Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 23. APRÍL1983. Smáauglýsingar Kennsla Aðstoöa nemendur á framhalds- og grunnskólastigi í eðlis- fræði og stærðfræði. Uppl. í síma 53259. Harmóníkukennsla — vornámskeið. Fyrir byrjendur og lengra komna, einnig gerð tilraun með hermóníkujass ef næg þátttaka fæst. Félag harmóníkuunnenda. Uppl. í síma 11087. Kynningarfyrirlestrar um hugleiðslu eru reglulega á þriðjudög- um kl. 20.30 á Karlagötu 15, annarri hæö. Allir velkomnir. Okeypis kennsla íhugleiöslu. Vornámskrið, 8—10 vikna, píanó- ,hari niku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, simi 16239 og 66909. Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt ■ Ljósastofan Laugavegi býður dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góð baðaöstaða, góðar perur tryggja skjót- an árangur, verið brún og losnið viö vöðvabólgur og óhreina húð fyrir sumarið. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Snyrtistofan Annetta Keflavík auglýsir: Fótaaögerðardama veröur á stofunni laugardaginn 30. apríl. Tíma- pantanir í síma 92-3311. Snyrtistofan Annetta, 2. hæð, Víkurbæjarhúsinu. Jógaleikfimi fyrir konur. Ný námskeið eru aö hefjast á fimmtu- dögum kl. 18—19 og laugardögum kl. 16—18. Uppl. og skráning á námskeiö er í síma 27050, á kvöldin. Sérþjálfaöur jógakennari leiðbeinir. Sóldýrkendur — döinur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Garðyrkja Trjáklippingar, húsdýraáburður. Tek að mér trjáklippingar, grisjun í göröum. Hef hreinan og góöan hús- dýraáburð. Tek pantanir fyrir sumarið. Uppl. í síma 15422. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Garðeigendur. Tökum að okkur aö klippa tré og runna. Höfum einnig til sölu húsdýra- áburð. Uppl. í síma 28006 og 16047. Trjáklippingar og lóðastandsetningar. Tek aö mér að klippa tré og runna, einnig ráðgjöf, skipulag og lóðastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumarið: nýbyggingar lóða. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í 6 mán. Garðverk, sími 10889. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höf- lum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Modesty tekur smáhlutina úr plastinu. i PETER l F REVILLI I Hái'fínn þráður fvlgir á eftir blöðrunni út um gluggann.r_____________ _ d Vonandi nær Willie merkinu. I' :drepriddarannþinnáDavíö3 ogsegiskák. i/ærir þú ekki til í að þiggja uó minnsta kosti ja -it l li Mummi. ’ Mummi meinhorn (’iiið minn almáttugui. Urðinn of seinn «•• rran e'-' ' á hvaðn homi Mína bað mig :• 'i hitta sig. Rassmína, hvað ertu að hanga •> hessu —. I Æ, mér þykir þetta leitt. | Fg bara gleymdi á hvaöa, '■ homi ég átti að hitta þig>' Gerðu þaö, fyrir- yjæj;i.þá,| g' fðu mér!------rt; -1 i —/ gera það elskan. N \ Þú manst bai a hotnr njpQÍ i Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.