Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 13
DV. LAUG ARDAGUR 23. APR1L1983. 13 GJvarahlutir HAMARSHÖFÐA 1 GSvarahlutir Erum fSuttir í nýtt og betra húsnæði að Hamarshöfða 1 simar: 83744 og 36510 75 ÁR í FARARBRODDI - 75 ARA TRYGGING FYRIR GÆÐUM Loftdemparar - Heavy Duty - Stillanlegir - Standard 25 m/m REPIACEMENT RED RYDER STRIDERS Hl JACKERS MACPHERSON Öryggi ending ADJUSTABLE "E' LOAD CARRIEES Qi varahlut GJvarahlutir Urvalið er hjá okkur eöa f jórir læknar voru að störfum! Já, þeim hefur fjölgaö síöan þá, ég þori ekki einu sinni að nefna neinar tölur. Þeir eru áreiöanlega færri en sjúklingamir en það dregur saman meö þeim!” Gunnar Möller hefur um nokkurra ára skeiö átt sæti í landskjörstjóm, valinn til þess trúnaðarstarfs af Sjálf- stæðisflokknum. Blaöamaöur baö Gunnar um aö segja frá helstu hlutverkum landskjör- stjómar. Landskjörstjórn skiptir með sér verkum innbyrðis og hefur Gunnar tvívegis verið formaöur hennar og er í forsæti landskjörstjórnarinnar í þessum kosningum. „Hlutverk landskjörstjórnar er ekki eins mikiö og margir halda. Til dæmis hafa blaðamenn veriö aö hringja í mig í dag og spyrja mig um hvað gert verði ef aftakaveður gerir á kjördag. En slíkt heyrir ekki undir landskjörstjóm. Fimm manns sitja í landskjörstjórn, kosnir hlutbundinni kosningu af Alþingi. Fyrirhverjar kosningartekur hún viö skýrslum yfirkjörstjóma í öllum kjördæmum og skal hún gæta að því aö samræmi ríki í merkingum lista eftir flokkum. Flest mál af því tagi eru leyst af yfirkjörstjómum í héraöi. En landskjörstjóm fer yfir gögn sem fylgja framboöum svo sem meðmæla- f jölda og fleira. Nú, meginreglan um merkingu lista er í raun sú aö flokkarnir velja stafina sjálfir. Þeir flokkar sem boðiö hafa fram um áratuga skeið hafa forgang aö þeim stöfum sem þeir höföu í kosn- ingunum á undan. Fyrir tveim eöa þrem mánuðum fengum viö beiðni frá Bandalagi jafnaöarmanna um aö nota stafinn C. Við sáum ekkert því til fyrirstööu þó aö Sameiningarflokkur alþýöu-Sósíalistaflokkurinn heföi notað hann áöur. Enda fékk hann stafinn G þegar sá flokkur varö aö Alþýðubanda- laginu. Nú, af þeim ágreiningsmálum sem landskjörstjóm hefur fengið til um- fjöllunar má nefna sérframboö fram- sóknarmanna á Noröurlandi-vestra, svokallaöra göngumanna. Göngumenn óskuöu eftir því að fá að nota stafina BB. Héraðssamband framsóknar- manna mótmælti því og göngumenn skutu málinu til framkvæmdastjórnar flokksins. Framkvæmdastjómin lagði blessun sína yfir þessa listamerkingu og yfirkjörstjórn kjördæmisins tók þaö til greina. Nú, héraðssamband fram- sóknarmanna áfrýjaði til landskjör- stjómar. Hún úrskurðaði á þann veg aö þar sem máliö varöaöi aðeins eitt kjördæmi, heföi ekki þýöingu í öðrum kjördæmum, þá væri þaö yfirkjör- stjórnar aö ákvaröa um þetta atriði. Annað meginhlutverk landskjör- stjómar er aö ákvaröa skiptingu upp- bótarsæta. Yfirkjörstjórnir f jallar hins vegar um skiptingu þingsæta í kjör- dæmum, gild og ógild atkvæöi. Ekkert slíkt heyrir undir landskjörstjórn. ” -ás Pinotex Góð fúavörn Með Pinotex verður gamalt tré sem nýtt og nýtt endist lengur, JH <3 PIIMOTEX þetta sterka trió i fúa- vörn. PINOTEX hefur í áratugi verið meðal bestu fúavarnar- efna í heiminum. MEÐ VÍSINDALEG- UM RANNSÓKNUM hefur tekist að framleiða fúavarnarefni sem góða vöru í vörn gegn sýklum og gróðri sem sækja í tré. HEILBRIGÐUR VIÐUR er undirstaða góðs húss. Með réttri notkun Pinotex frá byrjun er sú undirstaða tryggð. ÁFERÐ OG LITIR: PINOTEX grunnur PINOTEX struktur . — PINOTEX extra mynda tríó sem býður upp á ótrúlegt úrval lita og áferða. PINOTEX er vönduð framleiðsla ÚTSÖLUSTAÐIR: fæst í öllum helstu byggingavöruverslunum landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.