Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 8
8 DV MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984 Útlönd ) Útlönd Útlönd Útlönd ÁttiTreholt bam fTékkó- slóvakíu? ,JCGBþvingaöi mig til aö njósna,” segir norska „Dagbladet” aö hafa megi eftir Arne Treholt, sem hafi fyrir 18 árum eignast dóttur í Tékkóslóvakíu og síðan veriö uggandi um hag hennar og bamsmóðurinnar. Þessi kvittur kom strax upp viö handtöku Treholts í vetur en var þá borinn til baka af ríkissaksóknara, sem stýrir rannsókn málsins. Um helgina kvisaðist úr rannsókninni aö þetta mundi satt eftir allt saman en leyniþjónustan vill hvorki staðfesta né neita. — Saksóknari ætlar aö láta frá sér fara fréttatilkynningu í dag um þetta atriði. Norskir fjölmiölar halda því fram aö KGB njósnastofnunin sovéska hafi þvingaö Treholt til njósna meö hótunum um aö ljóstra því upp aö hann ætti barn í lausaleik í Tékkóslóvakíu og ef til vill með hótunum um aö velferö mæðgn- anna væri komin undir samstarfsvilja hans. BANDARÍSKA UÐIÐ FARIÐ FRÁ BEIRÚT Bandarísku herskipin undan strönd Líbanon héldu í gærkvöldi uppi stór- skotahríð á hæöirnar austan höfuö- borgarinnar Beirút, sem Sýrlendingar og bandamenn þeirra í Líbanon hafa á valdi sínu. — Haföi áöur veriö skotiö á bandaríska könnunarflugvél sem var á sveimi þaryfir. Aöeins klukkustundu fyrr haföi síö- asta bandaríski friðargæsludátinn farið frá Beirút og verið fluttur út á herskipin. Allt bandaríska friöar- gæsluliöiö, um 1300 dátar, er þaðan fariö. — Um 100 dátar viö gæslu sendi- ráösins bandaríska í Beirút. Brottflutningur bandaríska friöar- gæsluliösins þarna austur frá er meú-i háttar áfall fyrir utanríkisstefnu Reagansstjórnarinnar. Kristnum fylgismönnum stjómar Gemayels for- seta þykir Bandaríkjastjóm ótraustur bandamaöur, þegar á reynir, en and- stæðingar hans fagna því aö auövelt hafi reynst að fæla Bandaríkjamenn frá. Bandaríska friöargæsluliöiö kom til Beirút í september 1982 ásamt friöar- gæslusveitum Itala, Breta og Frakka. Em Frakkamir nú einir eftir en Frakklandsstjórn hefur gert það að til- lögu sinni aö friðargæsla Sameinuðu þjóöanna taki viö í Beirút. — Banda- ríska liðið hefur margsinnis dregist inn Bandariskir friöargæsludátar i Beirút en þeir máttu kúldrast mestalla veru sina niöri i skotgröfum og sandpoka- vígum. í skærur stjómarhers og drúsa og stöövardrúsaogshiitemúslima. stjórnarandstæðinga en skærur bmt- hefur óspart beitt herskipunum til þess Fyrir helgi haföi veriö komið á ust út í gær á mörkum þess hluta borg- að halda uppi stórskotahríö á bæki- vopnahléi milli stjómarhersins og arinnarsemerá valdi shiitemúslima. 80 til 90 fórust í eldi Yfir áttatíu manns fórust í eldsvoða í fátækrahverfi viö Sao Paulo í Brasilíu í fyrrinótt. Eldurinn braust út þegar olíuleiösla sprakk og er talið aö yfir 500 kofar og hreysi hafi bmnniö. Björgunarsveitir vom enn aö leita í Bernstein valtur á stjórnpallinum Tónskáldiö og hljómsveitar- stjómandinn Leonard Bernstein varö fyrir meiöslum í gær þegar hann féll niöur af stjórnandapallin- um viö hljómleika Philharmoníu- hljómsveitar Vínar í Chicago. Var hann flutturá slysavaröstofu en fékk fljótlega aö fara þaðan aftur. „Flutningurinn var slíkt afbragö að ég var aö velta því fyrir mér hvemig ég gæti bætt um enn betur, svo aö ég valt út af,” sagöi Bern- stein. — Hann ætlar ekki aö láta þetta aftra sér frá því aö stjóma aftur á hljómleikunum í k völd. bmnarústunum í gærkvöldi en þá höföu fundist 82 lík en flestir íbúar þessa skuggahverfis vom í fastasvefni þegar eldurinn braust út. Eldurinn barst óöfluga út og réö slökkviliöið lengi vel ekki viö neitt. Þetta er einn versti eldsvoði sem oröið hefur íBrasilíu en áður hefur ein- mitt hlotist stórslys af því aö olíu- leiösla hefur sprungið inni í manna- byggð. — Umhverfisvemdarsinnar höfðu áður varaö einmitt viö hættunni af olíuleiðslunni þar sem hún lá hjá fá- tækrahverfinu viö Sao Paulo. Yfirvöld hafa heitiö ítarlegri rann- sókn á orsökum slyssins. Útlönd ftalía: Vörubílstjórar í mótmælum Vömbílstjórar, sem tálmaö hafa umferðina um Brenner-skarð milli Austurríkis og Italíu, ætla aö halda áf ram mótmælaaögeröum sínum. Bílstjórar þessir em frá V- Þýskalandi, Austurríki, Italíu, Hollandi, Svíþjóö og Danmörku. Þeir hófu mótmælaaögerðir á fimmtudag vegna seinlætis ítalskra tollvaröa. — Vömbílstjóramú- í Frakklandi hættu sínum mótmælaaögeröum á föstudag. Tollverðú-nir hafa veriö í yfirvinnu- verkfalli til aö fá bætt kjör srn og er loks núna komin hreyfing á þeirra mál eftir málþóf í rúmar tvær vikur. Bílstjóramir krefjast bóta fyrir tafirnar og loforöa stjórnvalda um aö enginn þeirra veröi sóttur til saka eöa látinn gjalda fyrir mót- mælaaögeröirnar. Jackson og gyðingamir Jesse Jackson, blökkumanna- frömuðurinn sem er meöal framboös- efna demókrata til forsetakosnmganna næstu, berst um á hæl og hnakka til þess aö reyna aö bæta úr ummælum sem eftir honum eru höfð en þykja niörandi fyrir györnga. Sjálfur ber hann á móti því aö hafa nokkurn túna kallað gyðinga „hymies” og ætlar aö hitta aö máli ein- hverja frammámenn gyðingasamtaka til aö fullvissa þá um aö honum sé á engan hátt í nöp við gyöúiga. Jackson segir aö ákveöin öfl meöal gyöinga hafi stööugt haft horn í síöu honum síðan hann átti fund meö Yasser Arafat, leiötoga Palestmuar- aba, en það var 1979. SEGJA SVÍA MED „SJÓNPÍPUSÝKI” Sænski flotinn varpaöi djúpsprengjum í gærkvöldi í skerjagarðinum en Svíar hafa af og til aö undanfömu taliö sig hafa oröiö vara viö ferðir kaf báta þar. Sovéskir fjölmiðlar henda mikiö gaman aö brambolti sænskra viö kafbátaleitú- og segja aö Svíar séu haldnú- „sjónpípusýki” á mjög alvarlegu stigi. Sú veíki segja þeú- aö lýsi sér helst í því aö menn telji sig sjá kafbáta um allar jaröir. — Eiga Rússar yfir þetta latneskt fræðiheiti, „periscopitis acutis”. Hún getur verið lýjandi stjórnsýslan og mönnum vorkunn þótt það hendi þá að dotta undir svæfandi orðskrúði ræðu- manna á þingfundi. En ekki eru allir jafnóheppnir og Yasuhiro Nakasone, forsætisráðherra Japans, að þá skuli ein- mitt vera nærri fréttaljósmyndari til að f esta það á filmu með þeim afleiðingum að myndin fari um allan heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.