Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 30
30 DV. LAUGARDAGUR 23. APR1L1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Furugrund 70 1 — A, tal. eign Péturs Þórssonar, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. april 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Holtagerði 66, þingl. eign Hreins Árnasonar, fer fram að kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. apríl 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð scm auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingabiaösins 1982 á eigninni Skólagerði 40 — hluta —, tal. eign Ólafs Ragnarssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 27. apríl 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölubiaði Lögbirtingabiaðsins 1982 á eigninni Smiðjuvegi 11, þingl. eign Timburs og stáls, fer fram að kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. april 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Engihjalla 19, 8—E, þingl. eign Bjarna Ó. Guðmundssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri miðviku- daginn 27. apríl 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smiðjuvegi 66, þingl. eign Hreins Haukssonar, fer fram að kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. apríl 1983 ki. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölubiaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Ásbraut 3 — hluta, þingi. eign Jóns Sigurðssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 27. aprfl 1983 kl. 13.45. _ Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Lundarbrekku 6 — hluta, þingl. eign Þorvalds Jónssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. aprfl 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðasta sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Bröttubrekku 4, þingl. eign Jóhanns Boga Guðmundssonar, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Bæjarsjóðs Kópavogs, Einars Viðar hrl., Kristjáns Stefánssonar hdl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. apríl 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 105. og 109. tölubiaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 og 2. tölublaði þess 1980 á eigninni Digranesvegi 14 — hluta —, þingl. eign Friðrikku Baidvinsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Guðmundar Þórðarsonar hdl., Jóns Ólafssonar hrl., Búnaðarbanka íslands, Birgis Ásgeirssonar iögm., skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Boga Ingimarssonar hdl., Guðmundar Malmquist bdl., Högna Jónssonar lögm. og Ara ísberg bdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. aprfl 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ,, Ileí verið alveg á glóðum” — rætt vlð Axel Jðnsson í Kef lavík sem nú opnar „Ég hef lengi verið á glóðum hvort mér auðnaðist að láta áralangan draum um aö opna veitingahús í Keflavík rætast,” sagði Axel Jónsson matsveinn, kenndur við Veislu- þjónustuna í Keflavík, þegar DV hitti hann að máli þar sem hann var önnum kafinn við að leggja síöustu hönd á verkiö í veitingasalnum að Hafnargötu 62 ásamt iðnaðarmönn- unum, ,,og mér sýnist að áætlunin um að opna veitingastofuna á sumar- daginn fyrsta ætli að standast,” bætti hann við og strauk svitann af enninu. Þetta nýja veitingahús, sem mikil þörf er fyrir á Suðumesjum, er í þeim húsakynnum sem „skemma” Matstofuna Glððma kaupfélagsins var áöur. Það er 250 fermetrar og rúmar 70 manns í sæti. Innréttingar eru vandaðar, skipt niður í bása svo að menn eru dáh'tið út af fyrir sig á meðan þeir snæða. Axel sagöist ætla aö hafa svipaðan máta á rekstrinum og tíökast í Pott- inum og pönnunni og þama veröur því „salatborð” sem er mjög eftir- sótt af matargestum. En þetta er aðeins áfangi. í haust ætlar Axel að taka í notkun sal á efri hæðinni af svipaðri stærð til aö leigja út handa hinum ýmsu félögum, bæði til fundahalda og árshátíöa, en Axel annast nú matseld fyrir 10 félög á Suðumesjum. Axel tjáði okkur að hann hefði orðið matsveinn fyrir tilviljun. „Ég var búinn að reyna að komast í einhverja iöngrein árið 1969 en hvergi var hægt að komast aö enda landflótti og atvinnuleysi. „Einn eftirmiödag fékk ég hringingu og viö mig var sagt: „viltu verða kokkur?” Ég tók næstu ferð til Reykjavíkur án þess að hugsa mig um og var byrjaður strax um kvöldið.” Axel sagöist hafa verið heldur fá- kunnandi þegar hann byrjaði og hann vissi varla hvað egg var þegar hann var beðinn, fyrsta morguninn á Loftleiðum, þar sem hann lærði, aö laga .^najónes” úr 60 eggjum. Tómatsósa og sinnep vissi hann hvaö var, en mustard, — hver skollinn var Landslag í ljési samans Piispa Póstur og sími fékk i síðustu viku afhenta 20 nýja Volkswagen Golf sendibíla frá Heklu hf. Er þetta stærsta sala á Golf sendi- bílum til sama aðila hér á landi. Póstur og sími mun nota bflana í sambandi við skeytaþjónustu, viðgerðarþjónustu og margt annað. Em þeir taldir handhægir til slíks enda mjög liprir í um- ferðinni. Golfbíllinn er vinsæll hér eins og annars staðar en til þessa hafa Volkswagenverk- smiðjurnar framleitt yfir 6 milljónir Golf-bíla og selt þá út um ailan heim. klp/DV-mynd Loftur. Hafnarfjördur: Séttumléð undir métel Nokkrir menn í Hafnarfiröi hafa sótt um lóð við Reykjanesbraut í því skyni að byggja þar mótel eða hótel. Að sögn Jóns Kr. Gunnars- sonar, eins þessara aöila, em þetta mjög ómótaðar hugmyndir enn sem komið er, aöallega sé verið að athuga hvort land fáist undir þetta. Ekki sé einu sinni víst að gert sé ráð fyrir starfsemi af þessu tagi í skipulagi. „Það hefur ekki verið gistiað- staða í mörg ár hér í Hafnarfirði og er þetta þó orðinn 12 þúsund manna bær,” segir JónKr. Gunnarsson. Engin svör hafa enn borist frá skipulagsyfirvöldum varðandi lóð- arumsóknina. -SþS I listsýningasal Myndlistarskóla Akureyrar við Glerárgötu stendur nú yfir sérstæö sýning á verkum samans Veijo Piispa. Þar sýnir hann fjölda landslagsmálverka, meðal annars frá sinni heimabyggð ny rst í Skandinavíu. Veijo Piispa hefur margt lengi feng- ist við listsköpun. Hefur hann haidiö fjölda einkasýninga víöa um Evrópu en þetta er í fyrsta skipti sem hann heimsækir tsland með list sína. Auk almennra málverkasýninga hefur Piispa gert allnokkuö af því að list- skreyta ýmsar opinberar byggingar í Finnlandi. Má geta mjög merkilegrar myndar er hann geröi á vegg einnar byggingar í borginni Hammenlinna í Suður-Finnlandi en hún er að flatar- máli hvorki stærri né minni en tveir og hálfur metri á hæð, sinnum tuttugu metrar á lengd. Hljómsveitin Mezzoforte er komin í 11. sæti á vinsældalistum í Hollandi. I AVROS-sjónvarpsþættinum Topp- popp á sunnudagskvöld var lagið kynnt í 11. sæti og sýnd mynd af hljóm- sveitinni og fléttuð inn í hana mynd frá tslandi þar sem sýnt var m.a. eldgos. Mezzoforte var í 37. sæti í síðustu viku og siglir því hraðbyri upp vin- sældastigana og örstutt er í eitthvert sætanna í „Topp tíu”. Piispa hefur þótt allmerkilegur lista- maður, ekki aðeins sakir vandaðra mynda og smekklegra heldur ekki síst fyrir þá aðferð sem hann hefur mikið notað við að koma málverkum sínum á framfæri. Listamaðurinn á sér stóra lystisnekkju og á henni siglir hann milli hafnarborga og opnar í hverri höfn sýningu í brúnni, ef svo má segja. Snekkjan er einnig vinnustofa hans svo þetta skip hans er til margra hluta nytsamlegt. En vík jum aftur heim að Fróni. Sýn- ing hans í 1 istsýningasal Myndlistar- skóla Akureyrar stendur sem sagt y fir. Hún hófst um síðustu helgi og mun hanga uppi fram til tuttugasta og fjóröa þessa mánaðar. Um þessa helgi er sýningin opin frá klukkan f jórtán til tuttugu og tvö að kveldi. Raunar hefurlagiö „Garden Party” oft heyrst leikiö í útvarpi í Hollandi og Belgíu og raunar í Þýskalandi. Þaö hefur verið notað sem kynningarlag útvarpsþáttar í léttum dúr. A dögunum var tískusýning í Frank- furt og á meðan sýningarmeyjar gengu fram til þess að sýna klæðnaði var þetta lag Mezzoforte leikið undir. Kristján Bernburg í Belgíu. -SER MEZZOFORTE lll.SÆTI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.