Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 3
DV MÁNUDAGUR 27. FEBROAE1984 ' Amsterdam Borgin sem kemur á óvart. — Viku- og he/garferðir. i SK/ÐA FERÐ/R Fiest bestu skíðaiönd Evrópu. Brottför vikulega. Sunny þýðir sólríkur og þess vegna köllum við hjá Ingvari Helgasyni hf. Nissan Sunny sólskinsbíl- inn. Sólskinsbíllinn á líka ríkulega skilið svo fál- legt nafn. Ekki bara af því að hann er óumdeilan- Iega mjög fallegur bíll, heldur líka vegna þess að hann er tæknilega einhver fullkomnasti bíll sem almenningur á völ á að eignast. Sólskinsbíllinn er framhjóladrifinn, 5-gíra með 1500 cc ohc vél sem vakið hefur mikla undrun og aðdáun fyrir snerpu (84 hestöfl) og sparneytni (4,8 I á hundraðið á 90 km hraða). Bíllinn er með fullkominni sjálfstæðri gorma- fjöðrun á öllum hjólum og 17,5 cm undir lægsta punkt, sem gerir bæði skíðaferðirnar og sumar- ferðalögin skemmtileg og pottþétt. Láttu þitt eigið ímyndunarafl ráða ferðinni við að velja þér bíl nákvæmlega samkvæmt þínum eigin óskum því að sólskinsbíllinn er til í 14 gerðum. Við tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýja. Þú ekur með sólskinsbros á vör í sólskinsbílnum b> c* íáSgaíSS' ,r<'’ mi 5 £ INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. Loðdýrabændur: Stofna fóðureld- húsáDalvík Loödýrabændur í Eyjafiröi munu í næstu viku stofna samvinnufélag um rekstur fóöureldhúss á Dalvík. Hingað til hafa þeir fengiö fóöur frá eldhúsi minnkabúsins á Dalvík og frá frystihúsi Kaldbaks hf. á Grenivík. Ný- lega ákvaö Kaldbakur aö hætta fram- leiöslu sinni og skapaði þaö vanda hjá loödýrabændum við austanveröan Eyjafjörð. Þeir leituðu eftir samstarfi loðdýrabænda viö Eyjafjörð og í Fnjóskadal um aö koma upp fóðurstöö fyrir allt þaö svæði og varö Dalvík fyrirvalinu. KEA á Dalvík leigir loðdýra- bændunum húsnæði í beinamjölsverk- smiöjunni þar en á annars ekki aöild aö félaginu. Vélarnar verða keyptar frá minkabúinu á Böggvisstööum viö Dalvík og f luttar í nýja húsnæðiö. Aö sögn Ulfars Arasonar, formanns undirbúningsnefndar aö stofnun félagsins, er áætlað aö framleiðslan fyrsta áriö veröi 2600—2700 tonn. Undirstaða hráefnisins er fiskúr- gangur sem veröur fenginn á Dalvík, í Hrísey og víðar. Einnig veröur í fóörinu sláturúrgangur, mjöl og ýmis- konar bætiefni. Því veröur ekið til loðdýrabændanna á tankbíl. Starfsmenn viö fóöureldhúsið á Dalvík veröa þrír. -JBH/Akureyri Kjarasamningarnir: Osamið við marga hópa Þótt Verkamannafélagið Dagsbrún sé eina félagiö sem fellt hefur samn- inga VSl og ASl eru þeir víöa óaf- greiddir enn. Þar á meöal hjá byggingamönnum og málm- og skipa- smiðum, en sambandsformenn þeirra sátu hjá viö afgreiðslu samnmganna. Einnig eiga rafiönaöarmenn eftir aö taka afstööu, en sambandsformaöur þeirra greiddi atkvæði á móti samn- ingunum. Þá er eftú- aö semja viö marga hópa utan ASI, en þar eru stærstú- ríkisstarfsmenn, starfsmenn ríkis- verksmiöjanna og bankamenn. Osamiö er einnig viö farmenn, bóka - geröarmenn, blaöamenn, verkstjóra og vélstjóra í frystihúsum, svo og vafa- lítiöfleú-i. Viöræöum fulltrúa BSRB og ríkisins veröur fram haldið í dag, eftir hádegi, um svipaöa lausn og milli VSI og ASI. Pyngjan tóm? — tíöindalaust hjá lögreglunni Fremur rólegt og tíöindalaust mun hafa veriö hjá lögreglunni víöast hvar á landinu. Svo var að minnsta kosti aö heyra er DV haföi samband viö lög- reglustöðvar bæði á höfuöborgar- svæöinu og úti á landsbyggðinni. Lög- reglumenn voru helst þeúrar skoöunar að pyngja flestra væri í léttara laginu svo stuttu fyrir mánaðamótin og hefðu fáir efni á því aö sletta úr klaufunum. Það er gjarnan svo aö tíöindi þau sem berast frá lögreglunni eftir helgar tengjast á einhvern hátt drykkju og skemmtanahaldi sem kostar peninga. Helgarannir hjá lögreglunni tengjast því oft fjárhag almennings og um þessa helgi vú-tist hann vera í algjöru lágmarki. Lögreglan var aö sjálfsögöu mjög ánægö meö ástandið eftir helgúia og er ósk hennar að svona verði þaö sem oftast. APH Framsókn samþykkti — og kæra borin f ram á f undinum Kjarasamnmgar ASI og VSI voru sökum. Nokkrum heföi þó verið hleypt samþykktú- á fundi hjá verkakvenna- inn án þess aö félagsskírteini heföu félaginu Framsókn sl. laugardag. veriö könnuö og heföi þaö verið hj'á Atkvæöi féllu þannig aö 167 voru sam- verkakonum sem væru gamlir og þykkú en 70 á móti. Á fundinum var kunnir félagsmenn. „Slíkt hefur ávallt borin upp kæra þess efnis aö félags- tíökast,” sagöiRagna. APH menn heföu ekki þurft aö sýna skilríki. viö innganginn. En sarnkvæmt gild- andi reglum ber öllum að framvísa félagsskú-teúium við innganginn á slíkumfundum. Aö sögn Rögnu Bergman, formanns Framsóknar, hefur kæran veriö send til ASI og verður fjallað um hana þar eins og lög gera ráö fyrir. Hún sagði ennfremur aö viö úinganginn hefðu verið þrír dyraverðir sem hefðu haft þaö hlutverk aö kanna hvort fundar- menn væru félagsbundnir og heföi fjöl- mörgum veriö vísaö frá af þeim Kanarí Só/skinsparadís al/an ársins hring. Brottför vikulega. Við veitum alla almenna ferða- þjónustu fyrir einstaklinga og sérhópa. Utvegum flug- farseðla um allan heim. Upplýsingar um vörusýningar og ýmsa /ista- og menningarviðburði. LONDON Heimsborgin sem flestir þekkja. Viku- og helgarferðir. Ferðaskrifstofan 101 Reykjavik _ l augavegi 66, Sími: 28633j IMISSAN SUNNY: SOLSKINSBILLINIM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.