Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. Sími 27022 Þverhoiti 11 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu af sérstökum ástæðum ný þvottavél m. þurrkara, sófasett, sófaborð, hornborð, hjónarúm með náttboröum og 2 dýnum, eldhúsborö og fjórir stólar. Uppl. í síma 16686 og 31241 eftir kl. 19 í dag og á morgun. Glæsilegt kaffisett úr gæða sterling silfri frá Georg Jenssen til sölu. Ahugasamir leggi inn nöfn og síma til DV fyrir 27. feb. '83 merkt „Kaffisett817”. Góð Overlook vél til sölu. Uppl. í síma 32231. Til sölu lítil, sambyggð trésmíöavél frá Brynju með stóru bútlandi.Uppl. í síma 54578. Kjarvalsmynd til sölu, abstrakt krítarmynd, 60x70 sm að stærð. Tilboð sendist DV fyrir n.k. laugardag (26.2.) merkt „Beggja hagur765”. Checco telpnahjól til söiu, einnig hentugur skápur. Uppl. í síma 44809. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaður á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komið og gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 1—6. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr„ drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Golfkylfur, karla, kvenna og unglinga, nýtt og notað. Uppl. í síma 84490. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Ibúðareigendur lesið þetta: Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö urval af viðarharöplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Gt run: tilboð. Fast verð. Greiðsluskilmálar jí oskað er. Uppl. í sima 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 og 83757. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, stórir og litlir, brúðu- kerrur, 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng, barbiedúkkur, barbie píanó, barbie hundasleöar, barbiehús- gögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grátdúkkur, spánskar bama- dúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt. Ævintýramaöurinn. Playmobil leikföng. Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Málverk, málverk. Peningamenn og listunnendur. Hef fengið málverk eftir þekkta íslenska listamenn. Einnig hef ég kaupendur að íslenskum málverkum. Uppl. í síma 26513 milli kl. 9 og 18 og í síma 34672 milli kl. 19og21. Brúðuvöggur, margar stæröir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smá- körfur og þvottakörfur, tunnulag, enn- fremur barnakörfur, klæddar eða óklæddar á hjólgrind, ávallt fyrirliggj- andi. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Mjólkurkælir til sölu, IWO sem nýr, 2 frystiborð. Selst með góöum kjörum, engin útborgun. Uppl. í síma 95-4610 á kvöldin. Toyota prjónavél til sölu. Uppl. í síma 44196. Sex olíuf ylltir rafmagnsofnar 2000, 1200 og 500 vatta, til sölu, og hitakútur 150 lítra. Uppl. í síma 92-3972. Tölvuleiktæki til sölu, 5 spólur fylgja, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 94-3695 á daginn og 94-4065 á kvöldin. Til söluer JVC, videotæki, HR: 7200, eins árs gamalt. Uppl. í síma 31384. Til sölu 3 gamlar og góðar hárþurrkur af hárgreiðslu- stofu. Uppl. í síma 29478. Sem uýtt barnarimlarúm, göngugrind, barnamatarstóll, Olivetti ritvél, eldhúsgardinur, kvenleðurstíg- vél, stærð 40 til 41, á sama stað óskast keypt kommóða. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 16. Eldhúsinnrétting. Til sölu lítil eldhúsinnrétting, vel með farin. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 45086. Til sölu Candy þvottavél lítiö notuð, einnig hjónarúm, með nýlegum dýnum. Uppl. í síma 77664, eftir kl. 17. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Óskast keypt Bútsög og handf ræsari óskast. Uppl. í síma 79764 eftir kl. 20. Oska eftir að kaupa eftirtaldar trésmíöavélar: þykktarhef- il, afréttara, fræsara og sög eöa sam- byggða trésmíðavél. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-597. Snyrtistóll. Oska aö kaupa snyrtistól og sólar- lampa (samloku). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-781. Oskum eftir að kaupa steypuhrærivél, 1—2ja poka. Uppl. í síma 97-8933 á kvöldin. Verzlun Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rokókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi.________________________________ Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöður, ferða- viðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Breiðholtsbúar. Nýkomnar eldhúsmyndir, punthand- klæði, góbelínveggteppi, púðar og strengir. Strammamyndir: Kvöld- máltíðin; Kærleiksdraumurinn; A vængjum ástarinnar og barnamyndir. Smyrnaveggteppi stór og lítil, nagla- myndir og hnýtingagarn, prjónagarn í góðu úrvali. Eftirprentanir eftir fræga málara bæði með og án ramma. Póstsendum. Innrömmun og hannyrð- ir Leirubakka 36, sími 71291. Opið frá 14-18. Vetrarvörur Polaris TX 440 snjósleði til sölu árg. ’80, er eins og, nýr. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-62300. Yamaha vélsleði SL 300 D árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 97-3807 eftir kl. 16. Einar Dalberg. Fyrir ungbörn Rauður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 35801. Eigum nokkra mjög fallega barnavagna á lager á gömlu verði, tvær gerðir, verð kr. 3.811 (körfuvagn) og 2.740, einnig mjög ódýrar barnakerrur. Póstsendum, Ingvar Helgason, Vonarlandi v/Soga- veg, sími 37710. Teppi 2 lítil vel með farin, brún gólfteppi til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 16470 eftir kl. 18. Fatnaður Til sölu tvö leðurdress (leðurjakki, hálfsíöur og pils) úr mjög mjúku og góðu leðri, annaö dressið er nr. 36—38, hitt nr. 40—42. Allar nánari uppl. í síma 71956 og 73310 eftir kl. 19. Óska eftir vel með förnum, notuöum kjólfötum, á lágan og þrekinn mann. Uppl. í síma 72339. Húsgögn Sófasett til sölu. Uppl. í síma 42649. Til sölu tekkhjónarúm, án dýna, á kr. 500.- Uppl. í síma 45185 eftirkl. 18. Eins manns rúm með syni, selst með rúmteppi, sem nýtt. Einnig bamarúm handa 3—6 ára. Uppl. í síma 78633 eftir kl. 18. Borðstofuborð og boröstofuskápur til sölu. Uppl. í síma 71621. Mjög vel með farið sófasett 3+2+1 til sölu. Uppl. í síma 37290. Til sölu eins árs gamalt furusófasett, 3ja og 2ja sæta, einn stóll og borð. Uppl. í síma 81346 eftirkl. 18.30. Rókókóhúsgögn. Urval af rókókóstólum, barrokk og renaissance. Einnig kaffi- og barvagn- ar, reyrstólar, baststólar, hvíldarstól- ar, símastólar, rókókósófasett og rókókóboröstofusett, blómasúlur, blómapallar og blómahengi. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgeröin, Garðs- horni, símar 16541 og 40500. Svefnsófar Til söiu 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góöu veröi. Stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sér- smíöum stæröir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suöur- nes, Selfoss og nágrenni yður aö kostn- .aðarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- ibrekku 63 Kóp., sími 45754. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboö yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Stór Westinghou.se isskápur, eldri gerö, til sölu. Uppl. í síma 19786. Isskápur og 3001 frystikista til sölu. Uppl. í síma 74769 frákl. 19 til 21. Hljóðfæri Baldwin skemmtari til sölu, model 145 MCO. Verð 26 þús. Uppl. í síma 21918 eftir kl. 18. Hljómborðsleikarar athugið. Oskum eftir hljómborðsleikara í ungl- ingahljómsveit. Uppl. gefur Ragnar í síma 50257. Gott Fibes trommusett til sölu, tvær 20 tommu bassatrommur, 3 tom tom og gólftromma, 3 rototrommur, 6 symbalar, Hihat snerill. Uppl. í síma 71262 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Yamaha SBG 2000 gítar og 60 w Roland gítarmagnari meö equalizer til sölu, mjög lítið notað. Uppl. ísíma 96-71109. Hljómtæki Til sölu kassettutæki, útvarp og plötuspilari, hljómplötur og kassettur. Uppl. í síma 27803 eftir kl. 17. Til sölu ADC equalizer, 12 banda, og Pioneer ecko, SR 303. Uppl. í síma 41073 eftir kl. 20. Vilt þú verða sjálfstæður atvinnurekandi? Til sölu ferðadiskótek, eitt með öllu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-733. Sjónvörp Vegna sérstakra ástæðna er til sölu nýtt Crown litsjónvarp frá Nesco með fjarstýringu. Uppl. í síma 32755. Ljósmyndun Til sölu Olympus OM 10,35 mm linsa, 2,8 XX UIKO. 135 mm linsa 2,8 og auto windor á Olympus. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 32069 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Canon A1 myndavél til sölu, svört, án linsu, 2 ára lítið notuö, verð kr. 5.500. Uppl. í síma 26636 eftir kl. 18. Ljósmyndarar. Oska að kaupa prosessora f. litpappír og tæki til filmuframk. C—41 t.d. Jobo CPE 2—CPA 2 eða annaö, einnig hald- ara og skera f. rúllupappír + þurrk- ara. Uppl. í síma 98-1863 og 98-2101. Ljósritunarvélar. Notaðar ljósritunarvélar til sölu. Uppl. í síma 83022. Tölvur Tölvuskóli Hafnarf jarðar auglýsir: Skelltu þér á unglinga- BASIC- eða grunnnámskeiö. Innritun stendur yfir. Uppl. í síma 53690. Tölvu- skóli Hafnarfjarðar, Brekkugötu 2, í húsi Dvergs. Vic 20 heimilistölva til sölu. Einnig til sölu Commadore diskettustöð. Uppl. í síma 51307 eftir kl. 16. Videó VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndbondum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., simi 82915. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 1.995,-. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS — Orion — myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. Utborgun frá kr. 5.000,-. Eftirstöðvar allt að 9 mánuðir. Staðgreiösluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Er nokkur ástæða til að hugleiða kaup á notuðu tæki án ábyrgðar þegar þessi kjör bjóöast á nýju tæki með fullri ábyrgö. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13— 23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur, Walt Disney fyrir VHS. Videoleigan, Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Bamamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán.— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19. Garðbæingar ognágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar- lundi 20, sími 43085.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.