Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 42
42 DV. LAUGARDAGUR23. APRIL1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fataviðgerðir Fataviögerðin er flutt aö Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíö 1). Gerum viö (og breytum) alls konar fatnaö allrar fjölskyldunnar, einnig allan skinnfatnaö, mjókkum hornin á herrajökkum, þrengjum buxur, skiptum um fóður í öllum flíkum og m.fl. sem ekki er hægt aö telja upp. Fatahönnuöur, saumatæknir og klæð- skerameistari á staönum. Fataviögeröin Sogavegi 16, sími 83237. Opið frá 9 tii 17, einnig í hádeginu. Höfum tekið upp nýja þjónustu við viðskiptavini. Eigir þú óhægt meö aö koma á vinnutíma þá pantaröu tima í síma 83237 og við sækjum og sendum á fimmtudagskvöldum. Fataviðgeröin Sogavegi 16. Sveit 13 ára piltur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 52593. Einkamál Sparimerkjagifting: Ungur maður óskar eftir stúlku sem svipað er ástatt fyrir til giftingar. Svarbréf sendist DV sem fyrst merkt „Hausverkur234”. Þjónusta Byggingarþjónusta. Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verkefnum, stórum sem smáum. Uppl. í síma 39483 eftir kl. 18. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt og við- gerðir á þakpappa. Einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Margra ára reynsla. Uppl. i síma 71484. Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viðhald á hreinlætistækjum. Góð þjónusta, vönduð vinna, lærðir menn. Sími 13279. Handverksmaður, fjölbreytt þjónusta úti sem inni, sími 18675 eftirkl. 14. Tökum að okkur alls konar viðgeröir, skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, önnumst viðgeröir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgeröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Smiðir. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm, og sól- bekki. Einnig inni- og útidyrahuröir og margt fleira. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verö. Uppl. í síma 73709. Húsbyggjendur, húseigendur. Getum bætt við okkur hvers lags tré- smíðavinnu, svo sem nýsmíöi, breyt- ingum eöa viöhaldi. Tímavinna eöa föst tilboðsvinna. Hans R. Þorsteins- son húsasmíðameistari, Sigurður Þ. Sigurðsson húsasmiöur. Vinsamlegast hringiö í síma 72520,22681. Húsbyggjendur — húseigendur. Get tekiö að mér múrverk í nýbygging- um og einnig múrviögeröir í eldra húsnæði. Geri tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 52754 eftir kl. 20. Þakpappalagnir sf. Tökum að okkur pappalagnir í heitt asfalt og viðgerðir á pappaþökum. Einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Þéttum þakið hjá yöur í eitt skipti fyrir öll. 12 ára reynsla. Þjónusta um land allt. Þakpappalagnir sf. Símar 23280 og 20808. Skiltavinna. Onnumst skiltamálun á stórum og smáum skiltum, utan húss og innan, vönduö vinna. Skiltaþjónustan, sími 34779. Húsaviðgerðarþjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir með viöurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæöum þök, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Ger- um föst verðtilboð, fljót og góð þjón- usta, 5 ára ábyrgð. Hagstæöir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Pípulagnir — frafalishreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nylögn- um, viðgerðum og þetta með hítakostn- aðínn, reynum að halda honum í lag- marki. Hef i frafallshreínsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Goð þjon- usta. Sigurður Kristjansson pipulagn- ingameistarí. Simí 28939. Ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Mazda 929 árg. ’82, R—306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nemendur geta byrjað strax, tímafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóel Jakobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA. Ævar Friöriksson, Mazda 6261982 72493 Snorri Bjarnason, Volvo 1982 74975 Geir P. Þormar, 19896- Toyota Crown. -40555-83967 Guöjón Hansson, Audi 100 1982. 74923 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Geir P. Þormar, 19896—40555—83967 Toyota Crown. Guöbrandur Bogason, Taunus. 76722 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016 og 22922 Páll Andrésson, BMW 518 1983. 79506 Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349 Helgi Sessilíusson, Mazda 626. 81349 Geir P. Þormar, 19896 Toyota Crown. -40555-83967 Finnbogi K. Sigurösson, Galant 1982. 51868 Arnaldur Árnason, Mazda 6261982 43687 Steinþór Þráinsson, Subaru4x41982. 72318 SiguröurGíslason, Datsun Bluebird 1981. 67224-36077 Ökukennsla — endurhæfing — fiæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson. öku- Jtennari, sími 7323?. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari,sími 40594. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. '83 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til að öðlast það að nýju. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. 1. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz '83, með vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, öku- kennari, simi 46111 og 45122. Bílar til sölu Bifrelð þessi, Benz 309 árg. ’78, er til sölu, sæti fyrir 25 far- þega, nýupptekin vél, góð sæti. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 96- 23625 eftir kl. 19. Kawasaki vélsleði til sölu á sama staö. Chevrolet Sport Van árg. ’79 til sölu, sæti fyrir 11 farþega, ekinn 34 þús. mílur, 8 cyl. sjálfskiptur,* vökvastýri, veltistýri, útvarp, segul- band, litaö gler, útlit og ástand mjög gott. Verö 290 þús. Sími 52213. Cortina 1600 XL árg. ’74, til sölu, nýtt lakk, góður bíll, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 31238 laugar- dag og sunnudag. Til sölu BMW 315 árg. 1982. Utvarp + kassettutæki, litað gler, hægri spegill, ekinn 26 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 66620 og 75129. TU sölu Ford Mustang ’66 í mjög góöu ástandi, skoöaöur ’83. Skipti eöa bein sala. Uppl. í síma 17246 eftirkl. 18. Sumarbúsfaðir liU^ Höfum margar gerðir af sumarhúsum,- smíðuðum bæði í einingum og tilbúin til flutnings. Tré- smiöja Magnúsar og Tryggva sf., Melabraut 24, Hafnarfiröi, sími 52816. Múrverk—flísaiagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviögeröir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Verzlun Nýkomið Chiki-kjólar, yfirstærðir. Tækifærisfatnaöur, margar gerðir, sloppar og svuntur í úrvali, sendum í póstkröfu. Sóley, kvenfataverslun, Klapparstíg 37, sími 19252. Ný verslun. Höfum opnað sérverslun meö tölvu- spil. Erum meö öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hagstæðra samninga getum viö boöiö frábært verö. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Tilbreytiri o9 enrfurnýjuif kgolífsins Þetta er bókin sem gerbreytir lífi ykkar — 60 myndir. Fæst á næsta bóka- eöa blaösölustað. á mjög góðu verði, t.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og góö þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 geröir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri geröir. Sendi í póstkröfu. Her- mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3 (viöHallærisplaniö), sími 13014. Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, tii dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oii Pamic, Míckey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guömundur Hermannsson úr- smiöur, Lækjargötu2, sími 19056. Afslöppun og vellíðan. Viö bjóðum upp á þægilega vööva- styrkingu og grenningu meö hinu vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófið einnig hinar áhrifaríku megrunar- vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta- gerði 3 Kópavogi, sími 43052. Baðstofan Breiöholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka8, sími 76540. Umboöfyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati hf. sími 91-79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.