Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 39
DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983.
39
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu BMW 1800 automatik
árg. ’70. Uppl. í síma 73206.
Skoda ’77.
Skoda 120 SL árg. ’77, ekinn 50 þús. km,
nýskoöaöur, til sölu. Uppl. veittar í
síma 81268.
Mercedes Benz árg. ’69
til sölu, 4 cyl., beinskiptur. Verð 40—45
þús., eöa skipti óskast á minni bíl í
sama verðflokki eöa ódýrari, t.d.
Vega, Escort, Allegro eða svipaöri
stærö, station engin fyrirstaöa. Aðeins
vel útlítandi og góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 31609 til kl. 19
laugardag og allan sunnudaginn.
Volvo 244 DL árg. ’78
til sölu, góöur bíll, einnig Opel Rekord
árg. ’71 í mjög góðu lagi. Uppl. í síma
75160 eftirkl. 19.
Kvartmiluáhugamenn:
Til sölu Chevy 302 cub. 4ra bolta meö
þrykktum stimplum, turbo hedd, roller
ás og undirlyftum, Pró Ram II
millihedd fyrir 2 fjögurra hólfa
blöndunga. Nánari uppl. í síma 40407.
Fiat 128 ág. ’75
til sölu. Uppl. í síma 92-2033 eftir kl. 16.
Tveir Citroen DS árg. ’71
og Austin Mini árg. ’74 til sölu, einnig
Winchester riffill, cal. 222, sem nýr.
Sími 92-6675.
Öska eftir tilboöi
í Plymouth Fury II árg. ’71, skoöaður
’83. Uppl. í síma 40254.
Antik.
VW ’56 í mjög þokkalegu ástandi til
sölu, vél, fjögur dekk á felgum,
toppgrind, útvarp nýtt frambretti o. fl.
fylgir aukalega. Uppl. í síma 27526.
Opel Rekord station
árg. ’66 til sölu í gangfæru standi.
Uppl. í síma 92—2850.
Cortína ’76
til sölu, fallegur og góöur bíll, 2ja dyra.
Uppl. ísíma 45391.
Bflar óskast
Video —bíll.
Hver vill ekki horfa á góöa mynd í stof-
unni hjá sér, er meö gott tæki í skiptum
fyrir góöan bíl, ’78—’79. Uppl. í síma
73552 eöa 26993.
Öska eftir aö kaupa jeppa,
helst Willys, Wagoneer eöa Cherokee,
má vera bilaður. Er með Datsun dísil
árg. ’73 upp í. Uppl. í síma 66736.
Bill óskast.
Vantar Datsun King Cab 4X4, árg. ’81
pickup. Uppl. í síma 94-1460.
Bílasala — bilaskipti.
Vegna mikillar sölu undanfariö vantar
bíla á söluskrá. Þröstur Tómasson,
Ytri-Brekku, sími um Sauöárkrók.
Óska eftir Cressidu
árg. ’78 eöa Volvo 244 ’76, verö ca 100
þús., 60 þús. út og eftirstöövar sam-
komulag. Uppl. í síma 53997.
Öska eftir að kaupa
Fíat 127, ekki eldri en árg. ’74—’75.
Uppl.ísíma 17788.
Chevroletvél óskast.
Vil kaupa 350 cub., góöa Chevroletvél.
Uppl. í síma 99-2341 á kvöldin.
Höfum kaupanda aö
nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20
þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuöum, vel
tryggðar eftirstöðvar. Uppl. á Borgar-
bílasölunni, sími 83150 eöa 83085.
Húsnæði íboði
4 herb. íbúö
til leigu til 3 ára, fyrirframgreiösla.
Tilboö sendist DV fyrir 26. apríl nk.
merkt „43”.
Til sölu er einbýlishús
í Bolungarvík meö bílskúr. Uppl. í
síma 94-7367.
2 herb. íbúð í lyftuhúsi við
Ljósheima til leigu. Ibúðin leigist til
eins árs í senn. Tilboö er greini fjöl-
skyldustærö og greiðslugetu sendist
DV merkt” Ljósheimar 253”.
2 herbergja íbúö til leigu
í neöra Breiöholti frá 1. maí, leigutími
1 ár. Tilboð leggist inn á DV fyrir 26.
apríl merkt „Neöra Breiðholt 209”.
Til leigu 2ja herb. íbúö
viö Eiríksgötu, til afhendingar strax.
Tilboö sendist til DV fyrir 27. apríl '83
merkt „Jarðhæð763”.
Rúmgott herbergi með
aðgangi aö eldhúsi til leigu viö Kapla-
skjólsveg. Uppl. í síma 79577.
Húsnæði óskast
. \
HUSALEIGU
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Síðumúla 33.
2—3ja herb. íbúð óskast:
Eg er hjúkrunarfræöinemi sem bráð-
vantar 2—3 herb. íbúö, mjög góðri
umgengni og algerri reglusemi heitið
og skilvísum mánaðargreiðslur sam-
kvæmt samkomulagi. Meðmæli frá
fyrri leigusala auðfengin ef óskað er.
Uppl. í síma 39529 eöa 39814 eftir kl. 16.
3—4ra herb. íbúö
óskast á leigu, 3 fullorönir í heimili,
fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 54164.
Háskólanemi
óskar eftir húsnæði, alger reglusemi.
Uppl. ísíma 10821.
Systkini i námi óska eftir
2ja—4ra herbergja íbúö. Reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið, meömæli ef óskaö er. Uppl. í
síma 83658.
Tvítug stúlka
meö 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúö á
leigu strax í Hafnarf., fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 54806 milli kl. 1
og 5.
Reglusamt námsf ólk utan af landi
óskar eftir 3—4 herb. íbúö til leigu frá
1. sept. ’83 (helst í vesturbænum).
Leiga til lengri tíma, fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 30926.
Reglusöm stúlka óskar eftir
lítilli íbúð á leigu, helst í miðbænum,
allt kemur til greina. Uppl. í síma 23090
á milli kl. 18 og 19.
Við erum þrjár stúlkur
viö nám í Háskóla Islands. Okkur vant-
ar 3ja—4ra herb. íbúö nálægt Háskól-
anum. Reglusemi og skilvísum greiösl-
um heitiö. Uppl. í síma 26262 milli kl. 19
og20.
Reglusamur maður óskar
eftir herbergi, fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-101.
Ung hjón utan af landi
óska eftir 2—3ja herb. íbúð á Reykja-
víkursvæöinu, erum 2 í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Getum skipt
á einbýlishúsi á Flateyri. Uppl. í síma
71361.
Sjúkraþjálfari
óskar eftir 2ja herb. íbúö fyrir 1. júní.
Öruggar mánaöargreiðslur. Uppl. í
síma 31472.
Einhleypur maöur óskar eftir
herbergi strax, reglusemi heitiö, ein-
hver fyrirframgreiösla ef óskaö
er.Uppl. í síma 23546.
Hífirhf. óskar
eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö
fyrir einn starfsmann sinn ásamt konu
hans og barni. Hífir hf., sími 73747.
Danskur tæknimaöur
óskar eftir einstaklingsíbúö eöa 2ja
herbergja íbúö í ca 1 ár, helst í Holtun-
um, Hlíöunum eöa í nágrenni miö-
bæjarins. Góöri umgengni og skilvís-
um greiöslum heitið. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-276
Lítil íbúö eða herbergi óskast
á leigu fyrir einstakling. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-048.
Óska eftir að taka á leigu
4—5 herb. íbúö, helst í miöbænum eöa í
kristilegri fjarlægð frá honum. Skil-
vísum greiðslum heitiö sem og góöri
umgengni. Uppl. í síma 19756 eftir kl.
19.
Einstæða móöur rneö eitt barn
bráðvantar íbúð fyrir 1. maí. Reglu-
semi heitiö, reglulegar mánaðar-
greiöslur. Einhver fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. í sima 23224 eftir kl. 20.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu í
Skeifunni, stærö 100 ferm, 4 herb.
Uppl. í síma 82715 og 81565 og 46352 á
kvöldin.
Óska eftir ca 50 ferm
húsnæöi undir bílaviðgerðir. Uppl. í
síma 46584.
Óska eftir 25 ferm
skrifstofuhúsnæði, helst miðsvæðis.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-972
300—400 ferm
lagerhúsnæði óskast til leigu, góð aö-
og frákeyrsla fyrir vörubíl nauösynleg.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-942
Bjart og hlýtt 220 ferm
iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu
strax. Lofthæð 5,60, stórar innkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 39300 næstu daga og
á kvöldin í síma 81075.
Atvinna í boði
Afgreiðslufólk.
Oska eftir afgreiöslufólki um helgar.
Uppl. á daginn í sima 11160 og kvöldin
25896.
Háseta vantar á
30 tonna bát sem gerir út frá Þorláks-
höfn. Uppl. í síma 10884 eftir kl. 17.
Starfskraftur óskast á
skrifstofu SHl nú þegar. Einnig vantar
starfskraft við atvinnumiölun náms-
manna frá mánaðamótum. Upplýsing-
ar veitir Skrifstofa SHI, Félagsstofnun
stúdenta viö Hringbraut, sími 15959.
Umsóknir berist þangaö fyrir kl. 17
þriöjudaginn 26. apríl..
Húsgagnasmiöir eða menn
vanir innréttingasmíði óskast á gott
innréttingarverkstæði. Uppl. á
staönum. Kjörsmíöi hf., Auöbrekku 38
Kópavogi.
Rösk og áreiðanleg stúlka
óskast í matvöruverslun í vesturbæ.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-168.
Mann vanan sveitavinnu
vantar á bú í Rangárvallasýslu nú
þegar. Uppl. í síma 99-8178.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyöandi Teppalands meö
ítarlegum upplýsingum um meðferö og
hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir
teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Vélstjóri og háseti
óskast á 30 lesta bát. Uppl. í síma
83125.
Atvinna óskast
Ég er 25 ára og óska eftir
atvinnu allan daginn. Get hafið störf 1.
maí. Er með góða ensku- og vélritunar-
kunnáttu. Vinsamlegast hringið í síma
75284.
23 ára stundvis maður með
stúdentspróf, meirapróf og rútupróf
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er
vanur akstri stórra bifreiða. Margt
kemur til greina. Hringiö í síma 73417 í
dag eða sem fyrst.
Óska eftir skipstjóra-
eöa stýrimannsplássi á minni
humarbát í sumar, er vanur. Hafiö
samband við auglþj. DV í sínTa 27022 e.
kl. 12.
H-246
Annast allar tegundir
múrvinnu, nýtt og gamalt. Múrviö-
geröir samdægurs. Ahersla lög á vand-
aöa vinnu. Uppl. í síma 74607.
Tveir duglegir strákar
óska eftir sumarvinnu, t.d. móta-
rifrildi í akkoröi. Uppl. í síma 27552.
14 ára stúlka óskar eftir
vinnu í sumar. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 39237.
Teppaþjónusta
Hreinsum teppi
í íbúðum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, vél meö góöum sogkrafti.
Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma
73187.
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúö,
stigapöllum og skrifstofum, er meö
nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél
sem hreinsar með mjög góöum
árangri, góö blettaefni, einnig öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö.
Góð og vönduö vinna skilar góöum
árangri.Sími 39784.
Skemmtanir
Elsta starfandi
feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viöeigandi tækjabúnaöar, til aö
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga aö takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaöur og
samkvæmisleikjastjórn ef viö á er
innifaliö. Diskótekið Dísa, heimasími
50513.
Diskótekiö Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans-
leikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmiö, árshátíöin, skólaballiö og
allir aörir dansleikir geta oröið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
DiskótekiðDolly, sími 46666.
Umboðsskrifstofa Satt.
Sjáum um ráðningar hljómsveita og
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
SMÁAUGLÝSINGADEILD ■
sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum eri
ÞVERHOLT111
Smaauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar-
Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: daga kl. 9—14.
Virka daga kl. 9 — 22,
laugardaga kl. 9 — 14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum
virka daga kl. 9—17.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist
fyrirkl. 17 föstudaga.
SMAAUGLYSINGADEILD
Þverholti 11. simi27022.