Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 23
23 DV. LAUGARDAGUR 23. APRÍL1983. ' Albert Guömu.idsson leiðlr kosningabaráttu sjálfstœðismanna. Færri komust að en viidu á sumarfagnað Alberts Guð- mundssonar á sumardaginn fyrsta og fjöidi manns varð frá að hverfa. KCTTA ir Bh I I JPm , VAR DUNDUR! sögðu ánægðir Reykvíkingar eftir að hafa fagnað sumri með Albert í Háskólabíói á sumardaginn fyrsta. En þessi langfjölmennasti baráttufundur í kosningasókninni er aðeins upphafið að stórsigri Sjálfstæðisflokksins undir forystu Alberts Guðmundssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.