Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR27. FEBRUAR1984.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Fiat Panda árg. 1982
til sölu, kom á götuna sumarið 1983.
Uppl. í síma 27950 milli kl. 8 og 16 alla
virka daga og í síma 32942 eftir kl. 16.
Bílasala Garðars.
Volvo 244 DL ’82
Volvo 244 DL 79
Volvo 244 GL 79
Volvo 345 GLS ’82
Volvo345 GL ’80
Mazda 929 ’82
Mazda 929 harðtopp ’82
Mazda 929 harðtopp ’81
Mazda 626 ’82
Mazda 626 ’80
Mazda 626 79
Mazda 929 ’81
Mazda 121 77
Bílasala Garðars Borgartúni 1, símar
19615 og 18085.
Bílasala Garðars.
Daihatsu Runabout ’83
Daihatsu Charade ’83
Daihatsu Charmant st. 79
Datsun 180 B 78
VWGolfCL ’82
Renault 9 GTS ’83
Fiat Polonez ’81
Cortina 2000 S 77
Peugeot ’80
Plymouth Volaré 78
Renault 9 GTS ’83
Datsun Sunny ’83
Datsun Cherry ’81
Datsun 120 Y 77
Saab 900 GLS ’82
AMC Concord ’80
Bílasala Garðars Borgartúni 1, símar
19615 og 18085.
Til sölu Fiat 127 árg. ’80,
ekinn aðeins 25 þús. km, lítur mjög vel
út. Sumar- og vetrardekk og útvarp.
Verð 120 þús. Uppl. í síma 78416.
Til sölu Honda Accord,
3ja dyra, árg. ’80, 5 gíra, ekin 65 þús.
km, skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í
síma 51984 eftir kl. 15.
Mikið úrval af notuðum
Lada bílum, s.s. Lada Sport árg. 1978,
79, ’82, Lada Canada árg. 1980, ’81, ’82,
Lada Safir árg. ’81, ’82, Lada 1200 1980,
Lada station árg. 1980. Gott verð, góð
greiðslukjör. Uppl. hjá Bifreiðum og
landbúnaðarvélum, símar 38600 og
31236.______________________________
Til sölu Mazda 929 árg. 75
Upptekin vél ný vetrardekk og ný-
skoöaður. Bíll í góðu standi. Uppl. í
síma 75384.
Suzuki Fox 1982,
ekinn 16000 km og Combi Camp 2000
með öllu til sölu. Uppl. í síma 66520.
Volkswagen 1302
árg. 1971 til sölu. Nagladekk, topp-
grind, dráttarkúla. Verð kr. 10.000.
Uppl. ísíma 20808.
Til sölu Ford Taunus 1600
árg. ’82. Skemmdur eftir veltu. Uppl. í
síma 78403 eftir kl. 18.
Til sölu vel með farin
Toyota Carina árg. ’80. Sjálfskipt.
Uppl. í síma 52092.
Bronco — skipti.
Bronco árg. 1973, 8 cyl., með bilaða
kúplingu, til sölu í skiptum fyrir fólks-
bíl. Uppl. í síma 71087 milli kl. 18 og 22..
Lada 1600 Canada ’81.
Frábært útlit. Allur yfirfarinn og
stilltur. Ath. öll skipti. Uppl. í síma
26807 eftirkl. 16.
Wagoneer árg. 1972
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast
lagfæringar á boddíi. Verð kr. 60.000.
Uppl. í síma 14232.
Willys og Volvo.
Willys árg. 1963 sem þarfnast loka-
átaks í viðgerð til sölu. Verð ca 50—
60.000. Einnig Volvo í góðu lagi árg.
1972, á svipuöu veröi. Bílarnir fást á
góðum kjörum eða í skiptum fyrir aöra
bíla. Uppl. í síma 52564.
Volvo 144 árg. 1972
til sölu, sjálfskiptur, í mjög góöu
standi. Uppl. í síma 92—6666 eftir kl.
19.
AMC Hatchback árg. 1977
til sölu, 8 cyl. (304), sjálfskiptur, nýtt
lakk, ekinn 85.000 km. Skoðaöur ’84.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 35020 og
39553.
Til sölu Lada
station 1500 árg. ’80, góður bíllj upp-
hækkaður með krók, ný dekk. Uppl. í
síma 28411 og 79174.
Chevelle.
Til sölu Chevrolet Malibu Chevelle árg.
1970, ekinn 45 þús. á vél, 8 cyl. 350, tvö-
falt púst, flækjur, sjálfskiptur, vökva-
stýri, rafeindakveikja. Skipti á bíl eða
hjóli. Uppl. í síma 66676.
Til sölu Lada Sport
árg. 79. Uppl. í síma 99—3335 á vinnu-
tímaog 99—3347.
Til sölu
fullvaxinn Bronco, árg. 74. Uppl. í
síma 31410.
VolvoGLárg. 1981
til sölu, ekinn 27.000 km. Til greina
koma skipti á Volvo árg. 1983—1984.
Staðgreiösla á milli. Uppl. í síma 92-
2591.
Utsala.
Til sölu Plymouth Duster 74, 6 cyl.,
, sjálfskiptur með vökvastýri, þarfnast
lítilsháttar viðgerðar. Verð 20 þús.
Uppl. í síma 42526 eftir kl. 19.30.
Til sölu Datsun 120 Y
station, þarfnast lagfæringar á boddíi,
gott kram. Uppl. í símum 39300 og
46208 eftirkl. 20.
VW1200 Lárg. 1976
til sölu, bíll í algjörum sérflokki, ný-
sprautaður (gull-metal). Skiptivél, ný
kúpling, nýr hljóðkútur og bremsur,
nýupptekinn stýrisgangur, góð nagla-
dekk. Algjörlega ryðlaus. Uppl. í síma
46218.
Lada Sport til sölu
árg. 78, ekinn 80.000 km. I mjög góðu
standi. Uppl. í síma 45208.
Wagoneer dísil árg. 1971
til sölu, keyrður 12.000 á vél, nýuppgert
olíuverk, ryðlaus, upphækkaöur og á
breiðum dekkjum. Uppl. í síma 46967.
! Fíat 125 P ’80
' til sölu nú þegar, góður bíll á góðu
verði. Uppl. ísíma 11476.
Benz — Moskvich — Hencel.
Erum að rífa Moskvich sendiferðabíl
árg. ’82, ekinn 32 þús. km og Hencel 261
vörubíl árg. 74. Á sama stað er til sölu
Mercedes Benz 508 sendiferðabíll árg.
I 74 í góðu ásigkomulagi, á nýlegum
dekkjum. Uppl. í síma 94-3751 á daginn
og 94-3396 á kvöldin.
Til sölu Peugeot station
dísil meðmæli árg. 75, sjömanna. Góö
greiöslukjör. Sími 92-3763 eftir kl. 20.
Til sölu antikbíll.
Buick special station árg. 1955, 8 cyl.,
sjálfskiptur með öllu, ekinn 138 þús.
km, allur original. Hefur nær eingöngu
verið í eign sama aðila, útlit og ástand
eins og best getur verið. Algjörlega
ryðlaus, skoöaður ’84. Uppl. í síma
28403 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld.
Lada sport árg. 79.
Góður bíll sem fæst á góðum kjörum.
Aðeins kemur til greina bein sala.
Uppl. í síma 52707 eftir kl. 19.
Takið eftir.
Til sölu Daihatsu Charmant 1977,
góður og fallegur bíll, skipti möguleg á
ódýrari. Verð 80—85 þús. Uppl. í síma
78587.
Til sölu Mercury Comet
árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur, selst á
aöeins 15 þús. kr., staðgreitt. Urol. i
sL~— '.X
Takið eftir!
. Til sölu er Wartburg Turist ’81, ekinn
17000, vel meö farinn og algjörlega
óslitinn bíll. Uppl. í síma 93-1602.
Einstakt tækifæri.
Til sölu Skoda Amigo 120 L árg. 78,
mjög gott útlit, er meö úrbræddri vél.
Uppl. í síma 92-2810 eftir kl. 17.
Til sölu Austin Mini 1275 GT
76, vel með farinn. Verð kr. 30.000.
Uppl. í síma 17929.
Bílar óskast
Óska eftir góðum
Daihatsu eða Fiesta árg. 79 í skiptum
fyrir Escort árg. 74. Staðgreitt í milli.
Uppl. í síma 37302.
Óska eftir góðum bíl.
20.000 kr. út og 10.000 kr. á mánuði.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-783.
Óska eftir að kaupa
Mini station, ekki eldri en 74. Vél og
boddí verður að vera gott. Uppl. í síma
79841 eftirkl. 19.
Vil kaupa góðan bíl,
ekki eldri en árg. 79. Utborgun 60—70
þús. Uppl. í síma 78940 eftir kl. 19.
Citroen DS, GS eða Amy 8 óskast, ekki eldri en árg. ’72, helst skoöaður ’84 en má þarfnast smáviðgerðar. Örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 54912.
Oska ef tir sparney tnum sjálfskiptum bíl árg. ’82—’83 í skiptum fyrir Honda Accord 3ja dyra árg. ’80, milligjöf staðgreidd fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 44635.
Óska eftir gömlum, ódýrum sendiferðabíl, verð ca 10—20 þús. 5 þús. út og afgangur á 2—4 mánuðum. Uppl. eftir kl. 18 í síma 66437.
Óska eftir að kaupa sparneytinn bíl. Staðgreiðslu- verð ca kr. 30.000. Uppl. í síma 72179 eftirkl. 18.
Benz Unimog óskast keyptur, í lægri verðflokki. Einnig óskast Dodge eða Plymouth jeppi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—548.
Citroen! Vel með farinn Citroen GS 1978-1980 óskast. Uppl. í síma 78679 eftir kl. 19.
Vilkaupa bil með lítilli útborgun, mætti þarfnast lagfæringar. Sími 72204.
Húsnæði í boði |
Til leigu er nýleg 5 herbergja íbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 72088 eftir kl. 17.
Hæð í einbýlishúsi ásamt innbúi til leigu í 5—6 mánuði, frá 1. apríl ’84. Uppl. í síma 76840 eftir kl. 18.
Til leigu er gott herbergi í Fossvogi. Uppl. í síma 35385.
Kjallaraíbúð — austurbær. Til leigu einstaklingskjallaraíbúð, sér- inngangur, reglusemi áskilin. Fyrir- framgreiðsla hálft ár. Uppl. í síma 92- 6558 eftir kl. 19.
Einstaklingsíbúð í Arbæ til leigu í allt að 6 mánuði. Er með hús- búnaöi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „HB” fyrir 3. mars ’84.
Til leigu húsnæði, 70—80 ferm, ófrágengið aö hluta, á jarðhæð í Garðabæ, sérinngangur, stórt baö, afnot af stórum bílskúr koma til greina. Samkomulag um frá- gang. Tilboö með uppl. um störf og hugmyndir leggist inn á DV fyrir 1. mars merkt „Beggja hagur”.
Húsnæði óskast
Er ekki einhver góðhjartaður íbúðareigandi sem getur leigt okkur 4ra herb. íbúð frá næstu mánaða- mótum, æskilegast nálægt miöborginni. Ef þú getur aðstoðað okkur, hringdu þá í síma 37353 og 84827 á kvöldin.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í símum 27691 og 23410 eftirkl. 17.
Ung hjón, nemi og tæknimaður, með barn á 1. ári, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Höfum góð meðmæli. Uppl. í síma 23976.
Hjón með eitt barn óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða góðri 4 herbergja íbúð í minnst eitt ár. Góöar mánaðargreiðslur. Erum bæði reglu- söm. Uppl. í síma 85869 eftir kl. 18.
Ibúðarhúsnæði af öllum stærðum óskast fyrir félags- menn okkar. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2. h.t.v. Uppl. í síma 22241 milli kl. 13 og 17 (Símsvariá öðrumtíma).
Tveggja til 4ra herbergja íbúð
óskast á leigu í 3—12 mánuði fyrir einn
af viðskiptavinum okkar. Æskilegt að
eitthvað af húsgögnum fylgi. Fyrir-
framgreiösla. Markaösþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Verslunarhúsnæði óskast.
Oska eftir litlu verslunarhúsnæði á
góöum stað. Uppl. í síma 42058.
Par með eitt barn
óskar að taka á leigu þriggja til fjög-
urra herbergja íbúð. Hann er að vinna
og hún er nemi í háskólanum. Uppl. í
síma 14232.
Þriggja herbergja íbúð óskast
á leigu strax. Þrennt fullorðið í heim-
ili. Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-758.
Reglusamur maður óskasr
eftir einstaklings- eöa tveggja herb.
íbúð. Uppl. í síma 72204 og 687246 eftir
kl. 19.
: Góðu húseigendur!
■ Er ekki einhver sem getur leigt pari
með eitt barn íbúð frá og með 1. mars
(erum þá á götunni). Greiðslugeta
u.þ.b. 7 þús. á mánuöi, 4—5 mánuöi
fyrirfram. Reglusemi og góðri um-
gengni heitiö. Meðmæli frá fyrri leigu-
sala. Uppl. í síma 79629.
Reglumaður við nám
í Iðnskólanum í Hafnarfirði óskar eftir
lítilli einstaklingsíbúð eða mátulega
stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi
og snyrtingu í minnst eitt ár. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-639.
Barnlaus hjón vantar
2ja—3ja herb. íbúð í 6 mánuði, nálægt
miöbænum. Fyrirframgreiösla. Verð
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 73277.
Hjúkrunarfræðingur óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góð um-
'gengni. Öruggar greiðslur. Sími
16408.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir 300—500 ferm
jarðhæð til leigu strax. Uppl. í síma
30662.
Breiðholt-skrifstofuhúsnæði.
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir björtu skrifstofuhúsnæði, ca 50—
100 ferm, í Breiðholti, Arbæ eða austur-
hluta Kópavogs. Uppl.ísíma 28511.
Atvinna í boði
Stýrimann vantar
á MB Hafberg sem er á netaveiðum.
Uppl. í síma 92—8212 og 92—8098.
Óskum eftir ungum starfskrafti
við gæslustörf. Uppl. í versluninni milli
kl. 15 og 18 í dag. Sjónvarpsbúðin,
Lágmúla 7.
Vanan s jómann vantar
á 11 tonna netabát frá Sandgerði. Uppl.
í síma 92-7204.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-784.
Rösk og áreiðanleg stúlka
óskast í sælgætisverslun við Laugaveg,
æskilegur aldur 20—30 ára. Uppl. í
síma 72042 eftir kl. 19.
Samviskusamur og iðinn
starfsmaður óskast í bindandi vakta-
vinnu í plastverksmiðju í takmarkaö-
an tíma. Fyrirspurnum ekki svarað í
síma. Sæplast hf., Lyngási 12 Garða-
bæ.
Vel launað aukastarf.
Bráðhress en önnum kafinn
líkamsræktarmaður óskar eftir góðu
nuddi, prívat, gegn góðri þóknun.
Sendið nafn, sem farið verður með sem
trúnaðarmál, ásamt helstu upplýsing-
um til DV fyrir 1. mars merkt
„Special-007”.
Háseta og matsvein
vantar á netabát frá Hornafirði. Uppl.
í símum 44235 og 97-8136.
Atvinna óskast
Matsveinn óskar eftir
atvinnu sem fyrst. Er meö mikla
reynslu í kjötvinnu, einnig verslunar-
störfum. Uppl. ísíma93—5231.
Get bætt við mig
verkefnum í múrverki. Geri tilboö ef
óskaö er. Greiðslukjör. Uppl. í síma
52754.
Reglusamur maður óskar
eftir vinnu. Eg er stúdíóupptöku-
maður og plötusnúður, get einnig unniö
almenn skrifstofustörf eða sem sölu-
maður. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022 e.kl. 12.
H-703.
28 ára gamall maður óskar
eftir atvinnu til skemmri eöa lengri
tíma. Dag- eða næturvinnu. Ymislegt
kemur til greina, getur byrjað nú
þegar. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-623.
Tveir rafvirkjar óska
eftir kvöld- og helgarvinnu, vanir
menn. Ymislegt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 46376-71871 eftir
kl. 19.
Húsasmiðir
geta tekið aö sér breytingar eða ný-
smíði á íbuöum svo og verslunar-, iðn-
aöar- eða verkstæðishúsnæði. Aðrar
viðgerðir. Uppl. ísímum 36808 og 77452
frá kl. 10 til 16 og á kvöldin.
Hjálparstöð aldraðra.
Tek að mér allar lagfæringar og máln-
ingu innanhúss, einnig viðgerðir á hús-
gögnum og öðrum munum. Góðfús-
lega hringið í síma 32850.
Safnarinn
Nýkomin frímerki frá Færeyjum.
Islensk blómafrímerki væntanleg 1.
mars. Lindner Album fyrir íslensk frí-
merki 1944—82. Kr. 1180. Islenski Frí-
merkjaverðlistinn 1984 eftir Kristin
Ardal kr. 120. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Skemmtanirv
Diskótekið Dísa,
elsta og virtasta feröadiskótekið, hefur
annast dansstjórn á hátt á annað þús-
und dansleikjum frá upphafi og nú orð-
ið eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla
upplýsinga og samræming reynslunn-
ar af öllu þeSsu starfi miðar að því að
veita hverjum hópi hina fullkomnu
þjónustu. Þarftu að leita lengra til að
vera öruggur um góða skemmtun?
Dísa, sími 50513.
Diskótekið Donna.
Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra-
blótin, árshátíöirnar, skólaböllin og
allir aðrir dansleikir bregðast ekki í
okkar höndum. Fullkomið feröaljósa-
sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuði
frá upphafi til enda. Uppl. og pantanir í
síma 42119 og 45855. DiskótekiðDonna.
Diskótekið Dollý.
Góða veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn
og vér munum veita allar óskaðar upp-
lýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíðin, skólaballið og
fleiri dansleikir geta orðið eins og dans
á rósum. Bjóðum tónlist við allra hæfi,
við öll tækifæri. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Dollý.
Einkamál
Ungur maður óskar eftir
blíðlyndri konu á aldrinum 20—30 ára.
Má eiga börn. Trúnaði heitið. Æskilegt
að mynd fylgi. Tilboð óskast sent DV
merkt „Beggja hagur 769”.
Konu um þrítugt,
sem er gift og ung í anda, langar að
komast í náið samband viö hressan og
heiðarlegan mann, með vinskap og til-
breytingu í huga, búsettan á Akureyri
eða annarstaðar á Norðurlandi. Full-
um trúnaði heitiö. Svarbréf óskast sent
ásamt uppl., símanr. og mynd til DV
fyrir 2. mars merkt „Alvara 449”.
Eg er tvítugur
og óska eftir aö kynnast stúlku, 18—22
ára, hugsanlega með náinn vinskap í
huga. Svarbréf óskast send DV fyrir
mánaðamót merkt „Ný kynni”. Full-
um trúnaði heitið.
Vélritun
Vélritun.
Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 31567
á daginn og 75571 e. kl. 18.