Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Qupperneq 21
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983.
AUtum
íþróttir
helgar-
innar
Frjálst, óháð dagblað
Lárus skor-
aði í Gent
STÓRSIGRAR KROGFH
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Jóhann Þorvarðarson.
Opin félaga-
skipti lóa
Þorvarðar
Jóhann Þorvarðarson, einn al-
bcsti lcikmaður Víkings í knatt-
spyrnunni, hefur sent inn félaga-
skipti tii KSÍ. Opin félagaskipti en
fleiri leikmenn hafa einmitt haft
þennan hátt á að undanförnu, til
dæmis Sigurður Lárusson,
Akranesi. hsím.
Þrennahjá
Frank
Stapleton
— siábls.28
Staöa efstu liöa.
Beveren 13 9
Seraing 13 8
Anderlecht 13 7
Waterschei 13 6
Waregem 13 6
-hsím.
— þegar Waterschei
sigraði 3-1
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DV í Beigíu. — Beveren
heldur enn forustunni í 1. deiidinni
belgisku. Vann öruggan sigur á
botnliöi Beringen, 4—1, í gær og
flest efstu liðin unnu einnig. Ander-
lecht heppnissigur á Molenbeek 2—
1 og skoruðu þeir Vercauteren og
Vanderberg mörk Anderlecht úr
vítaspyrnum, sem þóttu heldur
vafasamar. Arnór Guðjohnsen lék
ekki með Anderlecht frekar en
áður og Sævar Jónsson lék ekki
meö CS Brugge í jafntefiislcik við
FC Liege á útivelli. Sævar meiddist
á æfingu á föstudag í nára.
Hins vegar lék Lárus Guðmunds-
son meö Waterschei og skoraöi eitt
af mörkum liðsins í góöum sigri í
Gent, 1—3. Waterschei komst íO—2
með mörkum Eddie Voordeckerts.
Hollendingurinn Skabendonk
minnkaöi muninn í 1—2 en Lárus
átti síðasta oröiö fyrir Waterschei.
Antwerpen tapaöi fyrir Seraing 3—
1 á útivelli. Staðan var 2—0 í hálf-
leik og Pétur Pétursson kom ekki
inn á aftur eftir leikhléiö. I hans
stað kom Ungverjinn Fazekas.
Þulur belgíska útvarpsins sagði aö
þau skipti heföu verið til hins betra.
Antwerpen minnkaði strax muninn
í 2—1 en Seraing komst fljótt í 3—1
og vann örugglega. Urslit í gær.
Anderlecht-Molenbeek 2—1
Courtrai-Standard 2—0
Seraing-Antwerpen 3—1
FCBrugge-Malines 4—0
Beveren-Beringen 4—1
Lierse-Lokeren ' 0—0
Beerschot-Waregem 0—0
Gent-Waterschei 1—3
DV-mynd Óskar.
”Þetta var allt annaö hjá okkur í
leiknum úti í Luxemburg. Viö náðum
góðum leik og unnum yfirburðasigur.
Leikur okkar var í heild góöur enda
gátum við vart leikið verr en í heima-
leiknum,” sagði Þorvarður Höskulds-
son, framkvæmdastjóri handknatt-
leiksdeildar KR, viö komuna til lands-
ins eftir aö KR-ingar höfðu tryggt sér
þátttökurétt i 8-liða úrslitunum í Ev-
rópukeppni bikarmeistara með yfir-
burðasigri 31:19 gegn Bershem frá
Luxemburg.
”Leikurinn byrjaöi nokkuö rólega
og í byrjun reyndu miklir heimadóm-
arar að gera okkur lífið Ieitt. Þeir ráku
okkur út af hvaö eftir annaö, dæmdu á
okkur ruðning en fljótlega fórum viö aö
átta okkur á aðstæðum og náðum f imm
marka forskoti fyrir leikhléiö.
Svo er skemmst frá því aö seg ja aö í
síðari hálfleik stungum viö þá gersam-
lega af og þeir áttu aldrei minnsta
möguleika gegn okkur,” sagöi Þor-
varður.
Jakob Jónsson skoraöi mest fyrir KR
í þessum leik eöa 9 mörk og þaö geröi
Guðmundur Albertsson einnig en
þessir tveir leikmenn áttu mjög góðan
leik. Línumaöurinn snjalli, Jóhannes
Stefánsson, skoraöi 6 mörk, Haukur
Geirmundsson 3, Friðrik Þorbjörns-
son 2 og Björn Pétursson 2.
Fyrir Brechem skoraöi Jeannot
mest eöa sjö mörk. I fyrri leiknum í
Laugardalshöll sigraði KR 17—12 og
því 48—31 samanlagt. 1 Evrópukeppni
félagsliöa sigraöi FH Maccabi frá Is-
rael tvívegis. 35—19 í fyrri leiknum og
44—16 í þeim síðari í Hafnarfiröi í gær-
kvöld. Því samanlagt 79—35 og þaö
er met íslenskra liöa í Evrópukeppni.
Sjá nánar um þessa leiki á bls. 25 og 26.
SK.
Taugar vesturþýsku leik-
mannanna voru að bresta
Frá Hilmari Oddssyni, frétta-
manni DV í Þýskalandi.
Það var ekki fyrr en 11 mínútum
fyrir leikslok að Vestur-Þjóðverjum
tókst að skora sigurmarkið gegn Al-
baníu í Evrópuleik landanna í Saar-
brucken í gær. Þó léku Albanir ein-
um færri allan síöari hálflcik þar
sem einum leikmanni liðsins var vik-
ið af velli. Taugaspennan var þrúg-
andi hjá þýsku leikmönnunum, þeir
óðu í færum en ekkert heppnaðist og
taugar þeirra svo og áhorfenda, voru
alveg aö gefa sig þegar Gerd Strack,
Köln, skoraði á 79. mín. V—Þýska-
land sigraði 2—1 og er fimmta þjóð-
in, sem vinnur sér rétt i úrslita-
keppni Evrópumótsins í Frakklandi
næsta sumar. Lengi vel leit út fyrir
aö þýska liðið mundi hljóta sömu ör-
iög og nokkur önnur ”stórlið” eins og
ítalía, England og Sovétrikin. Eftir
leikinn kom fram sama óánægjan
með Jupp Derwall, stjóra þýska liðs-
ins, og áður. Hann lét þó gagnrýnina
ekkert á sig fá og sagði: ”Mér er al-
veg sama þó áhorfendur hafi ekki
verið ánægöir. Við erum þaö.”
Leikurinn var miklu erfiöari fyrir
vestur-þýsku leikmennina en reikn-
að haföi verið meö. Albanir léku
vamarleik og markvöröur þeirra
var frábær. Þýska liðið byrjaöi meö
látum, lék af miklum krafti og ekki
vantaöi viljann. Miklu meiri barátta
envenjulegahjáþýskulandsliði. En
þaö bar ekki árangur framan af og
svo skoruöu Albanir í sínu fyrsta
upphlaupi og því eina sem þeir fengu
í fyrri hálfleik. Það var á 23. mín. aö
Tomori sendi knöttinn í markið hjá
Tony Schumacker, sem lítiö sem
ekkert haföi aö gera í markinu í
leiknum.
Mínútu síöar jafnaöi Karl Heinz
Rumenigge í 1—1 og var nokkur
heppnisstimpill á því marki.
Þjóðverjar fengu aukaspymu við
vítateiginn. Littbarski gaf á Karl-
Heinz, sem spyrnti á markið.
Knötturinn kom í vamarmenn og fór
í markiö. Gífurleg læti uröu í lok
fyrri hálfleiksins og ekki var flautaö
til hálfleiks fyrr en eftir 51 mín. —
sex minútur komnar fram yfir
venjulegan leiktíma. Hinn snjalli
markvöröur Albana,Musta,hraut á
Völler á 46. mín. og Völler svaraöi
meö því að slá tU markvarðarins. Þá
kom markaskorarinn Tomori og
greip Völler hálstaki. Finnski dóm-
arinn Anders Mattson rak Tomori af
velU og bókaði Völler. Síöar í leikn-
um bókaöi hann Musta markvörö og
vamarmennina Ahmetaj og
Rragami þegar taugaspennan var
sem mest í síöari hálfleiknum. AUt
var þetta heldur vafasamt hjá dóm-
aranum. Hálfleiknum lauk meö því
aö Rummenigge átti skot í stöng.
I síðari hálfleik sótti þýska liöið
mjög og skapaði sér fjölmörg
tækifæri tU aö skora. Lengi vel leit út
fyrir aö Musa markvörður ætlaöi að
koma í veg fyrir að þýska Uöiö
kæmist í úrsUtin. Hann var hreint
frábær en varö þó að viöurkenna sig
sigraöan á 79. mín. þegar Strach
skaUaði í mark. Mikill léttir hjá
þýsku leikmönnunum, en greinUegt
aö taugar þeirra voru alveg aö gefa
sig í spennunni. Eftir markið var
sigurinn í höfn, tíu leikmenn Albaníu
áttu enga möguleika að jafna.
Þýska liöiö var þannig skipaö.
Schumacher, Strack, Bernd Föster,
Karl-Heinz Föster, Briegel (Otten)
Dremmler, Matthaeus, Meir, Litt-
barski (Waas), VöUer og
Rummenigge. Lokastaðan í
riölinum.
V-Þýskaland 8 5 12 15-5 11
N-Irland 8 5 1 2 8-5 11
AusturrUci 8 4 13 15—10 9
Tyrkland 8 3 1 4 8-16 7
Albanía 8 0 2 6 4—14 2
16. riöU Evrópukeppni leikmanna,
21 árs og yngri, komu Albanir heldur
betur á óvart. Komust í 8-liöa úrsUt
eftir 1—1 viö Þýskaland í Trier á
laugardag. Michael Rummenigge
skoraöi fyrir V-Þýskaland á 38. mín.
en Josa jafnaöi á 41. min. Þar við sat
þrátt fyrir mikla hvatningu 15.834
áhorfenda í Trier. Lokastaöan í
riölinum.
Albanía
V-Þýskaland
Tyrkland
Austurríki
6 4 2 0 9-3 10
6 3 3 0 13-4 9
6 114 6-11 3
6 0 2 4 4-14 2
-HO/hsím.