Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 20
20
DV. LAUGARDAGUR 23. APRIL1983.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Holtsbúð 20, Garðakaupstað, þingl. eign Ingibjargar Eyjólfs-
dóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 25. apríl 1983 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
■
>
>
;
►
*
*
►
-
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Álfaskeiði 54, aðalhæð og þakhæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Elfars Berg Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka
íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. apríl 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 28. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hellubraut 9, Hafnarfirði, þingl. eign Einars Pálssonar, fer
fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Landsbanka íslands á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. apríl 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 og 2.
tölublaði þess 1982 á eigninni Smyrlahrauni 28, Hafnarfirði, þingl. eign
Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og
innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. apríi 1983 kl.
14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Breiövangi 50, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar
Heimis Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eign-
inni s jálfri miðvikudaginn 27. april 1983 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hraðfrystihús við Melastöð í Hrólfsskálalandi, Seltjarnar-
nesi, þingl. eign Ísbjarnarins hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn-
ar á Seltjarnarnesi og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri
mánudaginn 25. april 1983 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Bakkavör 5, Seltjamarnesi, þingl. eign Guðmundar B. Lýðs-
sonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri
inánudaginn 25. aprd 1983 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á eigninni Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi, þingl. eign
Karls Ó. Hjaltasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27.
april 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á Skriðustekk 9, þingl. eign Jóns Ingólfssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðmundar Þórðar-
sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 25. apríl 1983 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Rjúpufelli 2, þingl. eign Ingvars Þorvaldssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla Pálssonar hrl. og
Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 25. apríl 1983 kl.
15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Iðufelli 4, þingl. eign Bjarkar Búadóttur, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánu-
dag 25. apríl 1983 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Hugad ad siiniarlískiiiini
Nú eru tískuhúsin sem óðast að kynna sumartískuna. / sumar verður mikið um
pils og flest verða þau i styttra lagi. Við eru notaðir jakkar, vel við vöxt, og sumir
teknir saman í mittið. Skórnir eru yfirleitt flatbotna, oftá tíðum strigaskór og stutt-
ir sokkar við. Helstu litir eru gult, bleikt, Ijósblátt, rautt og aðrir skærir litir. Hér á
siðunni getur að líta nokkur sýnishorn.
-KÞ
I
|