Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 40
40 Helga Sólveig Daníelsdóttir lést 16. febrúar sl. Hún fæddist 4. nóvember 1964, dóttir hjónanna Evu Þórsdóttur og Daníels Einarssonar. Utför Helgu var gerð frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Gestur Þórðarson er látinn. Hann fæddist 6. september 1907. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Magnússon og Þórunn Sveinsdóttir. Gestur var kvæntur Kristínu Helgadóttur, eign- uðust þau einn son. Utför Gests veröur geröfráFossvogskirkjuídagkl. 16.30. Olgeir Vilhjálmsson, fyrrverandi bif- reiðaeftirlitsmaður, Meöalholti 13, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. febrúarkl. 15. Stefanía Guðmundsdóttir, Aðalgötu 12 Keflavík, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu álsafirði23. þ.m. Editha Miilier verður jarösungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. febrúarkl. 13.30. Rögnvaldur Guðjónsson búfræöingur, Huldulandi 1 Reykjavík, verður jarösunginn frá Bústaðakirkju í dag, mánudaginn 27. febrúar, kl. 13.30. Kristín Th. Pétursdóttir frá Bergs- holti, Grenimel 20 Reykjavík, verður jarðsungin frá Neskirkju þriðjudaginn 28. febrúar nk. kl. 13.30. Margrét Pálsdóttir, Hjalialandi 14, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. febrúar kl. 10.30. Kristinn Gunnlaugsson frá Sauðár- króki, til heimilis að Suðurbraut 7 Kópavogi lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð22. febrúar. Steinunn Stefánsdóttir, Stigahliö 26, sem lést í Borgarspítalanum 19. febrúar, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, mánudaginn 27. febrúar, kl. 13.30. Guðrún Steindórsdóttir frá Ási, Týs- götu 5, verður jarðsungin frá Hall- grímskirkju í dag, mánudaginn 27. febrúar,kl. 13.30. Hafsteinn Heiðar Hauksson, Þrastanesi 7, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 29. febrúarkl. 15. Gunnar Jóhannsson frá Kirkjubóli, Brekkuhvammi 1 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. febrúar kí. 13.30. Þórunn V. Björnsdóttir, er lést að heimili sínu 17. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn28.febrúarkl. 15. Spilakvöld Kvenfélag Kópavogs Spiluð verður félagsvist nk. þriðjudagskvöld, 28. febrúar, kl. 20.30, þriggja kvölda keppni. Spilað verður í f élagsheimilinu. Fundir Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heidur fund á HaUveigarstöðum fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30. Gestur fund- arins verður Guðbjörg Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur og fræðir hún konur um orsakir og forvarnir krabbameins. Reykvíkingafélagið með skemmtifund Reykvflcingafélagið heldur skemmtifund að Hótel Borg á morgun, þriðjudaginn 28. febrúar, og hefst hann klukkan 20.30. Á fund- inum mun meðal annars verða sýnd gömul mynd frá Reykjavík. Kristinn HaUsson mun taka lagiö og leynigestur kemur í heimsókn. Er fundurinn öUum opinn, félagsmönnum sem öðrum og er aðgangur ókeypis. Stjóm Reykvíkingafélagsins. Árshátíðir Árshátíð Breiðfirðinga veröur haldin í Domus Medica laugardaginn 3. mars nk. og hefst kl. 19 með boröhaldi. Skemmtiatriði, og góð hljómsveit spUar fyrir dansi. Aðgöngumiðar og boröapantanir í Domus Medica þriðjudaginn 28. febrúar miUi kl. 17 og 20 og fimmtudaginn 1. mars frá kl. 17—20. Upplýsingar í símum 33088, 41531 og 16689. Skemmtinefndin. Siglingar Áætlun Akraborqar Fra Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 6K1. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Skipadeild Sambandsins HULL/GOOLE: Jan .. .6/02,20/02,5/03,19/03 ROTTERDAM: Jan .. .7/02,21/02,6/03,20/03 ANTWERPEN: Jan .. .8/02,22/02,7/03,21/03 HAMBURG: Jan ..10/02,24/02,9/03,23/03 HELSINKI/TURKU Arnarfell 22/02 LARVIK: Hvassafell .30/01,13/02,27/02, 12/03 GAUTABORG: Hvassafell .'31/01,14/02,28/02,13/03 KAUPMANNAHOFN: HvassafeU .. 1/02,15/02,29/02, 14/03 SVENDBORG: Hvassafell 2/02,16/02,1/03 Helgafell 24/02 AARHUS: Hvassafell 2/02,16/02,1/03 HelgafeU 24/02 FALKENBERG: MæUfeU 16/02 GLOUCESTER, MASS.: JökulfeU 15/02 SkaftafeU 25/02 HALIFAX, CANADA: SKAFTAFELL 26/02 Tilkynningar MISVÍSUN "k ,/■ • v ' '• ■'$* . JANUS HAFSTElNiN Vestfirskur skipstjóri yrkir Ijóð Misvísun nefnist ljóðabók sem er nýút- komin og hefur að geyma ef ni eftir Janus Haf- stein Engilbertsson, fertugan skipstjóra að vestan. Ljóðin gefa lesandanum innsýn í veröld fertugs sjósóknara og sanna svo ekki verður um viUst að enn lifir ljóðið með þjóðinni. Skák Skák Skákþing Hafnarfjarðar hefst þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20 í öldutúnsskólanum. Teflt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum, samtals 9 umferðir eftir Monradkerfi. Keppni í unglingaflokki, fyrir 15 ára og yngri, hefst í öldutúnsskólanum sunnudaginn 4. mars kl. 14. DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. Um helgina Um helgina JAKINN í FREMSTU RÖD Sjónvarpsdagskráin var heldur meö slakara móti um helgina. Þó voru einstaka undantekningar á því. Skal þar til dæmis nefna Kastljós. Þar voru að sjálfsögðu rædd samn- ingamál og fór Jakinn þar fremstur í flokki, eins og vera ber í stöðunni. Aö vísu sagði hann ekkert sem ekki hafði heyrst eða sést eftir hon- um haft í dagblöðum. Enda hlýtur maðurinn að vera í hábölvaðri að- stöðu um þessar mundir — aö þurfa annars vegar að þjóna sáróánægöum verkamönnum í Dagsbrún og hins vegar „vinum sínum” í forystu Al- þýðusambandsins. Fréttamaður hefði ef til vill mátt spyrja Guðmund betur út í þá togstreitu alla. Nýi „skemmtiþátturinn” á laugardagskvöldum er vægast sagt bágborinn. Raunar óskiljanlegt hvers vegna s jónvarpið kaupir svona hallærisbrandara. En þeir hljóta aö vera ódýrir. Zorba gamli stóö fyrir sínu og hefur gert þaö síöan hann var sýndur hér í kvikmyndahúsi fyrir margt löngu. Kynlífsfræðsla Woody Allen var upp á léttari kantinn, en tæpast skemmtileg þó. Sjálfsagt verjandi aö horfa á myndina, væri ekkert þarf- ara að gera, eins og sagði í einhverri kvikmyndabiblíu. Islenska sjónvarpsleikritiö eftir Andrés Indriðason var ágætt fýrir margra hluta sakir. Víst var kominn tími til að fá að sjá einhvem annan leikstjóra en Hrafn Gunnlaugsson spreyta sig á skerminum. Lárusi Ymi tókst líka að halda áhorfandan- um við efniö án þess að láta leik- endur pípa blóði. Og það út af fyrir sig var góö tilbreyting. En einhvem veginn var það svo að sálarsviptingar skilnaðarbarnsins náðu ekki almennilega í gegn. Ofan á varð löngunin til að henda skoðunar- kellingunni hreinlega út. Og Stein- unn Jóhannesdóttir passaði einhvern veginn ekki inn í hlutverk konunnar með langlundargeöið. En hún varö auðvitað að selja. Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Ny fyrirtæki Sverrir Runólfsson, Safamýri 36 Reykjavík, og Andrea Þorleifsdóttir sama stað, reka í Reykjavík sameign- arfélag undir nafninu Tandur sf. Til- gangur er efnaiðnaður (sápugerð). Ný störf Hinn 9. desember 1983 veitti heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytiö cand. odont. Garðari Brandssyni leyfi- tii þess að stunda tannlækningar hér á landi. Hinn 28. desember 1983 skipaöi heil-, brigðis- og tryggingamálaráöuneytið Jósep öm Blöndal lækni til þess aði vera heilsugæslulæknir á Patreksfirði fráogmeðl. júlí 1984 að telja. , Hinn 28. desember 1983 veitti heil- brigöis- og tryggingamálaráðuneytið cand. med. et chir. Borghildi Einars- dóttur leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Hinn 28. desember 1983 veitti dóms- og kirkjumálaráðuneytið Jóhanni Sal- berg Guðmundssyni, fyrrverandi bæjarfógeta og sýslumanni, leyfi til málflutnings við Hæstarétt. Hinn 29. desember 1984 veitti heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið cand. med. et chir. Páli Torfa önundarsyni leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Frá og með 1. janúar 1984 hafa Ragn- hildur Hjaltadóttir, löglæröur fulltrúi, og Guðbjörg Ársælsdóttir fulltrúi veriö skipaöar deildarstjórar í samgöngu- ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið hefur veitt Olafi Pálmasyni, mag. art., lausn úr stöðu deildarstjóra í þjóðdeild Lands- bókasafns Islands aö eigin ósk frá 1. janúar 1984 að telja. Jafnframt hefur ráðuneytið sett Einar G. Pétursson, cand. mag., til aö gegna stööunni um eins árs skeið frá 15. þ.m. Hinn 20. desember 1983 veitti heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið Jóni Friðrikssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í geislagrein- ingu hér á landi. Hinn 12. desember 1983 veitti heil- brðis- og tryggingamálaráðuneytið Jónasi Bimi Magnússyni lækni leyfi til þess aö starfa sem sérfræðingur í al- mennum skurðlækningum hér á landi. Forseti Islands hefur að tillögu menntamálaráðherra skipað Dr. Gunnar Þór Jónsson prófessor í slysa- lækningum við læknadeild Háskóla Is- lands frá 1. janúar 1984 að telja. Menntamálaráöuneytiö hefur skipað Ásgeir S. Bjömsson, cand. mag., lekt- or í íslensku við Kennaraháskóla Is- lands frá 1. janúar 1984 að telja. Ennfremur hefur ráðuneytið sett Eystein Þorvaldsson, cand. mag., lekt- or í íslensku við Kennaraháskólann um eins árs skeið frá 1. janúar 1984 að telja. Jafnframt hefur honum verið veitt lausn frá kennarastöðu við Menntáskólann við Hamrahlíð frá sama tíma að telja. Minningarspjöld Sölustaðir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9,3. hæö. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16, Skrifstofa DAS, Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlið, ' Garðsapótek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a, Bókabúð Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Kópavogur: Kópavogsapótek, Hamraborg 11. Akranes: -Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3, og Kristjáni Sveinssyni, Samvinnubankan- um. tsafjörður: Póstur ogsími. Siglufjörður: Verslunin Ögn. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Raufarhöfn: Hjá Jónínu Osk Pétursdóttur, Asgötu 16. Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur’Fjarðarhomi. Minningarkórt Slysavarnafé- lags íslands Minningarkort SVFl fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík. I Bókabúð Braga, Amarbakka Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavík. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4. Reykja-1 vík. Bókaverslun Vesturbæjar, Víðmel 35 Reykjavík. Bókabúðinni Glæsibæ, Álfheimum 74 Reykjavík. Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavík. Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi Reykja- vik. iKópavogi: 1 Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa- vogi. Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa- vogi. Þessir aðilar selja minningarkort Hringsins: Verslunin Geysir hf., Aðalstræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ananaustum, Granda- garöi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborganstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garðsapótek. Lyf jabúð Breiðholts. Heildversl. Júhusar Sveinbjörnssonar, Garöastræti6. Mosfells apótek Landspítalinn. Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2. Jóhannes Noröfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strajidgötu 31 Hf. Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ananaustum, Grandag. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarst. 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæjarapótek. Garðsapótek. Lyf jabúð Breiðholts. Heildversl. Júhusar Sveinbjörnss., Garöastr. 6. Mosfells Apótek. Landspítahnn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hrmgsins, Dalbraut 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Olöf Pétursd., Smáratúni 4 Keflav. I Hafnarfirði: I Bókabúð Olivers Stems, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36 Hafnarfirði. 1 MosfeUssveit: I Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti MosfeUssveit. Einnig fást minningarkort SVFl hjá deUd-| umfélagsinsumlandallt. , Sérstök athygli er vakin á því að minning- arkortm fást á skrifstofu félagsms, Granda- garði 14 Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þangað heldur er hægt að panta minn- ingarkort símleiðis í súna 27000. Munið slysavamastarfið. Við þörfnumst þín, þú okkar. Slysavamafélag Islands. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavik: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunm Kjötborg, AsvaUagötu 19. Bókabúðm Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, DrafnarfeUi 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58— 60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Innrömmun og hannyrðU-, Leirubakka 36. KU-kjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúftin OlfarsfeU, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúft OUvers Stems, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. MosfeUssveit: Bókaverslunm Snerra, Þverholti. Minnmgarkort fást einnig á skrifstofu félagsins Hátúni 12, sUni 17868. Við vekjum athygU á símaþjónustu í sam- bandi við minningarkort og sendum gíróseðla, ef óskaý er. BELLA _ 7009 Hvað á ég að taka mörg eintök af tillögunum um hvemig draga á úr skrif finnskunni hér?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.