkefn- um er tengjast starfinu. Eingöngu vanur teiknari kemur til greina. Laun eftir afköstum. Hálfsdags vinna kemur til greina. Tilboö meö uppl. um menntun og starfsferil sendist DV merkt „vanur teiknari 793”. 28 ára, laghentur fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er ýmsu vanur t.d. húsa- smíði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12572 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Vanur skipstjóri óskar eftir góðum verðtíðarbát sunnanlands, get útvegað veiöarfæri og aðstööu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-834 Tapað -fundið A sunnudagskvöld tapaðist ljósbrúnn barnabílstóll, sennilega á Miklubraut eöa í Elliöaárbrekku. Skilvís finnandi hringi í síma 84241. Brúnt seðlaveski tapaðist í sl. viku meö skilríkjum o.fl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33545 eöa skili á lögreglustöö. I vesturbænum hcfur tapaðst grágul Iæða (1 árs) af Burmakyni. Skilvís finnandi vinsam- legast hringi í síma 15070 eöa í síma 25376. Minkaskinnstrefill tapaðist einhvern tímann á tímabilinu nóvem- janúar. Fundarlaunum heitið. Vinsaml. hringiö í síma 31804. Kvenúr í hálskeðju tapaðist, sennilega á Sundlaugavegi eöa Lauga- læk. Finnandi vinsamlegast hringi í Soffíu, sími 38259. Kven-gulfarmbandsúr tapaðist, sennilega 14. eöa 15. febr. Uppl.ísíma 40777. Karlmanns-tölvuúr tapaðist aöfaranótt sunnudags, 20. febr., fyrir utan Sigtún. Finnandi vinsamlega hringi í síma 67144 eftir kl. 16.30 virka daga. Fundarlaun. Spámenn Spái i spil og bolla, tímapantanir í síma 34557.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.