Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR27. FEBRUAR1984.
19
Létt yfir
Eyja-
mönnum
Frá Friðbirni Valtýssyni, frétta-
ritara DV í Vestmannaeyjura.
Þaö er létt yfir Vestmannaeyingum
þessa dagana. Mikil og góð atvinna
hefur veriö hér undanfama mánuði,
góð töm í síldinni fyrir áramót, ágætis
nétaveiði nú og bullandi loöna.
Loðnan fer að sjálfsögðu aö lang-
mestu leyti í bræöslu. Tvær stórar
verksmiðjur mala gull allan sólar-
hringinn og peningalyktin fer vel í
menn. Nokkurt magn af loðnu hefur
verið fryst og nú eru menn komnir í
startholurnar fyrir hrognatöku úr
loðnunni. Búist er við að það verði
mögulegt um helgina. Það mun vera
arðbær atvinnurekstur.
Búið er að úthluta hinum umtalaða
fiskveiöikvóta til bátanna og eru
útvegsbændur og fiskimenn misjafn-
lega ánægðir meö sinn hlut eins og
gengur. -GB.
Undanþágur
vélstjóra ogskip-
stjóra gagnrýndar
I ályktun, sem samþykkt var á fundi
skólanefndar Fjölbrautaskólans á
Akranesi, er vakin athygli á þeirri
alvarlegu þróun sem orðin er varðandi
undanþágur til vélstjómar- og skip-
stjórnar á fiskiflotanum. Nefndinni
þykir skjóta skökku við aö samtímis
því aö reynt er að koma upp dýrri
kennslu í vélstjórn og skipstjórn skuli
um það bil 1000 manns á ári fá undan-
þágu til starfa við vélstjóm og um þaö
bil 500 í skipstjórn og skólar þeir, sem
eiga aö kenna þessar greinar, standa
hálftómir.
Skólanefndin telur brýnt að hér verði
breyting á og fyrir þetta sé tekið. -KJ.
Toyota Cressida DX 1981, 5 gira,
ek. 35.000 km, Ijósbiár. Verð kr.
300.000,-. Skipti möguleg á ódýr-
ari bíl.
Chevrolet Malibu 1979, ek. 70.000
km, hvitur. Verð kr. 190.000,-
Subaru 1600 1978, ek. 100.000 km,
brúnn. Verð kr. 100.000,-
Datsun disil 1977, ek. 200.000 km,
rauður. Verð kr. 135.000,-
Toyota Tercel 1980, 4 dyra, 5 gira,
ek. 57.000 km, hvitur. Verð kr.
165.000,-
Chevrolet Citation 1980, ek. 36.000
km, vinrauður. Verð kr. 240.000,-
Sumardekk á felgum/vetrardekk.
Opel disil 1973, drapplitur. Verð
kr. 60.000,-
Toyota Cressida 1979, ek. 85.000
km, blár. Verð kr. 185.000,-
Ford Fairmont 1978, ek. 40.000
km, grár. Verð kr. 140.000,-
Toyota Carina GL 1982, sjálfsk.,
ek. 42.000 km, grár-sans. Verð kr.
315.000,-
HÖFUM EINNIG TIL SÖLU:
Lada 1600 árg. '81, ekinn 32.000 km, grænn. Verð 105.000,-
Lada station árg. '80, ekinn 40.000 km, rauður. Verð
98.000,-. Ford Escort árg. '77, grænn, ekinn 57.000. Verð
70.000,--Daihatsu Charmant árg. '78, ekinn 83.000 km.
Verð 95.000,-
Toyota Tercel 1982, 3 dyra, ek.
37.000 km, grár-sans. Verð kr.
230.000,-
Toyota Landcruiser station 1981,
ek. 79.000 km, drapplitur. Verð kr.
680.000,-
Toyota Carina station 1982,
sjálfsk., ek. 32.000 km, drappl.-
sans. Verð kr. 320.000,-
Einnig: Toyota Carina DX 1982, 5
gira, ek. 17.000 km, drappl. Verð
kr. 280.000,-
(ft TOYOTA SALURINN
Nýbýlavegi 8 Sími: 44144
OPID LAUGARDAGA.
Cheerios er alveg ofSalega, æðislega,
- miög gott!