Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. Útvarp Og Mánudagur 27. febrúar 13.30 Cumulus, „Hálft í hvoru’ Kím Larsen syngja og leika. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton” eftir Graham Greene. Haukur Sigurðssonlesþýðingusína (9). 14.30 Miðdegistónleikar. Vladimir Horowitz leikur á píanó „Ara- besque” op. 18 í C-dúr ertir Robert Schumann/David Feldberg leikur á sembai „Járnsmiðinn söngvísa” eftir Georg Friedrich Handel. 14.45 Popphóifið — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páli Heiðar Jónsson, Esther Guömundsdóttir og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakosson ræðir við Sigurð Sigurösson dýra- lækni um sauðfjárveiki. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daelegt mál. Erlingur Sigurðarsontalar. 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héðinsson talar. 20.00 Lögungafólksins.Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sögur frá Sveinatungu. Frásöguþáttur í flutningi og samantekt Þorsteins frá Hamri. b. Kynlegur farþegi. Ulfar K. Þorsteinsson les frásögn úr „Grímu hinni nýju”. c. Samkvæmislífið í Reykjavík. Egg- ert Þór Bernharðsson les sam- nefndan ferðasögukafla úr bókinni „Glöggt er gestsaugað” en þar segir Bernhard Kahle frá veislu- höldum í Reykjavík, sem hann tók þátt í árið 1897. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- biörnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” cftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusína (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusáima (7). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Útlaginn á Miðmundahæðum. Söguþáttur skráður af Þórði Jóns- syni á Látrum. Flytjendur: Helgi Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason, sem er sögumaöur. (Aður útv. 28. mars 1968). 23.35 Tónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Leó viö fóninn. Stjórn- andi: LeópoldSveinsson. 15.00—16.00 A rólegu nótunum. Stjórnandi: ArnþrúðurKarlsdóttir 16.00-17.00 Létt lög frá Norðurlönd- um. Stjórnandi: Kormákur Braga- son. 17.00—18.00 Asatimi (umferðar- þáttur). Stjórnendur: Júlíus Einarsson og Ragnheiður Davíðs- dóttir. Þriðjudagur 28. febrúar 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur; Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. nva Mánudagur 27. febrúar 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður IngólfurHannesson. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 22.00 Sagan af Sharkey (The Story of L.Sharkey).Kvikmynd semSig- urjón Sighvatsson gerði í Vestur- heimi. Ovænt atvik verða til þess að ungur blaðamaöur í smábæ i Kanada fer aö grennslast fyrir um gamlan einfara, Sharkey að nafni, í von um að stórblöðum þyki saga hans fréttamatur. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 Síðustu bedúínarnir. Dönsk heimildamynd eftir Jan Uhre um líf og sögu hirðingja í Jórdaníu. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 22.00: The Story ofL. Sharkey — kvikmynd eftir íslenskan kvikmynda- gerðarmann íBandaríkjunum I sjónvarpinu í kvöld veröur sýnd stutt kvikmynd sem gerð er af íslensk- um kvikmyndagerðarmanni sem nú er starfandi í Bandaríkjunum. Er það Sigurjón Sighvatsson sem margir er nú eru á aldrinum milli þrítugs og fertugs muna eflaust eftir frá því aö hann lék með popphljómsveitum hér eins og t.d. Flowers, Ævintýri og fleirum. Sigurjón hefur dvalið í Bandarík junum við nám nú í nokkur ár og er þetta fyrsta verkið sem viö hér á klakanum fáum aö sjá eftir hann í sjónvarpinu okkar. Myndin, sem er 20 mínútna löng, segir frá gömlum einfara í Kanada sem ungur blaðamaður fer að grennslast fyrir um í von um að stór- blöðunum þyki eitthvað bitastætt í sambandi við hann. Myndin, sem heitir á frummálinu „The Story of L. Sharkey” — eða „Sagan af Sharkey”, hefst í sjónvarp- inukl. 22.00... -klp- Bolli Héðinsson hagfræðingur. Útvarp kl. 19.40—Um daginn og veginn: Bolli Héðinsson — tekur fyrir efnahags- og atvinnumálin íþættinum Bolli Héðinsson, hagfræðingur Far- manna- og fiskimannasambands Islands, mun tala í þættinum Um daginn og veginn í útvarpinu, rás 1, í kvöld. „Þaö er af ýmsu að taka en megin- inntakið í þessari tölu minni er þau tímamót sem við stöndum á um þessar mundir í efnahags- og atvinnu- málum,” sagði Bolli. „Við getum til dæmis ekki lengur stutt atvinnuvegi okkar eins og sjávarútveg. Þetta er mál sem er mér efst í huga núna en það getur svo eitthvaö annað komið upp á um helgina sem ég mun þá f jalla lítillega um,” sagði hann. Bolli mun hef ja spjalliö í útvarpinu í kvöld kl. 19.40 og fær hann aö tala þar í 20 mínútur. -klp- Sigurjón Sighvatsson. Munið eftir Tomma og Jenna Nú þegar þrýstihópur „Tomma og Jenna” hefur fengiö það í gegn að þessi vinsæla myndasaga í sjónvarp- inu hefur verið flutt til kl. 19.35 er kominn á stúfana annar þrýstihópur sem krefst þess aö kötturinn og músin vinsælu verði flutt aftur á sinn stað í dagskránni eða þátturinn endurfluttur á sínum gamla tíma á mánudögum. Ekki hefur þessi hópur enn fengið sitt í gegn en hann vinnur að því bak við tjöldin. Nýtur hann stuðnings margra — sérstaklega þó þeirra eldri enda telja þeir aö Tommi og Jenni séu ekki síöur efni fyrir þá en yngstu áhorfenduma. Þeir félagar eru semsé á sínum nýja stað, kl. 19.35 í dagskránni í kvöld. Er rétt að minna fólk á þaö því þeir vilja gjarnan gleymast á þeim stað í dag- skránni. -klp- 47 Veðrið Vestanátt og él fram eftir degi en lægir heldur þegar líður á daginn sunnan- og vestanlands, gengur síðan í allhvassa norðaustanátt með éljagangi fyrir norðan í kvöld en léttir heldur til sunnanlands. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgim: Akureyri snjóél —6, Bergen þokumóða —1, Helsinki snjókoma —7, Kaup- mannahöfn þokumóöa 1, Osló þoku- móða —4, Reykjavík snjóél —3, Stokkhólmur þokumóða 1. Klukkan 18 í gær:Amsterdam þokumóða 2, Aþena léttskýjað 10, Berlín þokumóöa 2, Chicago létt- skýjað 2, Feneyjar skýjað 7, Frankfurt þokumóöa 4, Las Palm- as skýjað 19, London súld 3, Los Angles skýjaö 18, Luxemborg þokumóða 0, Malaga alskýjað 12, Miami léttskýjað 25, Mallorca létt- skýjað 7, Montreal skafrenningur —6, New York heiðríkt 2, Nuuk skýjað —17, París þokumóða 2, Róm skýjað 11, Vín alskýjað 5, Winnipeg skýjað —4. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 40 — 27. febrúar 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,040 29,120 1 Sterlingspund 42,551 42,668 1 Kanadadollar 23,179 23,243 1 Dönsk króna 3,0021 3,0104 1 Norsk króna 3,8338 3,8444 1 Sænsk króna 3,6935 3,7037 1 Finnskt mark 5,1046 5,1187 1 Franskur franki 3,5725 3,5823 1 Belgiskur franki 0,5378 0,5393 1 Svissn. franki 13,3333 13,3701 1 Hollensk florina 9,7494 9,7762 1 V-Þýskt mark 11,0098 11,0401 1 ítölsk lira 0,01775 0,01780 1 Austurr. Sch. 1,5609 1,5652 1 Portug. Escudó 0,2196 0,2202 1 Spánskur peseti 0,1918 0,1923 1 Japansktyen 0,12453 0,12488 1 Írskt pund 33,840 33,934 Belgiskur franki 0,5153 0,5167 SDR (sérstök 30,6753 30,7598 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. '1 Bandarfkjadollar 29,640 1 Sterlingspund 41,666 1 Kanadadollar 23,749 1 Dönsk króna 2,9023 1 Norsk króna 3,7650 1 Sænsk króna 3,6215 1 Finnskt mark 4,9857 1 Franskur franki 3,4402 1 Belgískur frankí 0,5152 1 Svissn. franki 13,2002 1 Hollensk florina 9,3493 1 V-Þýsktmark 10,5246 ' 1 ítölsk lira 0,01728 1 Austurr. Sch. 1,4936 1 Portug. Escudó 0,2179 1 Sspánskur peseti 0,1865 1 Japansktyen 0,12638 1 írsktpund 32,579 Belglskur franki SDR (sórstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.