Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Síða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þvérholti 11 Fiat — Autobianchi. Eigum til flestar gerðir af framljósum, afturljósum og glerjum fyrir Fiat og Autobianchi. Póstsendum. Bílhlutir hf. Síðumúla 8, simi 38365. Bflamálun Bilasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar gerðið bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Hin heimsþekktu DuPoint bílalökk í þúsundum Uta á málningarbarnum. Vönduö vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð. Reynið við- skiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku 28 Kópavogi, sími 45311. ....... t Bflaleiga SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verö- ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann- ars staöar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bilaleigan As, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heún ef þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími 29090). Opið aUan sólarhringinn Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-. um sendibíla, 12—9 manna jeppa, jap- anska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aöili að ANSA International. Bilaleigan Vík, Grens- ásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súða- vík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. Bflaþjónusta Bílaþjónustan Kópavogi sf. auglýsir: Opið mánudaga til föstudaga 10—22, laugard. og sunnud. 10—18. Tökum að okkur bíla í þvott og bónun. BILKO Smiöjuvegi 56, sími 79110. Tekaðméraðþvo og bóna bíla. Uppl. í síma 35785 milli kl. 17 og 19. Ljósastilling. Stillum ljós á bifreiöum. Gerum víð altematora og startara. RAF, Höfða- túni 4, símí 23621. Saab-eigendur ath.: Önnumst allar viðgerðir á Saab-bif- reiðum, svo sem boddíviðgerðir, réttingar og mótorstillingar. Vanir menn. Kreditkortaþjónusta. Saab- verkstæðið Smiðjuvegi 44 D, sími 78660 og 75400. Bflar til sölu Chevrolet Cevy Van 20, árg. ’73 til sölu. Bandido bíllinn. Uppl. i síma 94-3474. 5 stykki Monster Mödder dekk til sölu 15x38,5. Uppl. í síma 92-3336. Ford Taunus 20 M árg. ’68 til sölu. Góð 6 cyl vél. Gangfær en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 51342. Ford Comet ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar. Selst á 30 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 45968 eftirkl. 19. Ódýr Saab 99 árg. ’72 til sölu. Ljósblár, góöur miðað við aldur. Margt endurnýjað, segulband. Einnig Fiat 132 2000, árg. ’79, sjálf- skiptur. Topplúxus bíll, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 78538. Gaz Rússajeppi árgerð ’66 til sölu, rúmgóður með stórum gluggum, 4ra gíra kassi, spameytin vél. 4 varadekk á felgum fylgja og ýmsir varahlutir. Uppl. í síma 97-2452 eða97-2472 (Viðar). Til sölu Ford Transit dísU árg. ’74 í góöu ásigkomulagi, þarfnast smá boddíviðgerða, ný sumardekk, út- varp og kassettutæki (Pioneer) og Ifjórir hátalarar. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 17. Benz 300 D. TU sölu er Benz 300 D árg. ’76, ekinn um 200 þús. km, gott útlit. Skipti koma til greina á góðum jeppa með dísilvél. Uppl. í símum 96-41666 eða 96-41534. Bátur—BUl. Sala — skipti. Saab 96 árg. '71, gott eintak. Shetland vatnabátur 15 fet, 20 ha Chrysler utan- borðsmótor (20 mUur), sala skipti á góöum bU. Flest kemur til greina, miUigjöf 10 þús. kr. á mán. Sími 13764. Amason, skoðaður ’82, þarfnast lagfæringar„til sölu. Uppl. í síma 19352 eftir kl. 19. Comet árg. ’73 tU sölu. Gangverk gott, 6 cyl., sjálfskiptur. Verð kr. 20 þús. Einnig Buick V—6 vél, mjög góð og snjósleöakerra, verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 46005. Ford Cortina árg. ’68 til sölu, góöur bUl. Uppl. í síma 10175 eftir kl. 19. Honda Accord árg. ’80 til sölu eöa í skiptum fyrir dýrari bíl. Uppl. í síma 92-2658. Til sölu Fíat 132 GLS1800 salon árg. ’76, mjög góður bíll. Verð kr. 60.000, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 78587 eftir kl. 20. Mazda 929. TU sölu Mazda 929 árg. 1976, góður og fallegur bUl. Til sýnis og sölu á bíla- sölunni Skeifunni, simi 84848 og 35035. Uppl. í síma 92-3422. VW1300 tU sölu, góð vél, ný snjódekk, útUt sæmilegt. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 79936 í kvöld og annaö kvöld. Mazda 929 station árg. ’77 tU sölu, verðhugmynd 65 þús. kr. eða 50 þús. kr. staðgreiðsla. Einnig nokkrar, ódýrar, óáteknar, 3ja tima videospólur.Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-836 Javelin SST árg. ’71 tU sölu. 8 cyl. sjálfskiptur, aflstýri og bremsur, krómfelgur, faUegur bUl. Fæst á góöum kjörum, eða skipti á minni bU. Uppl. í síma 77458 e.kl. 18. Skipti. Óska eftir sparneytnum bU á verðbilinu 55-75 þús. í skiptum fyrir Opel Rekord 1700 árg. ’71, upptek- in vél, góð dekk, nýlegt pústkerfi og ný- legir afturdemparar. ÁgætisbUl. Uppl. í síma 93-1433. Mitsubishi Sapparo 2000 GLS árg. ’82 tU sölu á 290 þús. kr., stereo út- varp og segulband (Pioneer) fylgja. Nýr sams konar bUl kostar 349 þús. kr. Uppl. í síma 77772 e.kl. 19. Lada Sport árg. ’79 tU sölu á 90 þús. kr. Mjög góður og faUegur bUl, búið að gera upp bremsu- kerfi og skipta um kúplingsdisk, pressu og fleira. Nýr kostar hann 225 þús.Uppl. í síma 77772 e.kl. 19. Toyota Tercel árg. ’80, 5 gíra, ekinn 47 þús. km tU sölu. Verð 115 þús., skipti á ódýrari bU koma tU greina ásamt mUligjöf í peningum. Uppl. í síma 12826 milli kl. 19 og 22. Ford Pinto árgerð ’74, sjálfskiptur, 4ra cyl. góð vél, skemmd- ur eftir árekstur. Tilboð. Uppl. í síma 76987 eftirkl. 19. Bronco árg. ’74 tU sölu, 6 cyl., beinskiptur, meö breiðum dekkj- um og sportfelgum. AUur nýyfirfarinn og nýsprautaður. Uppl. í síma 85354 eftirkl. 18. TU sölu Lada 1600 árg. ’79. Ekinn 63.000 þús. km. Skoðaöur ’82. Litur rauður. BíU í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 99-8507 eftir kl. 18.30. Austin Mini árg. ’76 til sölu, ekinn 60 þúsund km, útvarp og segulband, sumardekk fylgja. Verö 30—35 þúsund. Uppl. í síma 54820. Wagoneer árg. ’74 tU sölu, faUegur bUl, ekinn 76 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 10399 og 77499. Bronco árg. ’74 tU sölu, ekinn 135 þús. km, 8 cyl., aflstýri. Skipti koma til greina á BMW eða Volvo. MiUigjöf staðgreidd. Uppl. í síma 27002 eftir kl. 17. Vantar þig sparneytinn bU? Mazda 818 2ja dyra árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 34512 eftir kl. 16. Franskur Chrysler tU sölu. Til sölu er Simca Chrysler 1508 S, árg. ’78, fallegur og mjög vel með farinn dekurbíU, alveg ryðlaus, ekinn 55 þús. km. Mjög sparneytinn. Skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 38373. Volvo Amason árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 30640 eftir kl. 19. VW Passat, sjálfskiptur, árg. ’74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 97-4243. OldsmobUe Cuttlas Suprim árg. '72, til sölu 2 dyra hardtop, sjálf- skiptur í gólfi, 8 cyl., 327 cub, 4 hólfa karbarator, pústflækjur og turbo 400 sjálfskipting. Á sama stað til sölu Dodge Dart árg. ’69 2 dyra sjálfskiptur meö vökvasktýri skoöaður ’83. Uppl. í síma 99-1875 miUi kl. 18 og 20. Mazda 323 station árg. '79 til sölu. Uppl. í síma 75716 og 94-3035. Volvo 144 árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 39541 eftir kl. 17. / \ AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR ’fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla, 33. Ford bUl — Ford bUl. Ford, árg. 1928 T gerð. Fordinn var lengi í Karnabæ, Laugavegi 66. Tilboð sendist DV merkt „Ford 790”. Range Rover árg. ’74 til sölu, upptekin vél og gírkassi, góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 33138. Wagoneer árg. ’74 tU sölu, eða skipta. Mjög faUegur bíll. Uppl. í sima 73895 eftir kl. 19. Toyota CoroUa GL1982 tU sölu. Blár, sjálfskipur, plussáklæði. BíU í sérflokki. Verð 185 þús. kr., skipti koma tU greina. Uppl. í síma 41965 eftir kl. 19. VW1302 árg. ’72 tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34827 eftir kl. 19. SendiferðabUl! Til sölu Ford Transit Dísil árg. ’82, með gluggum og sætum fyrir 12. BUl í góðu lagi. Uppl. í síma 85614 eftir kl. 18 næstu kvöld. Ford Cortina 2000E árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur, þarfnast smálag- færingar. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 66925 eftir kl. 18. Oska eftir skiptum á stóru nýlegu götuhjóU og Oldsmobil Cuttlas Supream árg. ’72, 2 dyra hard- top, vökvastýri, vökvabremsur, sjálf- skiptur í gólfi, 8 cyl. 327 cub., meö Corvettu head, 4 hólfa karbarator pústflækjur og turbo 400 sjálf- skiptingu. Á sama staö til sölu Suzuki TS 50 árg. ’80 og Honda SS 50 ár. ’79, þarfnast smá lagfæringar seljast ódýrt. Uppl. í síma 99—1875 milU kl. 18 og 20. TU sölu 360 cub. AMC vél, meö sjálfskiptingu og miUi- kassa, passar í Wagoneer. Uppl. í síma 96-61535 eftir kl. 19. Á sama staö til sölu 5 stk. jeppadekk, 12X15 LT á hvítum sportfelgum. Toyota Cressida GL árg. ’81, rafmagnsrúður og topplúga, útvarp, segulband, sumardekk, ekinn 32 þús. km, skipti á ódýrari bíl koma tU greina. Uppl. í síma 92-8317. Blazer árg. ’71 til sölu, skipti koma til greina á yngri. Uppl. í síma 95-5340. Cortina árg. ’71 tU sölu, fæst fyrir litiö. A sama staö til sölu svart-hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 71815. Ford Falcon árg. ’66 til sölu, verö 15 þús. kr. Uppl. í síma 44884 eftir kl. 18. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, tilvaUnn vinnubUl, allur nýlega upptekmn, lítur vel út. Uppl. í síma 92- 7779 og 92-7560. Peugeot 504 dísU árg. ’75 tU sölu meö mæli, góöur bUl í góðu lagi. Uppl. í síma 93-2463 eftir kl. 19. Plymouth Volare station árg. ’79, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-7135 og 92-7003. BUar — Til sölu Fiat 132 GLS 1800 árg. ’74, upp- tekin vél, verð 30—35 þús., skipti á ódýrari, ca. 10 þús., eða mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 74125. VW árg. ’73. Til sölu VW árg. ’73 í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 38712. Benz árg. ’68 tU sölu. Vél nýupptekin, nýsprautaður, bíllinn sem nýr. Tilboð óskast. Uppl. í síma 46245 eftirkl. 18.30. Subaru árg. ’78. Til sölu Subaru árg. ’78, 2ja dyra, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 46640 miUi kl. 8 og 16.30. VW 1200 árg. ’71 til sölu, skoðaöur ’83, vel með farinn, í góðu ásigkomulagi, Utur ljósblár, gott lakk, hefur aUa tíö verið í eigu sömu fjölskyldunnar, verð 17 þús. kr. Uppl. í síma 12630 eða 15575. Ford Bronco. Til sölu Ford Bronco árg. ’70, 8 cyl., 302, góður bfll. Uppl. í síma 23864. Pontiac Cathalena árg. ’56 tU sölu, V 8, sjálfskiptur, skoðaöur ’83. Verð 80 þús. kr., góö greiðslukjör, tU greina koma skipti á stóru hjóU í sama verðflokki. Uppl. í síma 42083 eftir kl. 19. Audi 100 árg. ’76 tU sölu, bUl í mjög góðu standi. Skipti koma tU greina. Uppl. í síma 92-2884 og 92-1375 eftir kl. 19. VW árg. ’68 til sölu, verð, kr. 10 þús. Uppl. í síma 26535 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Lítiö ryðgaöur Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu, ný vetr- ardekk. Uppl. í síma 92-7440 eftir kl. 19. Chevrolet Custom árg. ’72 til sölu í góöu lagi. Uppl. i síma 99-3647 í matar- og kaffitímum og á kvöldin. Chevrolet Nova árg. ’73 tU sölu. Skipti á nýrri bíl, allt kemur tU greina, verð 40 þús. kr. Uppl. í síma 74178 eftir kl. 17. Volvo station árg. ’74 til sölu, ekinn 113 þús. km. Til greina koma skipti á ódýrari, verð 85—90 þús. kr. Uppl. í síma 77508. International árg. ’76, þarfnast viðgerðar á gírkassa, og Mercury Monarch árg. ’77,6 cyl., bein- skiptur í góðu standi. Uppl. í síma 42213. Missið ekki af þessum. Fallegur Escort árg. ’73 til sölu, ekinn 84.000 km, er í góðu ásigkomulagi, skoöaöur ’83. Verö kr. 40.000. Uppl. í síma 38469 eftir kl. 18. Cortina árg. ’70 til sölu, vel úthtandi en þarfnast við- geröar, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 46810 eftir kl. 19. VW árg. ’68 til sölu, ógangfær, 10 dekk fylgja. Uppl. í síma 54628. Bflar óskast VW—Trabant. Öska eftir VW bjöUu og Trabant, aðeins góðir bílar koma til greina. Uppl. í síma 39238 eftir kl. 18. Góður bfll óskast í góðu ásigkomulagi, með engri út- borgun, en 10.000 kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 82339 eftir kl. 18. Öska að kaupa bíl á mánaðargreiöslum, mánaöar- greiðsla kr. 5000. Aðeins góöir bílar koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-736. Óska eftir vel með förnum fólksbíl, ekki eldri en árg. ’77, útborg- un 30—40 þús. kr. og 7 þús. á mánuði. Uppl. í síma 75628 eftir kl. 18. M. Benz dísil árg. ’70—’72 óskast í skiptum fyrir japanskan fólksbíl árg. ’77, má vera með ónýtt lakk en með góða vél. Uppl. í síma 99-2304 eftir kl. 18. Lítið ekinn, góður, japanskur eöa þýskur bíll óskast í skiptum fyrir VW 1303. Verð 30 þús. 20 út og 10 á mánuði. Uppl. í síma 74363. VW Golf GLS árg. ’78—’79. Oska eftir að kaupa VW Golf, mjög góð útborgun, aöeins topp — bíU kemur til greina. Uppl. í síma 35606 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu nú þegar í EngUijaUa. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 66035. Til leigu 3 herb. íbúð í Njarðvík, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-1682. Stórt kjaUaraherbergi tU leigu með snyrtingu í Neðra-Breið- holti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist DV merkt „Breiðholt 752” sem fyrst. 4ra herb. íbúð til leigu (90 ferm) ofarlega á Laugavegi. Ars- fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð send- ist DV fyrir 5. mars merkt „Laugaveg- ur770”. Til leigu 3ja herb. íbúð í miðbænum, leigist tU 3 mánaða eða lengur eftir samkomulagi. Tilboö send- ist DV merkt „Miðbær 743”. 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 3. mars ’83 merkt „íbúð 756”. Laus strax: 4—5 herb. íbúð með bílskúr á 3ju hæð í fjölbýlishúsi í Háaleiti. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- möguleika sendist augldeild. DV fyrir 5. mars. merkt „Góð umgengni 811”. Til leigu er herbergi, með aögangi að snyrtingu, nálægt Háskólanum. Tilboð sendist DV fyrir 8. mars merkt „Háskólinn 780”. Til leigu er 2ja herb. íbúð í vesturbænum í Reykjavík. Tilboð merkt „Vesturbær 779” sendist til DV fyrir 8. mars. 3 herb. sérhæð nálægt Landspítalanum tU leigu í 2 ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 7. mars. Merkt „3210”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.