Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 36
36
DV. LAUGARDAGUR 23. APRÍL1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Hraðfrystiklefi.
Til sölu er mjög afkstamikill hraö-
frystiklefi. Selst á mjög góðu veröi og á
góöum kjörum. Uppl. í síma 25880.
Til sölu mínútugrill,
lítið notað, einnig lítiö notaður kven-
fatnaður: kjólar, kápur, piis, blússur
og fleira. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í
síma 28052.
Pfaff saumavél
í skáp, 262, til sölu, vel með farin. Uppl.
í síma 83712.
Til sölu gamalt
vel meö farið píanó, þarfnast
stillingar, einnig Fender magnari og
glæný brún leðurlíkiskápa, stærð 38—
40. Uppl. í síma 79523.
Til sölu talstöð
af gerðinni Midland, 40 rása meö
magnara, straumbreyti, loftneti og
þriggja rása Lafayette handstöð.
Uppl. isíma 33303.
Til sölu fólksbílakerra,
dráttarbeisli fyrir Daihatsu Charmant
78—79, bílkassettutæki og bílhátalar-
ar, bílútvarpstæki, flísaskeri, skrúf-
stykki, smergel, svefnbekkur, tveir
stálvaskar, kerruvagn, burðarrúm,
bakburðarstóll, ungbarnastóll, kerru-
poki og regnhlífarkerra. Uppl. í síma
82354.
Bókbandsskinn til sölu,
úrvals geitarskinn nýkomið, ýmsir lit-
ir. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími
29720.
Bækur til sölu.
Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4,
lýsing Islands eftir sama, Fiskarnir
eftir Bjarna Sæmundsson, Islenskt
fornbréfasafn 1—15, Tímaritið
Birtingur, tímaritiö Réttur frá upp-
hafi, Sjómannablaðið Víkingur, Barn
náttúrunnar, frumútgáfa eftir Haildór
Laxness, Gerska ævintýrið eftir sama
og fjöldi fágætra og forvitnilegra bóka
nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu
52, sími 29720.
Leikf angahúsið augiýsir:
Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,
fjórar geröir, brúðukerrur, 10
tegundir, bobb-borö, Fisher Price
leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó,
Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn.
Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát-
dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big
Jim karlar, bílar, þyrlur, föt,
Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik-
föng, Legokubbar, leikföng úrET kvik-
myndinni, hfdahopphringir, kork og
strigatöflui, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg.,
fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Vinnuskúr — Timbur:
Vinnuskúr til sölu með eða án raf-
magnstöflu, tveir stálvaskar, 500 kr.
stk., mótatimbur, 1X6, 500 m 15 kr.
hver m, 300 stk. 1 1/2x4x3,30, 18 kr.
hver m, og tvö hjól á 500 kr. Sími 43482.
Singer saumavéi.
Til sölu Singer saumavél. Selst ódýrt.
Uppl. ísíma 78411.
Hringsnúrur.
Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir, .
ryðfríir, henta vel við íslenska veðr-
áttu. Sími 83799.
Springdýnur.
Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín
oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233. Við munum sækja hana að
morgni og þú færð hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar
dýnur eftir máli og bólstruð einstakl-
ingsrúm, stærö 1X2. Dýnu- og bólstur-
geröin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav.
Geymið auglýsinguna.
Springdýnur í sérflokki.
Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822.
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýninni, Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Ibúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum við nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikið úrval af viðarharðplasti, marm-
araharöplasti og einlitu. Hringið og við
komum til ykkar meö prufur. Tökum
mál, gerum tilboö. Fast verð. Greiðslu-
skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma
13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymið auglýsinguna. Plast-
límingar, sími 13073 og 83757.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata-
skápar, skrifborð, skenkar, boröstofu-
borð, blómagrindur, kæliskápar og
margt fleira. Fornverslunin Grettis-
götu31,sími 13562.
Heildsöluútsala.
Heildverslun, sem er að hætta rekstri,
selur á heildsöluverði ýmsar vörur á
ungbörn, vörurnar eru allar seldar á
ótrúlega lágu verði. Sparið peninga í
dýrtíðinni. Heildsöluútsalan,
Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 13—
18.
Meiriháttar hljómplötuútsala.
Rosalegt úrval af íslenskum og
erlendum hljómplötum/kassettum.
Allt að 80% afsláttur.Gallery I.ækjar-
torg, Lækjartorgi, sími 15310.
Tveir pottmiðstöðvarofnar
til sölu, 11/2 m á lengd, 70 cm á hæð og
15 cm breiðir. Verð samtals 1000 kr.
stykkið. Uppl. í síma 10655 á daginn og
12203 á kvöldin.
Byggingarmenn:
Steypuhrærivél-bensínmótor, mjög
gott tæki til sölu, tilvalin til aö steypa
undir sumarbústaöi þar sem ekki er
rafmagn, er á góöum dekkjum, dregin
af bíl. Uppl. í síma 32326.
Til söiu eidhúsbekkur
með vaski og blöndunartækjum og
bráöabirgðaskápur í svefnherbergi,
mótorsláttuvél og fallegt sófasett. Allt
á hagstæðu veröi. Sími 75271.
Einstakiingsibúð
í Fossvogi til sölu, ný sjálfvirk Philco
þvottavél og Winchester haglabyssa,
cal. 12, 3 magn., ónotuð. Uppl. í síma
86861 og 79737 ákvöldin.
Til sölu eða í skiptum
fyrir bíl þrjú tamin hross, vel ættuö, og
hnakkur og beisli, einnig Cortina árg.
74 sem þarfnast lagfæringar.
Verðhugmynd 75—80 þús. Uppl. í síma
99-3434 millikl. 20 og 22.
Til sölu nýr ísskápur og saumavél,
þvottavél, ryksuga og hrærivél, sem
nýtt, o.fl. Uppl. í síma 46962 og á staðn-
um, Grænahjalla 1, gengið inn að ofan,
eftir kl. 19 og á sunnudaginn.
Mjög góð ljósritunarvél
til sölu. Uppl. veittar í síma 30935.
Svefnsófi tií sölu,
blátt áklæði. Uppl. í síma 73750.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í síma 33106.
Ný 50 tonna verkstæðispressa
til sölu. Uppl. í síma 38988 og 81977.
Óskast keypt
Sambyggð trésmíðavél
með 10 tommu afréttara óskast keypt
eða afréttari og borsög sér. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-928
Öska eftir notaðri
eldhúsinnréttingu, einnig dísiibíl. Sími
99-4421.
Fatnaður
Viðgerð og breytingar
á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig
leðurvesti fyrir fermingar. Leöuriðj-
an, Brautarholti 4, símar 21785 og
21754.
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta:
Brevtum karlmannafötum, kápum og
driigtum, skiptum um fóður í fatnaði.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- & viðgerða-
þjónustan Klapparstíg 11.
Verzlun
Bókavinir, launafólk.
Forlagsútsala á bók Guðmundar
Sæmundssonar, O þaö er dýrlegt aö
drottna, sem fjallar um verkalýðs-
forystuna og aðferöir hennar, er í
Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja-
vtk, sími 91-27275. Þar eru einnig seld-
ar ýmsar aðrar góðar bækur og hljóm-
plötur. Verö bókarinnar er aðeins kr.
290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað
upplag. Höfundur.
Panda auglýsir:
Nýkomið mikiö úrval af hálfsaumaðri
handavinnu, púðaborð, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið
af handavinnu á gömlu verði og gott
uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö
úrval af borðdúkum, t.d. handbróder-
aðir dúkar, straufríir dúkar, siikidúk-
ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og
flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
JASMÍN auglýsir:
Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils-
um og kjólum úr indverskri bómull,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurienskra list- og
skrautmuna — tilvaidar fermingar-
gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug-
ardögum. Verslunin JASMIN h/f,
Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og
Grettisgötu), sími 11625.
Breiðholtsbúar — Árbæingar.
Vorum aö fá mikið úrval af handa-
vinnu. Hálfsaumaða klukkustrengi,
púða og myndir þ.á m. rauöa drenginn
og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar
og smáar, bæði áteiknaðar og úttaldar,
punthandklæöi, strammamyndir í úr-
vali, smyrnavörur, sokkar á alla
fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám-
skeið: sokkablómagerö, spegil-
saumur, japanskur pennasaumur o.fl.
Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka
36, sími 71291 og 42275.
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og eriendar, mikið á gömiu
verði, TDK kassettur, töskur fyrír
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bila-
loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Vetrarvörur
Til sölu Pantera
vélsleði ’81. Uppl. í síma 42622.
Fyrir ungbörn
Til sölu bamavagn
á kr. 3000, hoppróla kr. 450, göngugrind
kr. 500, buröarrúm kr. 500 og matar-
stóll kr. 500. Uppl. í síma 33926 eftir kl.
17 og fyrri part dags næstu daga.
Til sölu brúnn Silver Cross
barnavagn, verð 4 þús. Uppl. í síma
66376.
Barnavagga og burðarrúm
tii sölu, lítiö notað, vel með farið. Uppl.
í síma 35908.
Húsgögn
Mjög fallegt leðursófasett:
3, 1, 1, mánaðargamalt, til sölu, verð
14.700 kr. miðað við staðgreiðslu. Uppl.
ísíma 67161.
Tækifæriskaup.
2 léttbyggöir, djúpir stólar til sölu.
Uppl. í síma 31856.
Húsgagnaverslun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg
sófasett, sófaborð, hægindastólar,
stakir stólar, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, svefnbekki, 3 gerðir,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skrif-
borð, bókahillur, símabekkir og margt
fleira. Klæöum húsgögn, hagstæðir
greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu
um allt land. Opið á laugardögum til
hádegis.
Rúm til sölu,
iítið notað fururúm, stærð 115X200.
Uppl. í síma 73660.
Rókókó.
Urval af rókókó stólum og borðum,
einnig barokkstólar og borö, sófasett,
skatthol, hornskápur, símastólar,
hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og
margt fleira. Nýja Bólsturgeröin
Garöshorni, sími 16541 og 40500.
Antik
Antik útskorin borðstof uhúsgögn,
sófasett, bókahillur, skrifborö,
kommóður, skápar, borð, stólar, mál-
verk, silfur, kristall, postulín, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Bólstrun
Borgarhúsgögn—bólstrun.
Viltu breyta, þarftu aö bæta? Gerum
gamalt nýtt: Tökum í klæðningu og
viðgerð öll bólstruð húsgögn, mikið
úrval áklæða. Sími 85944 og 86070.
Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsið
v/Grensásveg.
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrvai
áklæða og leðurs. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaöar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæöningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Heimilistæki
Til söiu ísskápur
og þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma
23140.
Candy þvottavél
til sölu vegna flutnings, 6 ára, í góöu
lagi. Uppl. í síma 77915.
Til sölu mjög vel
meö farin frystikista, 400 lítra. Uppl. í
síma 43753.
Kjarakaup.
Góður ísskápur til sölu, 170 cm hár,
helmingur frystir. Uppl. í síma 75196.
Hljóðfæri
Trommusett til sölu.
Morris trommusett til sölu, 2ja ára, án
simbala en með statífum. Uppl. í síma
95-5716 milli kl,19og20.
Til sölu Casio MT 70
tölvuorgel meö ljósaborði, 2ja
mánaða gamalt. Uppl. í síma 78302.
Lúörar til sölu.
Benge Flugel horn, Benge Cornet,
Selmer B700 trompet og Holton Collegi-
ate trompet tii sölu. Uppl. í síma 28554
eftirkl. 19.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum, reiknivélar með og án
strimils á hagstæöu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni
2, simi 13003.
Hljómtæki
Til sölu nýlegir hátalarar,
Pioneer HPM 900. Uppl. í síma 92-1063.
Svo tilnýtt:
Silver kassettu- og útvarpstæki til sölu.
Uppl. í síma 41247 eftir kl. 15.
Kraftmiklar græjur:
2 Marantz hátalarar, 150 vött hvor, og
Marantz magnari, 120 vött, til sölu.
Uppl. í síma 38070.
Til sölu Marantz 1152 DC
magnari ásamt JVC plötuspilara, góð
tæki. Uppl. í síma 32221.
Akai—Akai—Akai!
Þetta er orðsending til tónlistarsæl-
kerans. Til mánaðamóta bjóðum við
einhverja þá glæsilegustu hljómflutn-
ingssamstæðu sem völ er á með
einstökum greiðslukjörum og stór-
afslætti, Akai pro-921L, með aðeins
20% útborgun og eftirstöðvum til 9 mán-
aða. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. 5
ára ábyrgð og viku reynslutími sanna
hin miklu Akaigæði. Vertu velkominn.
Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Til sölu 2 Yamaha hátalarar,
50 vött. Uppl. í síma 30851.
Til sölu Pioneer hljómtæki
í skáp: plötuspilari, magnari,
kassettutæki og tveir hátalarar. Uppl. í
síma 40254.
Video
VHS—Orion-Myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Video, 8 mánaða gamalt,
Sharp 8300, til sölu á 21 þús. kr. Sími
39035 eftirkl. 18.
Til sölu 4ra mánaða Philips
videotæki, lítið sem ekkert notaö,6
spólur fylgja. Uppl. í síma 41944.
Nordmende videotæki,
mjög lítið notað, til sölu, tæplega árs-
gamalt. Uppl. í síma 79747.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
með íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.
VHS-Videohúsið — Beta.
Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl-
skylduna bæöi í VHS og Beta. Leigjum
myndbandatæki. Opið virka daga kl.
12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla-
vörðustíg 42, sími 19690.
Nýlegar myndir í VHS og Beta
óskast til kaups. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-036
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS og kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiöarlundi, 20 sími 43085. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir með ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleigan hf., sími 82915.
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við
Hlemm.
Með myndunum frá okkur fylgir efnis-
yfirlit á íslensku, margar frábærar
myndir á staðnum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn-
irnar, 16 mm sýningarvélar, slides-
vélar, videomyndavélar tii heimatöku
og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig
þjónustu með professional videotöku-
vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum
kvikmyndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22,
sími 23479.