Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Page 7
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983.
7
Aðalfundur Kaupmanna-
samtaka íslands:
íhlutun hins
opinbera
verði
minnkuð
ífyrirtæki
landsmanna
Aöalfundur Kaupmannasamtaka Is-
lands hefur ályktaö aö leggja beri
höfuðáherslu á aö stjómvöld landsins
sjái um aö fyrirtæki landsmanna fái aö
starfa óheft og frjáls án íhutunar hins
opinbera. Verölagshöft þau sem gilt
hafi hafi ekki leitt til tilætlaðs árang-
urs, sé litiö til víxlhækkana kaupgjalds
og verölags.
Fundurinn ítrekar fyrri mótmæli
gegn því aö skylda kaupmenn til að
innheimta söluskatt án þess aö fá
greiddan innheimtukostnað.
Einnig er varaö við því alvarlega
ástandi sem skapast hefur í verslunar-
málum í dreifbýlinu, semsé því aö
einkaverslunum hefur fækkaö. Krefst
fundurinn þess aö verölagsyfirvöld
taki nú þegar ákvaröanir til úrbóta í
þessum efnum, ella muni koma til bú-
seturöskunar.
Harðlega er mótmælt þeirri ákvörö-
un Alþingis aö framlengja enn einu
sinni lög um sérstakan skatt á verslun-
ar- og skrifstofuhúsnæöi.
Gunnar Snorrason baöst undan
endurkjöri í formannsembætti og var í
hans staö kjörinn Siguröur E. Haralds-
son. Varaformaður var kjörínn Jón
Júlíusson í staö Þorvalds Guðmunds-
sonar sem einnig baöst undan endur-
kjöri.
PA
RÚSASTILKA -
PÖNTUNARUSTI
.
/
ÚTI-
GRÓÐURHÚS
1
10 Robert — rauð
10 Criterion — bleik
10 Mimi Coertese — bleik
15 Queen ofRoses — orange
25 Peace — guimeð bieiku
15 Queen Elizabeth — bieik
15 Ena Harkness — dumbrauð
10 Garnette — blárauð
10 Rumba — guimeð rauðu
10 Diorama — orange
10 Diamond Jubiiee — gul
15 ErnestH. Morse — dökkrauð
15 Dame de Coeur — dökkrauð
10 Goid Crown — gui
lOMonte Carlo — orange
20 Mount Shasta — hvit
ALLIR
10 Sultane — rauð með gulu
15 Tropicana — orange
10 Blue Girl — blá
15 Dama Bianca — hvít
10 Perfecta — rauð
10 Whisky — brúngul
10 Europeana — rauð
KLIFURROSIR
15 PauTs Scar/et Climber -
15 Golden Showers — gul
25 F/ammentanz — rauð
15 New Dawn — bleik
i
I
§
r
iii
rauð
SENDUM
UM LAND
ALLT.
RUNNARÓSIR
30 Rosa rugosa Hansa — bleik
10 Rosa rubrifolia — rauðb/aðarós
10 Rosa rugosa Signe Relander — bleik
15 Rosa Dirigent — b/eik
10 Rosa Gallica Scarlet Fire — rauð
15 Rosa Lutea Persian Yel/ow — gu/
SÉRPAKKAÐIR MEÐ MYND.
MIKLATORGI
SÍMI 22822
Lítiö vinnutap og auðwfað aliir bestu gististaöirnir
Beint dagflug • Frá Keflavík kl. 08.00 • Frá Mallorca / Ibiza kl. 17.10 • Lent í Keflavík kl. 19.20
HELMINGSAFSLÁTTUR FYFUFt BÖRN AÐ 17 ÁRA ALDFtl
URVAL
við Austurvöll @26900
Umboðsmenn um allt land