Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. ! 39 Útvarp Þriðjudagur 1. mars 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tónleik- ar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- sonles (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika Sellósónötu í a-moll, „Arpeggione”, eftir Franz Schu- bert/ Daniel Benyamini og Parísarhljómsveitin leika Víólu- konsert eftir Béla Bartók; Daniel Barenboim stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 SPUTNIK. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Olafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna. og unglingaleikrit: „Lífsháski”, eftir Leif Hamre. „Þrír vinir”. — 1. þáttur. Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leik- endur: Gunnar Rafn Guömunds- son, Ellert Ingimundarson, Guð- björg Thoroddsen, Guðmundur Klemensson, Gísli Alfreðsson og Andrés Sigurvinsson. 20.30 Kvöldtónleikar. a. Sellósónata eftir John Ireland. André Navarra og Eric Parkin leika. b. Konsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Arthur Honeg- ger. André Jaunet og André Raoult leika með „Collegium Musicum” hljómsveitinni í ZUrich; Paul Sacher stj. c. Havanaise op. 83 eftir Camille Saint-Saens. Michael Rabin leikur á fiðlu með hljómsveitinni Fíl- harmoníu í Lundúnum; Sir Adrian Boult stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar” eftir Káre Holt. Sig- uröur Gunnarsson les þýðingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (26). 22.40 Áttu barn? 4. þáttur um upp- eldismál í umsjá Andrésar Ragn- arssonar. 23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Þriðji kafli: „Kallið”. Umsjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Steinunn Amþrúður Bjömsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Vef- urinn bennar Karlottu” eftir E.B. White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- ' leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Amarson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns HUmars Jónssonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist. Manhattan Trans- fer-flokkurinn, Dutch Swing College Band, KG og The Sunshine Band og Catherine Lara syngja og leika. Sjónvarp Þriðjudagur 1. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Bama- mynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson. 20.45 Otlegð. Lokaþáttur. Útlegð án enda. Þýskur framhaldsflokkur gerður eftir sögu Lion Feucht- wangers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Þingsjá. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.40 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sjóndeildarhringur— útvarp kl. 17.20 ídag: Er hegðun manna og dýra eitthvað sambærileg? Olafur Torfason er umsjónarmaður útvarpsþáttarins Sjóndeildarhringur, sem hefst klukkan 17.20 í dag. Reynir hann aö lýsa fyrirbærum sem skotið hafa upp kollinum síðustu ár í líf- eðlisfélagsfræði. Kenningar þær sem verða til umfjöllunar koma frá Ameríku og eru samlikingar á hegðun manna og dýra. Desmond Morris hefur gefið út bækur um þessi mál, þeirra á meðal er bókin Nakti apinn. Frægasti talsmaður þessarar stefnu er Edward Wilson. Hann kemur með alls konar skýringar á því sem er að gerast í mannlífinu, þróun samfélaganna frá einu skeiði til annars. Ekki eru allir á sama máli um að hegðun manna og dýra sé sam- bærileg. Þessi mál verða tekin til gagn- rýni og umf jöllunar í útvarpsþættinum klukkan 17.20 ídag. -RR. Oft má sjá örlitínn ættarsvip, þó ekki só margt líkt með mönnum og dýrum. Máiiö veröur tekið tíi um- fjöllunar i útvarpi klukkan 17.20 i dag. Utlegð - sjónvarp í kvöld kl. 20.45: Þjóðverjar hertaka París og útlegðin heldur áfram — lokaþáttur—Útlegð án enda Lokaþáttur þýska framhalds- flokksins Útlegðar hefst klukkan 20.45 á skjánum í kvöld. Myndaflokkur þessi er gerður eftir bókinni Exile. Höfundur hennar er Lion Feuwanger og var hann sjálfur gyðingur í útlegð í Suður- Frakklandi. Þýska sjónvarpið gerði mynd eftir annarri bók hans, Opper- mann, í tilefni af 50 ára valdatöku Hitlers. Þátturinn í kvöld nefnist Utlegð án enda. Endar verða að einhverju leyti dregnir saman í þessum lokaþætti, þó ekki verði unnt að binda á þá hnút, því allt endar þetta í áframhaldandi út- legð. Benjamín kemur aftur úr fang- elsinu. Ida , dóttir blaöaútgefandans Gigolds, kemur einnig heim en Þjóðverjar hertaka París og útlegðin heldur áfram. Þeir sem höfðu barist á móti fasistum flýja undan nasistum yfir Pyreneafjöllin. Það eru fulltrúar tveggja andstæöra skoðana sem koma framíþessumþáttum. -RR. Áttu barn? — útvarpíkvöldkl. 22.40: Grunnskólabamið — hlutverk skólans sem uppeldisstof nunar Fjórði þáttur Andrésar Ragnars- sonar um uppeldismál er á dagskrá út- varps klukkan 22.40 í kvöld. Þættirnir bera heitið Attu bam og verður rætt um grunnskólabamið í kvöld. Spjallaö verður um skólann sem uppeldisstofn- un og hlutverk hans í dag. Viku síðar verður framhald af þessum umræðum. Þá verður rætt um barniö á heimilinu og uppeldishlutverk foreldra. Tveir þættir um unglingamál verða í næstu vikum og síðasti þátturinn er ætlaöur röddum hlustenda. Menn eru hvattir til að skrifa stjórnanda þáttarins hafi þeir frá einhverju að segja sem varðar barnauppeldi. -RR. Kiukkan 22.40 i kvöid veröur rætt um grunnskólabarnið í útvarpi og hlutverk skólans sem uppeldis- stofnunar. í fullu fjori Jón Gröndal kynnir létta tónlist að loknu hádegisútvarpi á morgun. Þátturinn nefnist I fulíu fjöri og mun hin f jöruga útsending standa yfir til klukkan 14.30, en þá les Þórhallur Sigurðsson 13. lestur útvarpssögunnar Vegurinn að brúnni eftir Stefán Jónsson. DV-mynd GVA. Veðrið: Sunnan og suðvestan hvassviöri og rigning í dag og nótt, aðallega á Suöur- og Vesturlandi, að mestu úr- komulítið austan- og norðaustan- lands. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjaö 11, Bergen léttskýjað -3, Helsinki léttskýjað 18, Kaup- mannahöfn slydda 1, Osló alskýjað -2, Reykjavík rigning 8, Stokk- hólmur alskýjaö -4, Þórshöfn skýjað 2. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjaö 10, Berlín skýjaö 5, Chicago al- skýjað 10, Feneyjar þokumóða 3, Frankfurt skýjað 5, Nuuk þoka í grennd -25, London skúr 7, Luxem- borg haglél 1, Mallorca léttskýjaö 13, Montreal alskýjað 5, New York alskýjað 9, París alskýjaö 7, Róm skýjað 9, Malaga heiðskírt 15, Vín rigning á síöustu klukkustund 5, Winnipeg snjókoma -9. Tungan Að dingla merkir: að sveiflast eða vingsa, en EPCKI aö hringja. Heyrst hefur: Þessi mál báruágóma. Rétt væri: Þessi mál bar á góma. Gengið Gengisskráning nr. 40 — 01. mars 1983 kl. 09.15. Einging ki. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 19,870 19,930 21,923 1 Sterlingspund 29,992 30,082 33,090 1 Kanadadollar 16,163 16,212 17,833 1 Dönsk króna 2,2888 2,2958 2,5253 1 Norsk króna 2,7630 2,7713 3,0484 1 Sænsk króna 2,6529 2,6609 2,9269 1 Finnskt mark 3,6606 3,6717 4,0388 1 Franskur franki 2,8697 2,8784 3,1662 1 Belg. franki 0,4130 0,4143 0,4557 1 Svissn. franki 9,6176 9,6467 10,6113 1 Hollensk florina 7,3384 7,3807 8,1187 1 V-Þýskt mark 8,1388 8,1633 8,9796 1 ftölsk Ifra 0,01411 0,01415 0,01556 1 Austurr. Sch. 1,1583 1,1618 1,2779 1 Portug. Escudó 0,2125 0,2132 0,2345 1 Spánskur pesoti 0,1509 0,1514 0,1665 1 Japanskt yen 0,08319 0,08344 0,09178 1 Irskt pund 26,983 27,065 29,771 SDR (sórstök 21,5264 21,5918 dráttarróttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir febrúar 1983 Bandar(kjadollar USD 18.790 Sterlingspund GBP 28.899 Kanadadollar CAD 15.202 Dönsk króna DKK 2.1955 Norsk króna NOK 2.6305 Sænsk króna SEK 2.5344 Finnskt mark FIM 3.4816 Franskur franki FRF 2.7252 Belgískur franki BEC 0.3938 Svissneskur franki CHF 9.4458 Holl. gyllini NLG 7.0217 Vestur-þýzkt mark DEM 7.7230 ítölsk lira ITL 0.01341 Austurr. sch ATS 1.0998 Portúg. escudo PTE 0.2031 Spánskur peseti ESP 0.1456 Japanskt yen JPY 0.07943 (rsk pund IEP 25.691 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.