Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 5
DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983.
r'" . .....
Fólki hjálpað með sn jóbílum á kjörstað:
0// okkar tæki
i viðbragðsstöðu
„Öll okkar tæki eru í viðbragðs-
stööu og ef veður gengur niður, eins
og spáð er, þá erum við tiltölulega
bjartsýnir á að þetta takist allt sam-
an,” sagði Sigurður Hauksson vega-
eftirlitsmaður í gærkvöldi, áður en
bráöabirgðalögin um tvo kjordaga
vorutilkynnt.
„Fólki í ýmsum sveitum verður
hjálpað með snjóbílum á kjörstað.
Við teljum okkur vera búna að
tryggja nægilegan flota til þess.
Það má heita að snjóbílar verði,
notaðir í afskekktustu byggðum á'
öllu vestan-, norðan- og austanverðu
landinu. Það er talsvert af afskekkt-
um byggðum á öllu þessu svæði. Það
er nokkuð víða sem þarf að fá hjálp
af þessu tagi, ” sagði Sigurður.
Vegagerðin reyndi í gær að moka
leiðina til Akureyrar en varð frá að
hverfa vegna veðurs. „Það eru
punktar á Holtavöröuheiði, í Vestur-
Húnavatnssýslu og á Vatnsskarði
sem hafa verið okkur erfiðir. Viö urð-
um frá að hverfa síðdegis vegna
skafrennings og éljagangs,” sagði
Sigurður.
Reynt verður að opna noröurleið-
inaídag.
Ekki viðraði til snjómoksturs í
Eyjafirði og Þingeyjarsýslum í gær.
Þar er víða þungfært og ófært.
Fróðárheiði á Snæfellsnesi var
mokuð í gær. Vegagerðarmenn
óttuðust í gærkvöldi að færð væri að
þyngjast á nesinu vegna skaf-
rennings.
FuUtrúar stjórnmálaflokkanna funduðu í dómsmálaráðuneytinu í gærmorgun
með þcim Baldri Möller ráðuneytisstjóra og Ólafi Walter Stefánssyni skrif-
stofustjóra um ófærðina og kosningarnar. Fulltrúi Framsóknarflokksins lagði
til á fundinum að aukakjördagur yrði í strjálbýli en fulllrúar hinna flokkanna
töldu nægar heimildir í gildandi löguin til að fresta kosningum vegna ófærðar.
DV-mynd: Bjarnleifur.
Fært var um Heydal og þaðan um
norðanvert Snæfellsnes alla leið á
Hellissand. Ennfremur var fært í
Búöardal og alla leið vestur í Reyk-
hólasveit.
Á Vestfjörðum var fært yfir Kleifa-
heiði. Fært var frá Patreksfirði inn á
flugvöll og um Hálfdán til Bíldudals.
Fært varmilli Þingeyrar og Flateyr-
ar en Breiöadalsheiði og Botnsheiði
voru ófærar. Frá Isafirði var fært til
Bolungarvíkur og Súðavíkur og í gær
var verið að moka inn íDjúp.
Mokað var til Hólmavíkur í gær,
einnig til Skagastrandar. Mokstur
hófst á leiðinni til Sigluf jarðar en í
gærkvöldi voru ekki horfur á því að
tækist aö opna hana.
Frá Reykjavík var fært um Suður-
land austur á firði. Moka þurfti í gær
á Breiðamerkursandi og einnig
suðurmeð fjörðumfrá Reyðarfiröi.
A Oddsskarði varö að fresta
mokstri vegna veðurs og einnig var
síðdegis í gær mikill skafrenningur á
Fagradal. Var óttast að sú leið lokað-
ist í gærkvöldi. Fjarðarheiöi var
mokuð en þar var einnig mikill skaf-
renningur. Vatnsskarð eystra var
ófært en þokkaleg færð í nágrenni
EgUsstaöa.
-KMU.
2—3ja herb. fbúð óskast:
Ég er hjúkrunarfræðinemi sem bráðvantar 2—3
herb. íbúð, mjög góðri umgengni og algerri reglu-
semi heitið og skilvísum mánaðargreiðslum sam-
kvæmt samkomulagi. Meðmæli frá fyrri leigu-
sala auðfengin ef óskað er. Uppl. í síma 29529 eöa
39814 eftirkl. 16.
r.VgBPj
Komið, skoðið og reynsluakið Mitsu-
bishi!!, framhjóladrifnum, og hinum
vinsæla Mitsubishi Pajero-jeppa.
SÝNUM OG SELJUM
NÝJA OG NOTAÐA
BÍLAI DAG.
EFLUM EINIM FLOKKTIL ABYRGÐAR
MUNIÐ!
KOSIÐ í DAG -
LAUGARDAG
Kosning hefst kl. 9 f.h.
og lýkur kl. 11. e.h.
I
KJÓSIÐ
SNEMMA
BIFREIÐAAFGREIÐSLUR
Nes — Melar — Vesturbær — Miöbær
GRAIMDAGARÐI5 SÍMI 21860 - 28860
Austurbær — Hlíðar — Háleiti
REYKJANESBRAUT12 (LANDLEIÐIR)
SÍMAR 28803-28843-28851
Laugarnes —Langholt—Vogar — Heimar
— Árbær — Smáíbúðahverfi — Bústaða-
hverfi — Fossvogur
Símar 36601-36602-36603-36604
Bakka-, Stekkja-, Fella-, Hóla-, Skóga-,
Seljahverfi -, Árbær—Selás
ARNARBAKKA 2
Símar 79980-79981-79982
Utanbæjarakstur —
Valhöll —Háleitisbraut 1
Sími 35422
ALMENN UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ
Upplýsingar varðandi kosningarnar eru
gefnar á vegum D-listans í síma 82900 (5
línur)
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFAN
í Valhöll, Háleitisbraut 1,
Símar 30866—30734—30962
SJÁLFBOÐALIÐAMIÐSTÖÐVAR
Þaðfólk, sem vill starfa fyrir D-listann á
kjördag, er beðið um að hafa samband við
sjálfboðaliðamiðstöðvar D-listans í
VALHÖLL, Háaleitisbraut 1, sími 37362.
ATH. í REYKJAVÍK ER AÐEINS KOSIÐ I DAG
LAUGARDAG.