Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Síða 5
Í>V. LÁlIÚÁfttiÁGtíR 1'9. MAtó lðffi.
S
Háraðsvaka Rangæinga hefst á Hvolsvelli, i hóraðsbókasafninu þar.
DV-mynd: GVA.
Héraðsvaka Rangæinga
Héraösvaka Rangæinga verður sett í
dag, laugardaginn 19. mars, klukkan
16 í Héraösbókasafninu á Hvolsvelli.
Veröur þar opnuö sýning á verkum
Ámýjar Filippusdóttur. Stendur
sýningin vökudagana og er opin frá
15-18.
Á sunnudag er vökunni fram haldiö
og er þá hátíöasamkoma í Félagsheim-
ili Vestur-Eyfelhnga. Mun forseti Is-
lands sitja samkomuna. Samkoman
hefst klukkan 15 og er opin öllum
Rangæingum. Miövikudaginn 23.
mars, klukkan 21.30, veröur hátíöar-
guösþjónusta í Hábæjarkirkju sem
allir prestar og kirkjukórar prófasts-
dæmisins taka þátt í. Kvöldið eftir, 24.
mars, verður flutt skemmtidagskrá aö
Hvoli þar sem ýmis félög annast
atriöin.
Lokasamkoman veröur aö Njálsbúö
laugardaginn 26. mars og hefst hún
klukkan 21.30. Á dagskrá verður meöal
annars söngur Rangæingakórsins í
Reykjavík ásamt ýmsum atriðum frá
félögum í sýslunni. Aö lokum veröur
stiginn dans viö leik hljómsveitarinnar
Glitbrá.
í tengslum viö héraösvöku veröa
haldin Rangæingamót í skák og frjáls-
um íþróttum innanhúss. Formaður
Héraösvökunefndar er Sigríður
Theódóra Sæmundsdóttir á Skaröi í
Landssveit. JBH
Prestskosningar í Bolungarvík
— Jón Ragnarsson farprestur einn íkjöri
Prestskosningar fara fram í
Bolungarvíkurprestakalli sunnudag-
inn 20. mars. Umsækjandi er einn, Jón
Ragnarsson, farprestur Þjóökirkjunn-
ar, sem þjónaö hefur Bolungarvíkur-
prestakalli frá því í desember síöast-
liönum. Kosiö veröur í Ráöhúsinu og er
kjörstaöur opinn frá klukkan 10—19. Á
kjörskrá eru 785 manns.
Á kjördag hafa stuöningsmenn sr.
Jóns opna skrifstofu í Verkalýðshúsinu
þar sem boðiö veröur upp á veitingar.
I þessum kosningum mega þeir
greiöa atkvæöi sem orðnir eru 18 ára.
JBH
SJONVARPSBUÐIN
Útvarp: LW-MW-FM Stereo
Magnari: 2x18 wött RMS
segulband: Rafstýröir snertitakkar
Fyrir Normal-Chrome-Metal kassettur
Ptötuspilari: Beltdrífinn, hálfsjálfvirkur
Hátalarar: 20 wött rms
(40 wött music) 2 wav
innbyggt AFC
Ljósadíóöumælar
HUÓMTÆKJASETT
LAGMULA 7
REYKJAVÍK SÍMI 85333
VERÐ:
Vdhrnrn
méFhidefíjum
ittaiai
Itl'lll
wmr.
um
SKÍÐI. Öll skíðaaðstaða bœjarins í Hlíð-
arfjalli verður að sjálfsögðu í fullum
rekstri og þar verða haldin þrjú opin
skíðamót:
•aBKKBSBSBSB
IKK f / Ai3 loknu trimminu verður svo dregið um
þrjá ferðavinninga og eiga þar allir þátt-
takendur jafna möguleika, hvort sem þeir
verða fyrstir eða síðastir í mark. Jafn-
framt fer fram fallhlífasýning, þar sem
nokkrir félagar úr Hjálparsveit skáta
á Akureyri kynna þessa nýju íþrótt.
SKEMMTANIR. Auk skíðaiðkana verð-
ur hægt að-gera sér margt til skemmtunar.
Síðdegisferð verður laugardaginn 2. apríl.
Þetta verður 5-6 tíma ferð, ekið er á
Árskógsand og siglt til Hríseyjar. Þátttak-
endum verður gefinn kostur á Galloway-
steik á hóflegu verði. Frá Hrísey verður
siglt yfir til Grenivíkur, þaðan ekið til
Akureyrar með viðkomu í Laufási.
Þátttökugjald er aðeins 150 krónur, en
pöntunum verður veitt móttaka á Hótel
KEA.
Dansinn dunar á öllum skemmtistöðum
Akureyrar eins og lög leyfa um páskana.
Það verður dansað í Sjallanum og á
H-100, en á KEA mun Ingimar Eydal
skemmta matargestum með hljóðfæraleik.
Leikfélag Akureyrar frumsýnir leikritið
Spékoppar 30. mars, 2. sýning annan í
páskum. Leikstjóri Flosi Ólafsson.
heimsókn norður.
Það verður mikið um að vera á
Akureyri nú um páskana. Þar
eru allir að keppast við að
búa í haginn fyrir gestina / pAskamótflugleiða verðurhaid-
Og Akureyrarbcer byður / ið á skírdag, fimmtudaginn 31. mars.
alla velkomna í / Petta er °Pið unglingamót, þar sem keppt / MATUR OG GISTING. Það er hægt að
er í fjórum aldursflokkum drengja og velja um fjóra gististaði: Hótel KEA,
stúlkna. Laugardaginn 2. apríl fer fram / Varðborg, Hótel Akureyri og Skíðastaði.
parakeppni fyrir börn yngri en 12 ára. Auk veitinga sem þar eru á boðstólum má
Báðar keppnirnar hefjast kl. 12. Þátttaka / minna á hina ágætu veitingastaði Smiðj-
tilkynnist til Skíðaráðs Akureyrar. / Una og Bautann.
PÁSKATRIMM FLUGLEIÐA verður j VERSLANIR. Hægt verður að versla í
svo á páskadag 3. aprú, og hefst kl. 12. / miðbœ Akureyrar eins og á venjulegum
Trimmið, sem er fólgið í stuttri skíða- laugardegi. Sundlaugin verður opin til há-
göngu, er ætlað fyrir alla fjölskylduna og / degis laugardag.
keppnin felst ekki í því að verða fyrstur í / -
mark heldur því að vera með. Allir þátt- / DPPLYSINGAR um ferðir til Akureyrar *
takendur fá viðurkenningu og fjölskyldur / um páskana gefa Urval, Utsýn og Ferða
fá sérstaka viðurkenningu. Til þess að / sicrifstofa rikisins.
létta mönnum gönguna verður boðið upp / CrTDn A CVDICCTACA Dll^lClklC
á hressingu meðan á henni stendur. / ■ El»fc^A\wlxlmll w I imHVlwllxw
URVAL