Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 23. APRIL1983.
,,Sjáðu, við erum búnir að lengja timann mikið. Þvi miður getum við ekki lengt hann meira," sagði
Guttormur Þormar við Auðnu Hödd.
,,Þú hefur svei mér verið ,,aktif Auðna Hödd!" sagði Guttormur Þormar er
hin skelegga baráttukona fyrir réttindum gangandi vegfarenda heimsótti
hann i gær. DV-m ynd: Einar Ólason.
Baráttan um græna kallinn:
„ÞU HEFUR SVEIMER VERIÐ AKTIF’
—sagði Guttormur Þormar er Auðna Hödd, baráttukona gegn kerfinu, gekk á hans f und
Auöna Hödd Jónatansdóttir, 9 ára, Eins og fram komí samtali viö Auönuí endanna loga lengur og þá á kostnaö
skeleggur baráttumaöur fyrir málstað DVígærhefurhúnþungaráhyggjuraf gula blikkljóssins sem aö ökutækjun-
gangandi vegfarenda gekk á fund þvíaðgrænikarlinnígangbrautarljós- umsnýr.
Guttorms Þormars, yfirverkfræöings unum logi ekki nægilega lengi. Auöna „Þú hefur svei mér verið aktíf,”
umferöardeildar borgarinnar, í gær. vill láta græna ljós gangandi vegfar-. sagöi Guttormur Þormar er Auöna
Kippur íatkvæðagreiðslu utan kjörstaða ígær:
gekk á fund hans í gær. Hrósaöi yfir-
verkfræöingurinn hinni 9 ára stúlku
fyrir áhuga hennar á þessum málum
og fór hið besta á meö þeim.
Sýndi Guttormur Þormar Auönu
ýmis skjöl um götuljósin en kvaöst því
miður ekki geta breytt þessu aö
minnsta kosti eins og sakir standa.
„Viö höfumlengt tímann sem græna
ljós vegfarenda logar eins mikiö og
hægt er. Satt aö segja hafa okkur ekki
borist margar kvartanir vegna þess aö
ljós gangandi vegfarenda logi of stutt.
Hins vegar erum viö oft skammaöir
fyrir aö þaö logi of lengi rautt á akandi
vegfarendur,” sagöiGuttormur aölok-
um.
ás.
„Fullt út úr dyr-
um á tímabili”
—sagði Jónas Gústavsson íMiðbæjarskolanum
Atkvæðagreiösla utan kjörfundar
virtist í gær vera meö svipuðu móti
og var fyrir alþingiskosningar 1979.
Síðdegis í gær höföu tæplega 4000
kosið utan kjörstaöar í Miöbæjar-
skólanum.
„Þaö er búiö aö vera geysilega
mikið að gera hér í dag,” sagöi Jónas
Gústavsson er DV ræddi viö hann.
„Nú hafa kosið hér í Miöbæjarskól-
anum samtals 3960 og á tímabili í
dag var hér fullt út úr dyrum." Sagöi
Jónas að þátttaka virtist ætla aö
verða mjög svipuö og í síðustu al-
þingiskosningum.
Hjá fulltrúa sýslumanns í Stykkis-
hólmi fengust þær upplýsingar að
rúmlega 40 manns hefðu kosið á
sýsluskrifstofunni. Til samanburöar
skal þess getið aö þar kusu samtals
137 í síöustu kosningum.
Atkvæöagreiösla hjá bæjarfóget-
anum á Isafirði hafði veriö meö
minna móti, miðað viö þaö sem
áður hefur veriö, aö sögn Guömund-
ar Sigurjónssonar fulltrúa. I gær
höföu 176 kosið utan kjörfundar en
1979 kusu rúmlega 400 manns.
„Þaö er alveg bullandi kosning
hjá okkur núna,” sagði Asgeir Pétur
Asgeirsson hjá bæjarfógetaembætt-
inu á Akureyri. Þar höföu rúmlega
600 manns kosið utan kjörfundar og
er þaö svipaöur fjöldi og í fyrri
kosningum.
Hjá bæjarfógeta í Hafnarfirði
höföu 460 kosið utan kjörfundar
síðdegis í gær, rúmlega 200 í Vest-
mannaeyjum og um 100 manns á
Eskifirði. Voru viömælendur DV á
þessum stööum sammála um aö
þetta væri svipaö hlutfall í atkvæða-
greiöslu utan kjörstaöa og tíðkast
heföi í fyrri kosningum til alþingis.
-JSS.
LEIRMUNA-
SÝNING
Sýning á listmunum
HELGA BJÖRGVINSSONAR
verður í versluninni daglega ti! 1. mai.
SYNINGIN ER OPIN í DAG TIL KL.19
VIRKA DAGA Á VERSLUNARTÍMA - UM
HELGAR FRÁ KL. 14-22.
KUNIGCND
HAFNARSTRÆT111 ■ RVÍK • S13469
ODYRT
MAÍFERÐIR TIL
MALLORCA
11. maí, 17 dagar, og 27. maí,
19 dagar, verð frá kr. 11.800.
Börnin greiða aðeins hálft fargjald.
Búið á glæsilegu og vinsælu íbúðahóteli, TRIANON, alveg við hina
vinsælu Magaluf-baðströnd. Allar íbúðir með sólsvölum út að ströndinni
móti sól. Svefnherbergi og stofur vel búnar húsgögnum, flísalögð böð og
vel búin eldhús með öllu tilheyrandi. Lyfturnar ganga beint niður á sund-
laugarsvæðið þar sem einnig eru barir og léttar matarveitingar. Sérstök
barnasundlaug. Af sundlauga- og sólbaðssvæði byggingarinnar er
gengið beint út í sandinn (þarf ekki einu sinni að fara yfir götu).
NOTIÐ FJÖLSKYLDUAFSLÁTTINN
OG TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í SÖLINA
/fflrtOUr (Flugferðir)
PANTIÐ STRAX ÞVÍ
PLÁSSIÐ ER TAKMARKAÐ
Vesturgötu 17
ÍSLEIÐIR ,
Símar 10661,15331 og 22100