Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. Engihjalli: Ekki verið rætt hvort við hættum Videomálið: Álftamýri: Margir halda Langt síðan ákveðið var að hætta núna „Viö hættum um þessi mánaöamót hjá okkur hvórt viö hættum rekstri eöa ekki,” segir Gísli Hauksson, einn af eigendum videokerfis sem rekiö er í Engihjalla í Kópavogi. „Þetta kerfi er sameign 159 aöila og veröur því að kæra þá alla ef út í aögeröir veröur fariö. Viö munum því halda sýningum áfram. Þaö er fljót- lest aö kiooa bessu úr sambandi ef smeykir áfram viö lögsókn,” segir Guðmundur Eiríks- son, einn af eigendum videokerfis sem rekiö er í f jölbýlishúsum við Álftamýri íReykjavík. „Við teljum aö samkvæmt lagaatriö- um höfum viö ekki brotið nein lög nema kannski lítillega lög um höfundarrétt, en þaö stafar þá af þekkingarleysi. Það stóö til aö loka hjá meö þarf,” segir Gísli Hauksson, Kópavogi. -SþS Gaukshólum: Við hættum um stundar- sakir „Viö hættum um stundarsakir nú um mánaðamótin,” segir Árni Þorkelsson, einn af þeim er stendur aö videokerf- inu í Gaukshólum í Breiðholti. „Viö hættum vegna þessarar þróun- ar í málefnum kapalkerfanna og vilj- um meö því sýna samstööu með Video- son í þessu máli. Hjá okkur er kerfiö í eigu allra íbúðaeigenda, sem taka þátt i þessu, og því yröi aö kæra alla þessa aöila yröi gripið til aðgeröa gegn okk- ur. Annars höfum viö passaö okkur á því aö vera ekki að ögra neinum með lögbrotum varöandi sýningarrétt,” segir Ámi Þorkelsson. -SþS — og bíða niðurstöðu dómsmála Allflest kapalkerfi af stœrri gerð hér á landi eru hálfsmeykir en œtla samt að halda munu halda áfram starfsemi sinni þrátt fyrir áfram og bíða eftir árskurði dómstóla í mál- aðgerðir yfirvalda gegn Video-son. Margir -SþS Flestir virðast vera sammála þeim fulltrúum stjómmálaflokkanna, sem töluðu á fundinum í Broadway, um að nauðsyniegt sé að breyta útvarpslögunum. Þrátt fyrir lög sókn á hendur Video-son munu flest stærri kapalkerfin hér á landi halda áfram sýningum. okkur um þessi mánaðamót áöur en þetta Video-son mál kom til. Ástæöan er dræm þátttaka í þessari starfsemi hjá okkur. Ef ekki reynist grundvöllur fýrir starfsemi af þessu tagi í framtíð- inni munum viö selja okkar búnað og láta þar við sitja,” segir Guðmundur Eiríksson. -SþS Borgarnes: Höf um trú á að þetta verði leyft „Við munum halda áfram aö sýna,” segir Sæmundur Bjarnason,sem rekur videokerfi í Borgamesi. „Hér bíða menn átekta, það er verst 'hvað maður veit lítið um hvaö er að gerast í þessum málum. Maður er for- vitinn og vill fá aö vita meira. Hvaö býr aö baki þessum aögeröum yfir- valda til dæmis? Ég hef trú á því að þetta veröi leyft eins og hið nýja út- varpslagafrumvarp ber meö sér,” segir Sæmundur Bjarnason í . Borgarnesi. -SþS SNOKERKEPPNI KYNNINGARKEPPNI VEGNA OPNUNAR Á NÝRRIBILLJARDSTOFU, AÐ HVERFISGÖTU 46 REYKJAVÍK HEFST MIÐVIKUDAG KL. 19.30. GLÆSILEG VERÐLAUN! 1. VINNINGUR Flugferð til Amsterdam með Arnarflugi. 2. VIIMNIIMGUR Kvöldverður fyrir 6, o.fl., o.fl. ***** I 'J’^TSEOn.t b'Ua-i ★ ***** aorgari TvöfaldUrBjlli GRiLl ***** * í * •ít * 1 sr-^ ! * ■5 _ ___iuii * ^ranskar *Ur * Sósa * Sa/af £ Remou/ad/ £ Skinka * Gos Öl t Kaffj * Mjálk ■ít * ■ic ********** 45.00 65.00 50.00 m/ost/ 49.00 69.00 40.00 1/2 99.00 20.00 20.00 Utill 12.00 12.00 12.00 11.00 ... 5.00 l-itið 12.00 18.00 10.00 5.00 15.00 ****»***»+» ***** 1/4 56.00 Stór 16.00 * jf- * íf- * * * íf- * * & * * & * * * Jf- * Stórt 14.00 ****** Látið skrá ykkur sem fyrst. Fjöldi þátttakenda takmarkaður. Þátttökugjald kr. 300,- BILLA GRILL **** Hverfisgötu 46 Reykjavik. Sími 19011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.