Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 22
22 DV. LAUGARDAGUR 23. APRÍL1983. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Birkihlíð, Bessastaðahreppi, þingl. eign Trausta Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. apríl 1983 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Lambhaga 7, Bessastaðahreppi, þingl. eign Evu Sóleyjar Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 25. apríl 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Brekkuhvammi 14, Hafnarfirði, þingl. eign Eysteins Einars- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Verslunarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. apríl 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 70. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Fögrukinn 4, neðri hæð, Hafnarfirði, tal. eign Sigurðar Svein- björnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. apríl 1983 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 5, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurjóns Ríkharðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. apríl 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnudaginn 24. april kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson Drengir: Ari Schröder, Birkigrund 5 Arnfinnur Daníelsson, Astúni 12 Agúst örvar Hilmarsson, Nýbýlavegi 58 Björgvin Jónas Hauksson, Hlaðbrekku 10 Brynjar Þór Emilsson, Fögrubrekku 1 Eggert Vilberg Valmundsson, Lyngheiöi 18 Erlendur Reynir Guðjónsson, Hlíðarvegi 16 Guðmundur örn Jónsson, Nýbýlavegi 66 Halldór Arnar Halldórsson, Stórahjalla 9 Helgi Aðalsteinsson, Löngubrekku 11 Hrafnkell Halldórsson, Kjarrhólma 2 Kristján Guðmundsson, Lyngbrekku 13 Kristján Nói Sæmundsson, Víöihvammi 38 Magnús Bollason, Hlíðarvegi 30 Smári Guðmundsson, Álfhólsvegi 123 Steinar Bragi Stefánsson, Fögrubrekku 6 Vilhelm Gunnarsson, Hrauntungu 109 Þórarinn Helgi Jónsson, Melaheiði 12 Stúlkur: Ásta Skæringsdóttir, Bræðratungu 24 Birna Eggertsdóttir, Stórahjalla 37 Björg Baldursdóttir, Víghólastíg 4 Guðný Hansen, Lundarbrekku 2 Guðrún Emelía Victorsdóttir, Selbrekku 36 Hulda Björk Guðmundsdóttir, Kjarrhólma 18 Ingibjörg Osk Guðmundsdóttir, Víghólastíg 11B Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, Hliðarvegi 18 Kristrún Hermannsdóttir, Álfhólsvegi 90 Olga María Olafsdóttir, Lundarbrekku 8 Ragnheiður Gísladóttir, Vogatungu 24 Þorbjörg Hróarsdóttir, Selbrekku 24 Þórdis Ingadóttir, Hrauntungu 30 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga 24. apríl kl. 11 í Bústaðakirkju Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Stúlkur: Anna Kristbjörg Jónsdóttir, Yrsufelli 15 Drifa Guðrún Halldórsdóttir, iðufelli 6 Elísabet Sigmarsdóttir, Vesturbergi 78 Guðbjörg SigríðurSnorradóttir, Gyðufelli 14 Guðbjörg Lilja Svansdóttir, Unufelli 32 Guðrún Sigurfinnsdóttir, Fannarfelli 2 Kristín Þorbjörg Tryggvadóttir, Fannarfelli 4 Kristín Hólmfríður Víðisdóttir, Unufelli 48 María PilarGomes Renata, Torfufelli 33 Ola Björk Eggertsdóttir, Hamrabergi 22 Vilhelmína Jónsdóttir, Fannarfelli 10 Drengir: Brynjólfur Þór Hilmarsson, Vesturbergi 2 Einar Björn Sigurðsson, Unufelli 33 Halldór Snorrason, Rjúpufelli 12 Helgi Bjarnason, Keilufelli 4 Ingólfur Guðbrandsson, Torfufelli 27 Jón Sigurður Garðarsson, Iðufelli 8 Jónas Heiðar Baldursson, Vesturbergi 101 Magnús Torfi Jónsson, Gyðufelli 6 Olafur Ingvar Arnarson, Austurbergi 8 Oskar Þór Ingvarsson, Y rsufelli 3 Páll Sæþór Ágústsson, Hólabergi 34 Yngvi Rafn Gunnarsson, Hamrabergi 8 Yngvi Omar Sighvatsson, Jórufelli 8 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga 24. apríl kl. 14 í Dómkirkjunni Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Stúlkur: Annetta Björk Scheving, Torfufelli 11 Erna Arnardóttir, Vesturbergi 71 Erna Björk Svavarsdóttir, Völvufelli 46 Hallfríður Böðvarsdóttir, Asparfelli 4 Hrund Gunnarsdóttir, Unufelli 23 Jóna Margrét Olafsdóttir, Torfufelli 44 Kristine Benedikta Kolbeins, Hamrabergi 36 Martha Dís Brandt, Gyðufelli 12 Sigfríður Sigurðardóttir, Möðrufelli 3 Sigrún Björnsdóttir, Unufelli 19 Sólveig Bima Karlsdóttir, Völvufelli 46 Þórunn Guðjónsdóttir, Nönnufelli 3 Drengir: Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson, Vesturbergi 24 Finnbjörn Ragnar Finnbjörnsson, Möðrufelli 3 Finnbogi Viðar Finnbogason, Þórufelli 18 Gísli Ölvir Böðvarsson, Æsufelli 4 Heiöar Feykir Tómasson, Austurbergi 20 Jóhann Bergmann HaUdórsson, MöðrufeUi 5 Jóhann Páll Kristbjörnsson, Vesturbergi 118 Júlíus Steinar Heiðarsson, Nönnufelli 3 Kjartan Páil Eyjólfsson, Vesturbergi 2 Kristmundur Jón Hjaltason, MöðrufeUi 1 Lárus Róbert Þorsteinsson Arason, Kleifarseli 61 Omar Heiðarsson, YrsufeUi 18 Ottó Magnússon, Torfufelli 28 Oskar Þór Jónsson, Nýbýlavegi 90 Rögnvaldur GísU Rögnvaldsson, Vesturbergi 43 Sigurvin Bjarnason, Kötlufelli 7 Svanur Þór Eyþórsson, Jórufelli 12 Valtýr Trausti Harðarson, Möðrufelli 3 Þórir Guðlaugsson, Hamrabergi 14 örn Arnarson, Mávahlíð 23 Fríkirkjan í Hafnarfirði Fermingarböm sunnudaginn 24. april, kl. 10.30. Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Álfaskeiði 74 Baldur Gylfason, Fifumýri 15, Garðabæ Björgvin Sigurbergsson, Álfaskeiði 74 Gísli Þór Sigurðsson, Stuðlabergi Guðmundur Þór Sigurjónsson, Hverfisgötu 5 Kristinn Jón Sævaldsson, Fögmkinn 26 Loftur Gíslason, Álfaskeiði 92 Magnús Jón Áskelsson, Klettabergi Rúna Björg Magnúsdóttir, Vitastíg 6A 24. APRÍL KL.14: EUn Margrét Guðmundsdóttir, Norðurvangi 7 Erla Magnúsdóttir, Þrúðvangi 1 Jóhanna Lilja Arnardóttir, Kelduhvammi 5 Kristín Jóna Magnúsdóttir, Blómvangi 2 Kristín Sigríður Halldórsdóttir, Tunguhvammi 3 Regína Róbertsdóttir, Holtsgötu 3 Sigrún Svembjömsdóttir, Sunnuvegi 5 Thelma Björk Bragadóttir, Álfaskeiði 88 Unnur Henrýsdóttir, Smyrlahrauni 39 Þóra Guðmundsdóttir, Suðurhvammi 6 Þórunn Björg Haraldsdóttir, Sléttahrauni 32 BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ HVERNIG VIUA FRAMBOÐSAÐILAR HINNA YMSG USTA STAUDA AÐ VARANLEGRI VEGAGERÐ í LANDING: Gm framkvæmdir í vegagerð er lítið rætt í kosningabaráttunni. Einn stjórnmálaflokk- ur segir þó: „Greiðar samgöngur eru for- sendur öflugs atvinnulífs og blómlegrar byggðar í landinu". Aðeins 650 km vega í landinu eru með bundnu slitlagi, rúmlega helmingur þess slitlags hefur verið lagður á undanförnum þremur árum. í ár er fyrirhugaður samdrátt- ur í þessum framkvæmdum. Pað er skoðun Félags íslenskra bifreiðaeigenda að nauð- synlegt sé að fá úr því skorið hvaða flokkar ætla að tryggja „forsendur öruggs atvinnu- lífs og blómlegrar byggðar í landinu“. Til þess að kanna málið á einfaldan en aug- Ijósan hátt voru spurningar lagðar fyrir alla stjórnmálaflokka og samtök sem bjóða fram til Alþingiskosninga. Flestir svöruðu vel og greiðlega nema Samtök um kvennafram- boð. Úrdráttur úr svörum flokkanna fer hér á eftir. Svörin verða birt í heild síðar. SPCIRNINGAR FÍB 8/4 83 G A c B D 1. Mun flokkurinn beita sér fyrir því að lagt verði bundið slitlag á 200-230 km á ári, af fjölfömum þjóðvegum landsins næstu 4 ár? 150-200 km bundið siit- lag á ári skv. langtímaá- ætlun um vegagerð. 150-200 km bundið slit- lag á ári skv. langtímaá- ætlun um vegagerð. Leggur áherslu á vega- gerð og bættar sam- göngur sem arðbæra fjárfestingu. Svarar ekki einstökum spurningum. 150-200 km bundið slit- lag á ári skv. langtímaá- ætlun um vegagerð. 250-300 km bundið slit- lag árlega til 1992. II. Fjáröflunarleiðir til aukinna vegafram- kvæmda: a) meira fé tekið til af núverandi bifreiða- sköttum Kemur til greina. Já Kemur til greina. Já, aðflutningsgjöld af bílum til vegamála b) fé úr byggðasjóði til vega Kemur til greina. Já Kemur til greina. Já, fé úr byggðasjóði til vega. c) lánsfé til vega Kemur til greina. Já Kemur til greina. Happdrættislán til vega- framkvæmda. d) nýja skatta á bif- reiðar. Kemur til greina. Já, krónuskattur. Mýir skattar aðeins sam- hliða tilfærslu úr ríkis- sjóði, þannig að heildar- skattar á bifreiðar aukist ekki. Nei. Þessar upplýsingar geta bifreiðaeigendur haft í huga í kjörklefunum í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.