Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR 23. APRÍL1983.
41
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Nei, svaraöi Tarzan. — Einhver
eöa eitthvaö hefur tekið þau með„
Skyndilega hevrðii mennirn-
ir ógnvekjandi hljóö.
Ég er að leita að vesælum
drykkjumönnum, sem ég gæti
reynt að hjálpa.
Húsdýraáburður.
Hrossataö, kúamykja, hænsnadrit. Nú
er rétti timinn til aö dreifa húsdýra-
áburöi. Sanngjarnt verö. Gerum einnig
tilboð. Dreifum ef óskaö er. Garða-
jjónustu A og A, sími 81959 eöa 71474.
Geymið auglýsinguna.
Lóöastandsetningar.
Tek aö mér aö hressa upp á garðinn.
Vegghleðslur ýmiss konar hellulagnir,
trjáklippingar og fleira. Utvega einnig
húsdýraáburö. Uppl. í síma 17412 á
daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur
Hauksson skrúögaröyrkjumeistari.
Trjáklippingar.
Fagmenn meö fullkomin tæki klippa
tré og runna, fjarlægja afskurö ef
óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612.
Yngvi Sindrason garöyrkjumaður.
Barnagæsla
Barnfóstra á aldrinum
12—14 ára óskast til aö gæta í sumar
drengs á ööru ári í Hlíðunum. Uppl. í
síma 27836.
Öska eftir 12—14 ára
telpu til aö gæta tveggja barna á
nóttunni í sumar. Uppl. í síma 71394.
Barngóö stúlka
á aldrinum 12—13 ára óskast til aö
gæta 11/2 árs gamals barns í sumar á
Miðbraut, Seltjarnarnesi. Uppl. í síma
22716 eftirkl. 18.
Traust og áreiöanleg stúlka
óskast til aö gæta 3ja ára drengs 14—
17 nætur á mánuði. Upplýsingar um
helgina og á mánudag í síma 27134.
Tek börn í pössun,
hef leyfi, bý í Stóragerði. Uppl. í síma
37329.
Hreingerningár
Hólmbræöur.
Hreingerningastöðín a 30 ara starfs-
afmæli um þessar mundir. Nu sem
fyrr kappkostum viö að nýta alla þa
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.
Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
Tökum aö okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
meö nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Athugiö, er meö kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla. Örugg
þjónusta. Sími 74929.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur aö sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meöferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Þrif, hreingcrningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
irangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
eppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Háukur og
iGuðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og
gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaði. Veitum einnig viö-
töku teppum og mottum til hreinsunar.
Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára
þjónusta og reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Enim einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.