Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 6
DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983.
Ferðalög
Ferðalög
Ferda-
§krif§tota
ríki§in§ £ær
alþjóðleg
verðlaun
fyrir §törí‘ sín
„ „Ég held ég megi segja aö þetta sé
í fyrsta skipti sem íslenskt fyrirtæki
fær alþjóðleg verölaun,” sagði
Kjartan Lárusson, forstjóri Feröa-
skrifstofu ríkisins, í samtali viö DV.
Nýlega hlautFeröaskrifstofa ríkis-
ins verölaun fyrir störf sín, svokölluö
„Intemational Award to Tourist and
Hotel Industry”. Verölaunin voru
veitt í Madrid í tengslum viö sýning-
una Fitur ’83, sem er árlegur viö-
buröur. Þar taka þátt hátt í 300 aðil-
ar, er starfa aö ferðamálum, til aö
kynna sig og sitt starf.
„Þetta var í áttunda skiptiö sem
verðlaunin voru veitt,” sagöi Kjart-
an. Aö þessu sinni vora milli 30 og 60
fyrirtæki, eitt frá hverju landi,
verðiaunuð. Samkvæmt skjali sem
fylgdi verölaunagripnum segir að
verðlaunin séu veitt hæfasta fyrir-
.tækinu í sínu fagi. Til dæmis voru
SAS og Royal Atlantic Hotel meðal
þeirra fyrirtækja sem nú hlutu viöur-
kenningu líka.”
— Hverjir standa að verölauna-
veitingunni?
„Það eru samtök útgáfufyrirtækja
og ferðamálayfirvöld á Spáni í sam-
vinnu viö fleiri lönd.”
— Tók Island þátt í sýningunni
Fitur ’83?
„Nei, við sáum okkur ekki fært aö
geraþað?”
— En var Island þá ekkert kynnt í
tenglsum viö verðlaunin ?
Ferðamál
Kristín
Þorsteinsdóttir
Hálendisf erðir úflendinga
Fyrirsjáanleg
aukning í siiniar
„Jú, í blaðinu Ore Verde. Þaö blaö
fjallar einungis um ferðamál og er
eitt hiö stærsta sinnar tegundar. I
nýjasta hefti þess, sem er helgað
sýningunni og verölaunaafhending-
unni, er fjallaö um Island. Reyndar
viröist vera að vakna mikill áhugi
meöal Spánverja og Itala á Islandi
sem ferðamannalandi. Þetta fólk
spyr mikið um land og þjóö og i fyrra
var töluvert um aö Spánverjar og
Italir sæktu okkur heim og í ár virð-
ist ætla að verða sama þróun. ”
— En svo við snúum okkur aftur aö
verðlaunaveitingunni. Var þaö eitt-
hvaö sérstakt sem olli því aö Feröa-
skrifstofa ríkisins hlaut þessa viöur-
kenningu?
„Ekki nema þaö að undanfarinár
hefur starfsemi Feröaskrifstofu
ríkisins og Edduhótelanna farið
mjög vaxandi enda höfum viö frá-
bæru starfsfólki á aö skipa. Eg tel
þetta fólk tvímælalaust eiga verö-
launin skilin,” sagöi Kjartan Lárus-
son.
Heldur viröist sem ferðamanna-
straumur til landsins aukist í sumar,
aö minnsta kosti ef marka má bókan-
ir er þegar hafa veriö geröar. Hjá
þeim íslensku aðilum er bjóða upp á
ferðir um hálendið og DV talaði við
eru bókanir þegar orönar ívið fleiri.
en þær voru á sama tima í fyrra.
Áhyggjur ýmissa um aö mikill sam-
dráttur yrði í þessum feröum í kjöl-
far tilkomu nýs Smyrils og Eddu
viröast því hafa verið óþarfar. Þeir
aöilar sem DV talaði við voru sam-
mála um að þeir farþegar er til
landsins koma með áöumefndum
farkostum og feröast um landið á
eigin snærum myndu ekki koma ella.
Því væri hér á ferðinni nýr markað-
ur.
DV ræddi þessi mál viö Njál
Símonarson hjá Ferðaskrifstofu
Ulfars Jacobsen og Signýju
Guðmundsdóttur hjá Feröaskrif-
stofu Guömundar Jónassonar.
-KÞ
-KÞ
Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, með verðlaunagrip-
inn og skjalið.
„Við ernm bjarí§ýn”
- segir Signý Guðinundsdótiir hjá Ferdafskrif stofu
Guðmundar Jónassonar
„Þaö sem af er virðast bókanir
svipaðarog í fyrra, þó heldur aukn-
ing ef eitthvaö er,” sagöi Signý
Guðmundsdóttir hjá Feröaskrif-
stofu Guðmundar Jónassonar í
samtali viöDV.
„Það eru einkum tvenns konar
ferðir sem útlendingar sækjast eft-
ir hjá okkur. Annars vegar er tólf
daga ferð noröur byggðir og svo
austur yfir, út fyrir Tjörnes, í
Ásbyrgi og Hljóðakletta, þá í
Heröubreiðarlindir og öskju, til
Mývatns, suður Sprengisand, í
Landmannalaugar og Eldgjá.
Hins vegar er f erö sem einnig tekur
tólf daga. Þá förum viö í Þórsmörk,
Skaftafell og Hallormsstað, þaöan í
Kverkfjöll og ferðalöngum er þar
gefinn kostur á aö ganga á jökul-
inn. Þá er haldiö til Mývatns, suður
Sprengisand, í Landmannalaugar
ogEldgjá.”
— Þú segir aö ef eitthvaö sé séu
fleiri bókanir í ár en í fyrra. Virðist
þá hinn nýi ferðamáti, þar sem
útlendingar geta komiö á eigin
farartækjum meö Smyrli og Eddu,
engin áhrif hafa?
„Nei, eins og málin standa nú
virðist þaraa vera á ferðinni nýr
markaöur. Eg held aö þeir feröa-
langar sem notfæra sér þennan
ferðamöguleika heföu ekki komiö
til landsins annars. Hér er þvi um
að ræða hreina viðbót viö feröa-
mannastrauminntil landsins.”
— Þiö eruð þá bjartsýn á fram-
tíðina?
„Já.ef ekkert óvænt kemur upp á
þá erum viö þaö,” sagöi Signý
Guömundsdóttir. • -KÞ