Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 47
DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983. 47 Sjónvarp Útvarp Kosningaútvarp kl. 22 og -sjónvarp kl. 22.30: Samf elld dagskrá fram eftir nóttu Kosningaútvarp hefst í kvöld klukkan 22 og hálftíma síöar kosninga- sjónvarp. Utsendingar standa yfir fram eftir nóttu, haft verður beint samband viö talningarstaöina, rætt viö fólk og ýmsu skemmtiefni verður fléttaö inn í kosningahasarinn. Kári Jónasson hefur umsjón meö kosningaútvarpi þar sem allt veröur sent út á stuttbylgju, 13, 797 Mhz, svo sjómenn á hafi úti og íslendingar í út- löndum geti fylgst meö. Þá verður út- varpaö viötölum viö frambjóöendur meöan á talningu stendur. Fréttamenn verða á feröinni meö litlar sendi- stöövar og verður fariö á staöi þar sem menn eru samankomnir að fylgjast meö kosningatölum og spám. Umsjónarmenn kosningasjónvarps eru að sjálfsögöu Omar Ragnarsson og Guöjón Einarsson og hefur Siguröur Grímsson annast undirbúning og mun sjá um útsendingu. Þaö veröur bryddaö upp á einhverjum nýjungum og reynt aö senda út fréttir af ýmsu því sem er aö gerast í kringum kosning- arnar. Þaö veröa tölvur í gangi bæði í útvarpi og sjónvarpi svo að allir geti fylgst meö frá upphafi og flestir starfs- menn frá þessum f jölmiðlum verða við störf fram eftir nóttu, eða þar til yfir lýkur. -RR. Kosningaútvarp hefst klukkan 22 í kvöld og sjónvarpið hálftíma síöar. Tölur veröa birtar jafnóöum og fjölbreyttskemmtiefni veröurflutt. Útvarp Laugardagur 23. aprí) 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Yrsa Þóröardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Lcikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guö- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin. Umsjónarmenn: Elísa- bet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallaö um sitthvað af því sem er á boö- stólum til afþreyingar fyrir bórn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Margrét Jóns- dóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka. a. Dagbók úr strandferð. Guðmundur Sæmunds- son frá Neöra-Haganesi les fimmta frásöguþátt sinn. b. Ljóð úr Skagafirði. Guövaröur Sigurös- son les úr bókinni „Skagfirsk ljóö”. c. Fagurgalið blakar blítt. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþátt. d. Af séra Eiríki í Vogsósum. Helga Ágústs- dóttir les tvær galdrasögur úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Kosningaútvarp. (Útv. á stutt- bylgju 13,7 Mhz). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. Kosninga- tölur, viötöl við frambjóöendur og létt lög á milli. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Kosningaútvarp, frh. Ovíst hve- nær dagskrá lýkur. Sunnudagur 24. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. Kosningaúrslit. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Gítar- kvintett í e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Julian Bream og Cremona-kvartettinn leika. 9.00 Fréttir. íosningaúrslit. 9.15 Morguntónleikar, frh. b. Selló- konsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees og Kamm- ersveitin í Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Sinfónía nr. 104 — D-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; OttoKlempererstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja. Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá s 1. fimmtudagskvöldi. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Úrslit kosningauna. Umsjón: Kári Jónasson fréttamaöur. Kosningatölur og viötöl við frambjóðendur. 14.15 Frá Landsmóti íslenskra barnakóra 1981. Kynnir: Egill Friðleifsson. 15.20 „Mærin á klettinum”. Lórelei eftir Heine í íslenskum búningi 7 skálda. Gunnar Stefánsson tekur saman dagskrá. Lesarar meö honum: Hjalti Rögnvaldsson og Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður fregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhrif hans. Séra Heimir Steinsson flytur síðara sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegístónleikar. a. „Gen- oveva”, forleikur op. 81 eftir Ro- bert Schumann. Fílharmóníu- sveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik stj. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveitin í Hamburg leika; Siegfried Köhler stj. c. Serenaöa nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur; OttoKlempererstj. 18.00 „Salt, pipar og sítrónusmjör”, smásaga eftir Helgu Ágústsdóttur. Höfundurinn les. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19.25 Veistu svariö? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoöar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri öm Snorrason kynnir. 21.30 Um sígauna. 2. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare” eftir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðrinnsson. Höfundur les (7). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 23. apríl 16.00 Iþróttir. Leikur úrvalsliða af vestur- og austurströndinni í Bandaríkjunum í körfubolta. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 17.20 Enska knattspyman. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1983. Bein útsending um gervihnött frá Miinchen í Þýska- landi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram meö þátttakendum frá tuttugu þjóöum. (Evróvision — Þýskasjónvarpið) 21.40 Fréttir og auglýsingar. 22.00 Þriggjamannavist. Níundi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.30 Kosningasjónvarp. Birtar veröa atkvæöatölur jafnóðum og þær berast og leitast viö aö spá um úrslit kosninganna. Rætt veröur viö stjórnmálamenn og kjósendur. Þess á milli veröur flutt innlent og erlent efni af léttara taginu. Umsjónarmenn kosningasjón- varps eru Guöjón Einarsson og Omar Ragnarsson en undirbúning og útsendingu annast Siguröur Grímsson. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 24. apríi 18.00 Sunnudagshugvckja. Skúli Svavarsson kristniboði flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaöur Magnús Bjarnfreðs- son. 21.10 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaöur Aslaug Ragnars. 21.55 ÆttaróðaUð. Fimmti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum geröur eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni fjórða þáttar: Sebastian gerist æ vínhneigðari. I páskaleyfi á Brideshead sakar hann Charles um aö njósna um sig fyrir móöur sína, lafði Marchmain. Þau mæögin deila og Sebastian fer í fússi. Charles snýr aftur til Ox- ford. Hann óttast að hafa glatað vináttu Sebastians og er uggandi um hag þeirra beggja. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. ———---------- «■ ---—--------- & ______________ Ö- «- «■ 18936 NOMINATED FOR 10 ACADEMY AWARDS including BEST PICTURE ★ Best Actor DUSTIN •k Best Director SYDNEY POLLACK ★ Best Supporting Actress JESSICA LANGE PITSTOVI HOTTWAN Tootsie frumsýnir óskarsverðlaunamyndina TOOTSIE «■ «■ «■ Bráðskemmtileg valsgamanmynd CinemaScope. ny amerisk litum ur- og Aðalhlutverkið í myndinni leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum. Myndin var útnefnd til 10 óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Myndin er alls staðar sýnd metaðsókn. við Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Hækkað verð. Veðrið: Noröanáttin helst framan af degi svipuð og var í gær, síðan fer hún að ganga niður. I kvöld verður því komiö ágætis veöur nema í útsveitum á noröausturhomilands- ins. Þar veröur áfram noröan- og norðvestanstrekkingur og élja- gangur. I öörum landshlutum verður bjartviðri báöa dagana en frost. Veðrið hér og þar: Veðrið klukkan 12 í gær: Akureyri, skafrenningur -4, Helsinki, þokumóöa 12, Kaup- mannahöfn, þokumóða 12, Osló, rigning á síöustu klukkustund 9, Reykjavík, léttskýjað -2, Stokk- hólmur, þokumóöa 6, Þórshöfn, skýjaö 4, Aþena, skýjaö 20, Berlin, rigning 11, Chicago, heiöskírt 2, Feneyjar, léttskýjaö 13, Frankfurt, skýjaö 14, Nuuk, súld, viö frost- mark, London, skýjaö 14, I.úxem- borg, hálfskýjað 12, Las Palmas, skýjaö 19, Mallorca, skýjaö 18, Montreal, hálfskýjaö 3, París, skýjaö 14, Róm, hálfskýjaö 18, Malaga, skýjaö 16, Vín, rigning 13, Winnipeg, léttskýjaö -4. /STunMri Heyrst hefur: Þeir fóru í sitthvora áttina. Rétt mun talið að segja: Þeir fóru sinn i hvora áttina. En best væri: Þeir fóru í sína áttina hvor. Gengið NR. 74 - 22. APRÍL 1983 KL. 09.15 Eirringkl. 12.00 , Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,510 21,580 23,738 I Sterlingspund 33,254 33,363 36,699 1 Kanadadollar 17,504 17,561 19,317 1 Dönsk króna 2,4678 2,4758 2,7233 1 Norsk króna 3,0111 3,0209 3,3229 1 Sænsk króna 2,8701 2,8794 3,1673 1 Finnskt mark 3,9570 3,9698 4,3667 1 Franskur franki 2,9221 2,9316 3,2247 1 Belg.franki 0,4395 0,4409 0,4849 1 Svissn. franki 10,4316 10,4656 11,5121 1 Hollensk florina 7,7836 7,8089 8,5897 1 V-Þýskt mark 8,7635 8,7920 9,6712 1 ítölsk líra 0,01471 0,01476 0,01623 1 Austurr. Sch. 1,2466 1,2507 1,3757 1 Portug. Escudó 0,2178 0,2185 0,2403 1 Spánskur peseti 0,1582 0,1587 0,1745 1 Japansktyen 0,09089 0,09119 0,10030 1 írskt pund 27,683 27,773 30,550 SDR (sérstök dráttarréttindi) 23,1947 23,2704 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrirapríl 1983. Bandaríkjadollar USD 21,220 Sterlingspund Kanadadollar GBP 30,951 CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sænsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur franki FRF 2,9153 Belgískur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF 10,2078 Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark NLG DEM 7,7857 8,7388 ítölsk l(ra ITL 0,01467 Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 nnoooT Japansktyen JPY U.Uööö/ (rsk pund IEP ;27,622 SDR. (Sérstök dráttanóttindi) v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.