Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 33
' 33 DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. Vesalings Emma Hann heföi ekki átt aö reyna aö stela hangikjötslær- inu hennar Emmu. \Q Bridge Eftir aö austur hafði opnaö á einum spaða — austur gaf, allir á hættu — varö lokasögnin fimm tíglar í suöur. Vestur spilaði út spaðatíu. Norðuk 0.G5 <?KG83 C Á9862 + K4 Austuu + K9763 V ÁD4 O 7 + ÁG93 SUÐUR + ÁD83 V 75 0 KDG1053 + 5 Spaðagosi blinds var látinn á tíuna og kóngur austurs drepinn með ás. Suður tók tígulkóng og spilaöi laufi á kóng blinds. Austur drap á ás og , spilaöi meira laufi. Suöur trompaöi og reyndi síðan hjartaö en þegar austur átti bæði ás og drottningu í hjarta tapaðist spiliö. „Betur ef vestur hefði átt hjarta- drottningu í staö laufdrottningar,” sagði spilarinn í suöur eftir spiliö. En hann átti ekki skiHð að vinna þaö með þessari spUamennsku. Þaö er frekar létt tU vinnings ef austur á spaðaníu og laufás eins og mun meiri Ukur eru á. Eftir aö hafa drepiö spaöakóng meö ás átti suður aö spUa bUndum inn á tígul og svína síðan spaöaáttu. Þegar það gengur er lauffimmi blinds kastaö á spaöadrottningu og spaöi trompaöur í blindum. Þá er sviöiö sett. Laufkóngi spilaö. Austur drepur á ás en er um leið endaspilaöur. Ef hann spUar svörtu litunum kastar suöur hjarta og trompar í bUndum. Nú, ef austurspilar hjarta er ekki nema einn tapslagur á það. Á meistaramóti Árósa í janúar kom þessi staöa upp í skák Aren Christian- sen, sem haföi hvítt og átti leik, og Per Holst. 1. Dxh5. og svartur gafst upp. Ef 1. — - Dxh5 2. Hxg7+ - Kh8 3. Hxh7++ og mát. A mótinu varö Kristen Schmidt Árósa-meistari og á sama tíma fór fram meistaramót Kaup- mannahafnar. Þarsigraöi SejerHolm. Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 25. febr. — 3. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavikur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótck, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apétek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jaraarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima .1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30—16.30. Sængurkvennadcild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. VtSTl K + 104 10962 O 4 + D108762 Stjörnuspá Spáin gildir fyrír miðvíkudaginn 2. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. fcb.): Varastu gylhboð versl- ana. Kvöldið ætti að verða ánægjuríkt í faðmi fjölskyld- unnar eða meðal gamaUa vina. Þú verður hrókur fagn- aðar og munt auka á vinsældir þínar. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Einhver ný fUk gæti gert þér mikið gagn. Varstu að fara gáleysislega í ástarmál- um, — þú gætir tapað á slíku. Líkur fyrir því að þú heyrir einhverjar skemmtilegar f réttir. Hrúturinn (21.mars—20.aprU): Möguleikiáaðþúkynn- ist nýjum félagsskaþ í kvöld. Þú verður e.t.v. dálítiö feiminn í fyrstu, en þú finnur þig fljótt og munt njóta þin vel. Nautið (21. aprU—21. mai): Varðveittu leyndarmál sem vinur þinn treysti þér fyrir, enda þótt einhver reyni að veiða það upp úr þér. Vertu ekki þrár þótt einhver unglingur reynist hafa aðrar skoðanir en þú. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Persónuleg samskipti kunna að vera nokkuð heitfeng. Þú munt þurfa að ákveða hversu alvarlega þú átt að taka á ástarsam- bandi. Gömul deila leysist. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að fá tækifæri til að njóta leiðsagnar við spennandi tómstundagaman. Misskilningur gagnvart einhverjum af hinu kyninu þarf endilega að leiðréttast. TLjónið (24. júlí—23.ágúst); Einkalíf þittveldurþére.t.v. einhverjum áhyggjum. Vertu ákveðinn varðandi deilu, sem varðar aUa fjölskyldu þína. Aðrir munu virða þig fyrir að koma máhnu í höfn. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Eitthvað muntu gera, sem I eykur á hróður þinn. Eyddu deginum á venjubundinn 1 hátt, allt verður notalegt, en ekkert spennandi. Notfærðu. þér til hUtar þessar rólegu stundir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ferðalag sem kemur upp á skyndUega kann að koma þér verulega til góða. Vanda- mál varðandi tengdafólk leysist og verður þér til mikUs léttis. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þessi dagur er aUra handa. Tilhneiging er hjá þér til að eyða um efni fram. Varastu að láta einn vina þinna dreifa kjánalegri sögu. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Vertu varkár þegar þú skrifar bréf, því þaö er hætta á að skrifin verði eUa mistúlkuð og dæmd þér i óhag. I stjörnunum eru einhver óhagstæð tákn aö morgni dags. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er hentugur timi fyrir styttri ferðalög. Gjöf kemur þér á óvart, sennilega frá einhverjum sem þú réttir hjálparhönd fyrir nokkru. Fréttir af fæðingu eru líklegar. AÐALSAFN'— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kónavoeur oe Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / Z 3 V- iT (o 7- I 8 /o ") IZ /3 h' )(P 18 /9 20 11 J Lárétt: 1 útkirkja, 7 sáld, 8 reika, 10 fól, 12 hagnaöi, 14 mann, 15 veika, 17 haf, 19 máninn, 21 greinilegar. Lóðrétt: 1 malbik, 2 spil, 3 kvabb, 4 stríöni, 5 klaki, 6 eins, 9 fíflin, 11 blóm, 13 ósaði, 16 véndi, 18 háttalag, 20 tónn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 prýði, 5 et, 7 látæði, 9 ábatinn, 11 net, 13 traf, 15 eðja, 16 kró, 17 tá, 19 órækt, 21 amar, 22 áa. Lóðrétt: 1 planeta, rá, 3 ýta, 4 iðir, 5 einar, 6 tin, 8 ættar, 10 beð, 12 tjón, 14 fóta, 16 kær, 18 ár, 20 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.