Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Qupperneq 22
Stúdentahópur frá Menntaskólanum á Egi/sstöðum.
Miklar breytingar á Mennta-
skólanum á Egilsstöðum
Miklar breytingar hafa veriö geröar
á starfsemi Menntaskólans á Egils-
stööum sem hefur starfað í hálft
fimmta ár. Opnum tímum hefur veriö
komiö á viö fjóröung kennslunnar.
Ráöa þá nemendur viöveru sinni hjá
kennurum og nota þeir tíma þessa
ýmist til að bæta kunnáttuna í lökustu
fögunum, til aö sinna ákveðnum skóla-
verkefnum eöa aö læra á eigin spýtur.
Nafnlausar kannanir sýndu ótvírætt
fylgi þorra nemenda viö þessa ný-
skipan.
Þá var í haust tekin í notkun ný
heimavistarálma, meö tveggja manna
herbergjum, snyrtiaöstööu og mötu-
neyti. Getur því Menntaskólinn á
Egilsstöðum tekiö viö nemendum utan
fjórðungs i heimavist. Þann 17. des-
ember næstkomandi veröur í Egils-
staöakirkju fimmta útskrift stúdenta
frá ME og tala stúdenta þá orðin tæp-
lega 100. Nokkurt rými veröur þá laust
á heimavist og rennur umsóknar-
frestur út 15. desember næstkomandi.
-MSþ
Ný heimavistarálma var tekin i notkun við skólann íhaust.
Afsteypur af
verkum Ásmundar
til sölu
Verkið sem nú veröur til sölu er
„Kona meö bikar".
Stjóm Ásmundarsafns hefur sam-
þykkt að hefja gerð og sölu á afsteyp-
um af verkum eftir Ásmund Sveinsson
til aö fjármagna bronsafsteypugerð
stærri verka.
Verkiö sem nú verður til sölu nefnist
,díona meö bikar” frá árinu 1933. Það
er unnið í brenndan leir, 39 cm á hæö og
gert í 200 tölusettum eintökum. Styttan
kostar 12.500 kr.
Myndin er til sýnis í Ásmundarsafni
þriðjudag, fimmtudag, laugardag og
sunnudag frá kl. 14—17. Þá eru pantan-
ir teknar daglega frá kl. 9—17 í síma
32155. Aætlað er aö afhenda stytturnar
fyrir jól.
Eins og fyrr segir verður ágóöanum
variö til þess aö koma verkum'
Ásmundar í varanlegt efni. Ásmundur
Sveinsson geröi mjög stór verk sem
hann reisti í garði sínum sem nú er
Ásmundarsafn. Ásmundur steypti
þessi verk í sement sem ekki hefur
staöiö tímans tönn og eru flest þeirra
nú í fremur lélegu ástandi. Draumur
listamannsins var ávallt að koma
verkum sínum í varanlegt efni —
brons, sem einnig var hiö endanlega
stig í myndhugsun Ásmundar.
DV.'FIMMTUDAGUR’l. DESEMBERT1983.
Skipting á verði hjólbarða
verð kr. 2.800.-
Hjólbarðar þykja mjög dýrir, aö sögn JC-manna. ÁstæOan er meöal
annars sú að rikissjóður tekur 47prósent tH sin i aðfiutningsgjöid, eins
og sjá má á meðfylgjandi töfiu.
Léleg hjól undir
bílnum en áfram..
— kynningardagar um meðferð hjólbarða
á vegum JC-félaganna í Reykjavík
JC-félögin I Reykjavík efna til Svörin geta veriö fleiri en eitt og
kynningardaga í meöferð hjólbaröa fleiri en tvö,” segja JC-menn.
dagana 30. nóvember til 4. desember Þeir benda síöan á aö hjólbarðar
í tilefni JC dags. Er þetta liöur í séu mjög dýrir, sem stafar fyrst og
verkefninu JC og neytandinn, sem fremst af því að ríkissjóður tekur til
JC-hreyfingin veröur meö í gangi í sín 47 prósent af veröi hvers hjól-
vetur. baröa í formi aöflutningsgjalda. Sem
Aö sögn JC-manna fer verkefnið dæmi er nefnt aö hjólbarðar undir'
þannig fram aö birtar veröa greinar fólksbifreið kosta um 11.200 krónur
um meðferð hjólbarða í fjölmiölum og af því fái ríkissjóöur um 5.275
næstu daga almenningi til fræöslu og krónur.
leiðbeiningar. Þá minna þeir á aö meö því aö hafa
Þaö er staðreynd aö ástand hjól- réttan loftþrýsting í hjólböröunum
baröa er almennt mjög slæmt nú. og rétt stillt hjól bifreiöarinnar
Eru þaö fullyrðingar bæöi hjólbaröa- minnki slit baröans og aukist ending
verkstæöa og lögreglu. Ber þeim hans.
saman viö kannanir sem Bílgreina- Aö lokum má geta þess aö JC-
sambandiö stóö fyrir í fyrra og svo menn ætla aö dreifa nú um helgina 30
aftur í haust. Þar kemur fram að þúsund plakötum með ýmsum
aöeins 30 prósent bifreiða aka um á upplýsingum um meöferö hjólbaröa
löglegum hjólböröum. Hvað veldur og reglum þar aö lútandi.
þessu má ætla áð einhver spyrji. -JGH.
\ jpr
1. des.
Ýmsir vilja
yfirþérdrottna
og attra þérmáls.
binda festar
um fætur þlna
og fjötur um háls.
Öðrum tit bjargar
átt þú aö vera
andlega frjáls.
(Davlð Stefánsson frá Fagraskógl.)
s * i
Forsíða 1. desomberblaðs hátíðarnefndar stúdenta.
Hátíðahöld stúdenta 1. desember:
„Friður, frelsi,
mannréttindi”
Aö þessu sinni mun Vaka, félag
lýöræöissinnaöra stúdenta, sjá um há-
tíðarhöld stúdenta á fullveldisdeg-
inum 1. des.
Fullveldishátíöin ber yfirskriftina:
Friður, frelsi, mannréttindi. Dagskrá
dagsins hefst með guösþjónustu í Há-
skólakapellu kl. 11 á vegum Félags
guöfræðinema. Hátíöardagskrá stúd-
enta hefst síðan kl. 14 í Háskólabíói.
Dagskráin veröur sem hér segir:
Setning, formaöur 1. des.-nefndar,
Gunnar Jóhann Birgisson.
Ávarp háskólarektors, Guðmundar
Magnússonar.
Einleikur á gítar, Pétur Jónasson.
Hátíöarræöa, Borgarstjórinn í
Reykjavík, Davíö Oddson.
Guöjón Guömundsson og Islands-
sjokkiö flytja frumsamiö efni.
Matthías Johannessen les upp úr
eigin verkum.
Kvartett M.K. syngur.
Samleikur á píanó og fiölu, Guöni Þ.
Guðmundsson og Hrönn Geirlaugsd.
Ræða stúdents, Olafur Amarson.
Kórsöngur, Karlakórinn Fóst-
bræður.
Kynnir Bergl jót Friöriksdóttir.
Um kvöldið veröur síðan fullveldis-
fagnaður haldinn á Hótel Sögu frá kl.
22 til 3.
Þaö er von Vöku aö sem flestir, bæöi
stúdentar og aðrir sjái sér fært aö
mæta þannig aö fullveldishátíöin veröi
haldin með þeirri reisn sem henni ber.