Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Gunnar G. Schram: veldur vandræðum í Reykjanes- kjördæmi. »*?« í» Sameinaðír fellum vér... í ollum starfsgreinum er einhver ákveðinn annatími. Hjá bændum um heyskapinn; í verslunum um jólin og svo framvegis. Hjá þingmÖnnum er það um prófkjörin. Þær sögur heyrast nú úr Reykja- neskjördæmi, þar sem próf- kjör Sjálfstæðisflokksins stendur fyrir dyrum, að stuðningsmenn Ólafs G. Einarssonar og Saiome Þorkelsdóiturhaldi nú sam- eiginlega fundi og sé þar rætt' hvernig stemma skuli stigu við sókn Gunnars G. Schram. Það verður svo ekki fyrr en eftir prófkjör sem menn kom- ast til þess að ræða það hvernig skuli stemma stigu við framgangi hinna flokk- anna. Ójarðbundinn Ekki er öU vitleysan eins! Nú auglýsir fyrirtæki eitt hér í bæ „hreyfanlega plötuspU- ara”. Þessir merkisgripir eru kaUaðir Sound burgers (lík- lega vegna þess að sándið er 4 bestmeðfrönskumkartöflum og kokkteUsósu) og eru þann- ig hannaðir að þá má flytja miUi staða. Það cr munur en þessir jarðföstu sem maður verður alltaf að skilja eftir þegarmaðurflytur! Óbeinar auglýs ingar Nú stendur fyrir dyrum Únglingameistaramót ís- lands í badminton og skal það haldið á Akureyri. Slfkt fyrir- tæki er dýrt og tU að fá fyrir kostnaði hafa framkvæmda- aðUar mótsins boðið fyrir- tækjum að auglýsa á þar tU gerðum spjöldum i salnum. Verðið hefur verið sett nokkuð hátt og því borið viö að sjónvarpið muni mynda þar í bak og fyrir og því verði slíkar auglýsingar mjög áhrifaríkar. Allt gott og blessað, nema hvað, mönnum láðist að scgja sjónvarps- mönnum frá þessu og óvíst hvort hægt verður að sjón- varpa þaðan nokkrum hlut. Hvaða kviður? í því ágæta blaði Degi, sem gefið er út á Akureyri, er margt merkUegra greina að finna. Þannig var til dæmis þann 10. febrúar sl., að þar mátti lesa grein um hjóna- skUnaði, en þeim mun hafa fjölgað um helming á síðasta ári fyrir norðan. Þar er eftir- farandi haft eftir Ásgeiri P. Ásgeirssyni, fulltrúa bæjar- fógeta á Akureyri, um þetta mál: „Þessi mál koma ávaUt íkviðum.” Hvern skipar Stemgrímur? Menn bíða nú spenntir eftir að sjá hvaða mann sam- gönguráðherra, Steingrimur Hermannsson, gerir að flug- málastjóra. Hann á mjög Steingrimur Hermannsson: skipa hvern í hvaða stöðu? erfitt með að líta framhjá ein- róma áliti Fiugráðs, sem Ieggur eindregið til að Leifur Magnússon verði skipaður. En pólitikin er skrýtin tík. Flokksbróðir ráðherrans, Pétur Einarsson varaflug- málastjóri, er einnig meðal umsækjenda. Neðan af flugveUi hcfur borist orðrómur þess efnis að stuðningsmeim Péturs gangi um með undirskriftalista mUli starfsmanna litlu flug- félaganna, þar með Arnar- flugs. Með undirskriftunum eigi að færa Steingrimi mót- vægi við áUti Flugráös. Freistandi er fyrir sam- gönguráðherra að skipa fram- sóknarmanninn. En spurn- ingin er: Þorir hann slíkt rétt fyrir kosningar? Umsjón Ólafur B. Guðnason Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise: KLARA OG FÉLAGAR Kvikmynda- blaðið komið út Kvikmyndaklúbbur AlUance Francaise sýnir á morgun og fimmtudag myndina Klara og félagar (Clara et les chics types) kl. 20.30 í E-sal Regnbogans. Myndin var gerð árið 1981 og leikstýrði Jacques Monnet henni. I aðalhlutverkum eru: Isabelle Adjani, Thierry Lhermitte, Daniel Auteuil, Josiane Balasko og Marianne Sergent. Kvikmyndahandrit og samtöl erueftir Jean-Loup Debadie. TónUst samdi Michel Jonasz. Myndin segú- sögu nokkurra félaga, f jögurra stráka og tveggja stelpna, sem stofnaö hafa rokk-hljómsveit. Þau eru stór börn á aldrinum 25—30 ára, börn sem ekki vilja fullorðnast. Fundur þeirra og Klöru (Isabelle Adjani) raskar lífi þeúra og þeirri samstöðu sem fyrir var í hópnum. Klara og félagar er gamanmynd en samtöUn og aðstæðumar eru undir áhrif um frá kaff ihúsum. MyndUiersýndmeðenskumtexta. -HK. Nýtt tölublað er komið út af Kvikmyndablaðinu og er það febrúar og mars hefti. Jafnframt er það annað tölu- blaðið sem kemur út á vegum nýrra eigenda blaðsins. NýU- eigendur tóku við Kvikmyndablaðinu sl. haust, en þá hafði það ekki komið út í nokkurn tíma. Fyrsta blaðið kom svo út í desember og var það desember og janúar- hefti en Kvikmyndablaðið kemur út sex sinnum á ári. I nýútkomnu Kvikmyndablaði (febrúar/mars hefti) er efni að finna úr ýmsum áttum. Viðtal er við Snorra Þóris- son kvikmyndatökumann, en hann og fleiri eru um þessar mundir að ljúka við sma fyrstu mynd í fuUri lengd. Þá skrifar Erlendur Svemsson um Bíó-Petersen sem óum- deilanlega er brautryöjandi í íslenskri kvikmyndagerð. FjaUað er um kvikmyndahátíö Ustahátíðar, íslenskur kvikmyndaannáU er í blaðinu fyrir árið 1982 og fleira, auk fastra liöa. Þannig aö af nógu ætti að vera að taka í þessu fyrsta blaði ársins. Kvikmyndablaðiö fæst á flestum bóka- og blaðsölu- stööum og verð þess í lausasölu er kr. 60, ársáskrift kostarkr.300. HK. IsabeUe Ádjani fer með aðalhlutverkið i myndinni Klara og félagar. Á myndinni er hún í hlutverki sínu í þeúri um- deUdu mynd Possession, ásamt Sam NeUl, sem sýnd var nýlega á kvikmyndahátíðmni. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hvassaleiti 18, þingl. eign Aðalsteins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns E. Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983, kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hólastekk 6, þingl. eign Magnúsar K. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ara Isberg hdl., Iðn- þróunarsjóðs, Ágústs Fjeldsted hrl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983, kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Seljavegi 33, þingl. eign Þorleifs Jónatans Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Skúla Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Reynimel 29, þingl. eign Guðrúnar Björnsdóttur, fer fram eftir kröfu Lífeyrissj. verslunarmanna og Utvegsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Njörvasundi 25, þingl. eign Arnýjar Runólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983, kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. REVIULEIKHUSIÐ Hafnarbíó Hinn sprenghlægilegi gamanleikur KARLIIMN í KASSANUM Sýning í kvöld kl. 20.30. vegna gífurlegrar aðsóknar og eftirspurnar. Miðasala opin í dag frá kl. 17—19 og á morgun frá kl. 17. Miöapantanir í síma 16444. SÍÐAST SELDIST UPP. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Nesvegi 46, þingl. eign Rósa J. Arnasonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess 1982 á hluta í Armúla 18, þingl. eign Frjáls framtaks o. fl„ fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. febrúar 1983, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.