Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983. Næsta umferð áskorendaeinvígjanna: Kasparov teflir viA Kortsnoj! — seni bar sigurord af Portisch í Bad Kissingen, 6:3 Eins og vænta mátti var Kortsnoj ekki í erf iöleikum meö aö tryggja sér sigurinn í áskorendaeinvíginu gegn Portisch eftir kraftmikla tafl- mennsku í upphafi einvígisins. Port- isch tókst reyndar aðeins aö rétta sinn hlut meö sigri í 8. skákinni en þá 9. vann Kortsnoj og lokatölur uröu því 6—3, Kortsnoj í vil. Sömu tölur og í einvígi Kasparovs og Beljavsky í Moskvu þar sem Kasparov sigraði svo léttilega. I næstu umferð eigast því viö Kasparov og Kortsnoj og er viðureignar þeirra beöiö meö mikilli eftirvæntingu. Hin stórkostlega skák þeirra á ólympíumótinu í Luzem gef- ur fögur fyrirheit og sumir tala um annaö „einvígi aldarinnar”. Vissu- lega dugir ekki minna en að líkja því saman viö einvígi Spasskýs og Fischers í Laugardalshöll. Ennhefur keppnisstaöur ekki verið ákveðinn en Island hlýtur aö koma sterklega til greina ef vilji er fyrir hendi. Svona viöburöi má ekki missa af! Einvígi þeirra Smyslovs og Hiibn- ers viröist enn vera í jámum eftir fréttum að dæma en Ribli hefur náö ömggri forystu gegn Torre frá Filippseyjum. Þeir voru á góðri leið með aö drepa niöur skákáhuga í Ali- cante á Spáni þar sem einvígi þeirra fer fram: Fyrstu skákinni lauk meö jafntefli eftir 13 leiki, 2. skákin varö jafntefli eftir 19 leiki, sú 3. eftir 15 leiki og 4. skákinni lyktaði meö jafn- tefii eftir 14 leiki. Þá loks vann Ribli (í 35 leikjum) en varla hafa veriö mörg vitni í salnum. Ribli vann einn- ig 6. skákina eftir hrapalleg mistök Torre. Skákin varö aöeins 20 leikir og nú stendur Ribli meö pálmann í höndunum, staðan 4—2. En víkjum aftur að einvígi Korts- nojs og Portisch. Sigur Kortsnojs var e.t.v. stærri en efni stóöu til því að Portisch glutraði niöur mörgum vænlegum töflum. Betri möguleika átti hann í 4. og 5. skákinni og hrein- lega unniö tafl í 6. skákinni. En allt kom fyrir ekki og Kortsnoj hélt sínu. Ekki er þó svo aö skilja aö Kortsnoj hafi aldrei unniö sannfærandi sigra. Besta skák hans í einvíginu var 3. skákin þar sem Portisch sá aldrei til sólar: einkennandi Kortsnoj-skák. Skák Jón L. Árnason Allt til loka lumar hann á ýmsum smábrellum sem hver og ein færir hann nær sigri. „Tæknileg úr- vinnsla” hans í þessari skák er aödá- unarverð. Hvítt: Viktor Kortsnoj Svart: Lajos Portisch Enskur leikur. 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e6 6. Rdb5 d5 7. Bf4 e5 8. cxd5 exf4 9. dxc6 bxc6 10. Dxd8+ Kxd811. Rd4!? Þessi leikur er nýr af nálinni og hefur eflaust slegið „teóríuhestinn” Portisch út af laginu. Hins vegar viröist Kortsnoj ekki treysta leiknum fullkomlega því aö síðar í einvíginu lék hann á hefðbundinn hátt 11. Hdl+ Bd7 12. Rd6. En Portisch jafn- aöi tafliö auöveldlega; í 5. skákinni meö 12. -Kc7 13. Rxf7 Hg8 14. Re5 Hb8 15. Rxd7 Rxd7 16. g3 Hxb2 og í 7. skákinni meö 12. -Bxd6 13. Hxd6 Hb8 14. b3 Hb4 15. g3 Ke7 16. Hd2 c5 17. e3 Bc618. Hgl f3 o.s.frv. 11. -Kc7 12. g3 Bc5 13. Hcl! fxg3 14. hxg3 Ba6?! 8 7 6 4 3 2 1 m m m m m m mtm* ... WM mx wk tfrS WiA ■ 27. -Hd8 28. b3 h6 29. Kf2 Hd6 30. Hf5 g5 31. Hf7! Ke5 Hvítur hótaöi 32. He7 með mát- hótunum. 32. Hxa7 Hd2 33. Rc5 Hbd4 34. Ha6! Hd6 35. Ha5! Og svartur gafst upp því aö óskemmtilegur riddaragaffall bíöur hans. Hugsanlega skipti 6. skákin sköp- um í einvíginu. Þar átti Portisch góöa vinningsmöguleika en biðleikur hans var rangur og smám saman missti hann tökin á stöðunni og skák- inni lyktaði meö jafntefli. Þannig var staöan er skákin fór í bíö. Portiseh (hvítt) lék biöleik og hugsaði sig um í 35mínútur: Svart: Viktor Kortsnoj b c d e f g h 15. Rxc6! Kortsnoj varð aö reikna framhald- iö mjög nákvæmlega því að svartur á fleiri möguleika en 13. -Kxc6, sem auövitað er svaraö meö 14. Ra4 sem vinnur manninn aftur. 15. -Bb7 16. Ra4 Bxf2+ 17. Kxf2 Re4+ 18. Kgl Bxc6 19. Bg2 Hae8 20. Hh4f5 21. g4! „Á’ann!” Nú gengur ekki 21. -g6 22. gxf5 gxf5 23. Hh6, eöa 21. -Kd6 22. Hxc6+! Kxc6 23. gxf5 Kb5 24. Hxe4 Hxe4 25. Rc3+ og vinnur. 21. -f4 22. Hxc6+ Kxc6 23. Rc3 Kc5 24. Bxe4 Kd4 25. Bf3 Hb8 26. Ra4 Hb4 27. Hh5! Þessi er eitraður. Ekki gengur nú 27. -Hxa4 vegna 28. Hd5+ Kc4 (28. - Ke3 29. Hd3 mát) 29. b3+ og vinnur hrókinn. Hvítt: Lajos Portisch 41. Rd7+? Aö sögn aöstoöarmanna Kortsnojs, Hollendingsins Ree og Gutman frá Israel, hefði 41. Re6+ leitt til vinn- ings, annaöhvort eftir 41. -Kg8 42. a6 b2 43. a7 Hc8 44. Hxb2 Bxe6 45. Hb8, eöa 41. -Ke8 42. Rg7+ Kd8 43. e6 Hel+ 44. Kd2 He4 45. a6 Kc8 46. e7! b2 47. e8==D Hxe8 48. Rxe8 bl=D 49. Rd6+ Kd8 50. Hxbl Bxbl 51. a7! og peöið veröur ekki stöövaö. Eftir textaleikinn ætti hvítur einn- ig aö geta unnið en svartur stendur þó við jafntefiisdyrnar. Enda fór svo aö Kortsnoj hélt jafntefli. Framhald- iö varð: 41. -Ke7 42. a6 b2 43. Hxb2 Bd5 44. Rb6 Bc6 45. a7 Hc3+ 46. Kd4 Ha3 47. Hc2 Bf3 48. Hc7+ Ke6 49. Rc4 Ha4 50. Ke3 Bhl 51. Rb6 He4+ 52. Kf2 Hxf4+ 53. Kgl Bf3 54. Hc3 Bb7 55. Hc7 Bf3 56. Hc3. Og hér var samiö um jafntefli. Skákþing Sovétríkjanna Venjulega er skákþing Sovétríkj- anna haldiö í desembermánuði en aö þessu sinni var gerö undantekning þar sem um sérstakt afmælismót er aö ræða — 50. sinn sem mótiö er hald- iö. Mótiö er því óvenju vel skipað aö þessu sinni, meö sjálfan heimsmeist- arann Anatoly Karpov í broddi fylk- ingar. Vafalaust verður róöurinn þó þungur fyrir heimsmeistarann, enda valinn maöur í hverju rúmi. Kaspa- rov teflir þó ekki með enda býr hann sig nú af kappi undir einvígið viö „áskorandann”. Eftir 5 umferðir á mótinu voru Psahis og Tukmakov efstir og jafnir með 3 v. og eina biöskák. Þá komu Beljavsky, Karpov og Romanishin meö 2 1/2 v. og eina biöskák hver og í 6.-7. sæti komu Balashov og Geller meö 2 1/2 v., þá Lerner 2 v„ Agzam- ov 1/2 v. og 3 biöskákir, Polugaj- BOZD ER KOMINN ÍSAUNN Aumingja Bozo (þú hefur etv. séö hann í sjónvarpinu). Fyrst komu skipulagöar bensin- hækkanir... Svo seldu þeir þér bensínhák. 'Síðan kom olíukreppan eins og högg í andlitið. Nú er þín freistaö meö litlum bílum, svo kýla þeirá þig verðinu. Settu þig í varnarstöðu og skoðaöu Volvo. Nýi Volvoinn er rúmgóður, traustur og umfram allt peninganna virði. Valiðereinfalt: Fjárfestu ÍVolvo eða haltu áfram að láta fara með þig eins og Bozo VELTIRHF Suóurlandsbraut 16 Simi 35200 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Gígjulundi 5, Garðakaupstað, þingl. eign Hrafns Sigurhans- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 25. apríl 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hraunprýði, n.h., Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns Hall, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins, Vilbjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ævars Guömundssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Ás- geirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. apríl 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö. BOLS-verdlaunin: Búlgarska vörnin var Grikkjanum oftViða Útivistarferðir Lækjargötu 6 a, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudaginn 24. apríl verða tvær dagsferðir í boði: Kl. 10.30 Skógfellavegur — gömul þjóðleið — Sundhnúkar (gígaröð). Kl. 13.00 Staðarhverfi — útilegumannakofarnir —. Farið veröur frá BSÍ, bensínsölu, og einnig stoppað við kirkju- garðinn í Hafnarfirði. Verð kr. 200 en frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Sjáumst. Eins og undanfarin ár hefur hol- lenska stórfyrirtækiö BOLS gefiö verðlaun fyrir hugmyndaríkustu spila- mennskuna, hvort sem er í sókn eða vöm. Gríski bridgeblaðamaöurinn Panos Gerontopoulos fékk önnur verðlaun fyrir spiliö í dag sem kom fyrir á fyrsta Balkan-bridgemeistara- mótinu íSofia 1982. Spiliö kom fyrir í leik Grikklands og Búlgaríu: Norour A KD7653 V D O Á963 *64 Vl.STl I! A Á98 V 10732 0 G104 * KDG Austuh A G2 G865 O K87 * 10753 TÖ Bridge Stefán Guðjohnsen SUOUR * 104 0’ ÁK94 D52 * A982 I lokaða salnum fóru Búlgararnir í n- s í fjóra spaöa og voru ekki í vandræð- um meö aö fá tíu slagi. Hins vegar stoppuðu Grikkirnir í opna salnum í þremur gröndum, sem er töluvert verri samningur, þótt ekki sé auðvelt aö finna út úr því í sögnunum. Vestur spilaöi út hjartatvisti og George Chnaris drap á drottninguna í blindum og spilaöi strax litlum spaöa úr blindum. Búlgarinn Zaikov í austur setti gosann strax og spilaöi án umhugsunar tígulkóng! Auðvitað var hugsunin á bak viö þessa spilamennsku aö drepa innkomu blinds áður en spaöaliturinn yrði fríað- ur. Meö tilliti til þess markmiðs þá virtist þaö ódýr fórn að spila tígul- kóngnumundir ásinn. Chnaris geröi þaö eina sem hann gat gegn þessari góöu vöm — hann gaf tígulkónginn. Heföi austur nú haldiö áfram meö tígulinn þá gat sagnhafi drepiö heima á drottninguna og fríaö spaðann í rólegheitum. En Zaikov geröi enga vitleysu. Hann hætti við tígulinn og spilaöi laufi sem dæmdi sagnhafa strax til dauöa. Chnaris gat ekkert gert. Hvort sem hann gaf eöa drap strax þá haföi vöm-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.