Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 1
Launin loga á
veiúbólgubálinu
— sjá leiðara
bls. 12
Aðförgegn j
framtiðinni
— sjá Dægradvöl |
um vídeó
bls. 34-35 |
EBEbannar
innflutning
kópaskinna
— sjá erlendar
f réttir bls. 8-9
Kalthjá
Rangæingum
— sjá bls.4
ÓlafurG. Einarsson:
„Úrslitin
urðu mér
vonbrigði”
„Orslitin uröu mér auðvitaö von-
brigöi,” sagöi Olafur G. Einarsson
alþingismaöur i viðtali viö DV í gær
um úrslit prófkjörs Sjálfstæöis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi.
„Árangurinn varö furöu rýr
miöaö viö þá miklu vinnu sem hinir
fjölmörgu stuðningsmenn mínir
inntuafhendi.
Eg hef auðvitaö mínar skýringar
á þessum úrslitum en ég held ég
kjósi að geyma þær fýrir mig að
sinni.” .PÁ,
— Sjá einnig bls.3
TVÖ HUNDRUD HÚS
HEITAVATNSLAUS
Ekkert vatn hefur komiö upp úr
borholu hitaveitu Rangæinga frá því
á föstudag. Um tvö hundruð hús á
Hvolsvelli, Hellu og nágrenni eru því
án hitaveitu. Sumir ibúanna eru svo
lánsamir að eiga enn gömlu
kyndingartækin. Aðrir ekki.
Borholan á Laugalandi í Holtum
viröist hafa hruniö saman eftir aö
gerö var tilraun til aö fá aukið
rennsli úr henni meö því aö setja
dælu þrjátíu metrum neðar í hana en
áöur.
Sérfræðingar frá Orkustofnun fóru
austur í morgun til aö kanna borhol-
una. Líklegt er aö reynt veröi að fá|
bor til að lagfæra hana. Annars þarf!
aö bora nýja.
Enginn veit hve Rangæingar þurfa j
aö bíða lengi eftir aö fá heita vatniðj
aftur. Formaður stjómar hita-
veituimar segist hæfilega bjartsýnn,
vonast til aö það verði innan mánaö-j
ar. Á meðan veröa íbúar aö bjarga
sér eftir bestu getu.
DV-menn heimsóttu í gær íbúöar-
hús á Hellu sem í var aðeins átta
gráöu hiti. I ööru húsi reyndu íbúar
að kynda upp með gaskút.
-KMU.
— Sjánánarábls.4
—Engin úriausn ísjónmáli
Enginn veit hve lengi
Rangceingar þurfa að
bíða eftir heitu
vatni. í þessu húsi
mr kalt í gœr, hita-
mœlirinn sýnir
aðeins átta gráður.
DV-mynd Bj.