Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 43
DV MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984 43 Sandkorn ,, Sandkorn Sandkorn Á smundur... Hver svíkur? Félagsfundur sá er Dags- brún hélt í Austurbæjarbíói nú fyrir helgina er líklega cinn sá fjörugasti sinnar tegundar um árabil. Guðmundur J. átti að sjálf- sögðu góða spretti i pontunni er hann ræddi nýgerða kjara- samninga. Sagði hann það dæmigert að Morgunblaðið, sem væri gott fréttablað, ...eða ég. hefði að undanförnu tint upp hvern alþýðubandaiags- manninn á fætur öðrum og látið þá tíunda hversu góðir samningar þetta væru nú. „Á næstu síðu er svo sagt að ég sé að svíkjast undan merkj- um með því að styðja samninginn ekki,” sagði Guðmundur. „En hver er nú að svikja flokkinn, Ásmundur eða ég?” Njósnir Þjóð- viljans Þjóðviijinn hcfur siðast- liðnar vikur njósnað ákaflega um Tómas Árnason fram- sókuarmann. Er honum gefið að sök aö hafa keypt sér sjálf- rennireið eina af Benz-gerð. Vildu Þjóöviljameun fá að sjá bíllnn cn Tómas neitaði. Svo gerðist þaö í siðustu viku að blaðamenn fundu Bcnzinn við einn Eimskips- skálann i Sigtúni. Sagði blaðið af því tilefni að Tómasi hefði gengið illa að fcla bilinn þrátt fyrir eilifar tilfærslur um Stór-Reykjavíkursvæðið enda hefði Þjóðviljinn einatt haft hendur „í hári” bilsins, hvernig sem farið er að því! Sagði blaðið aö hann hefði verið geymdur í hlöðu á Bessastöðum og öðrum útihúsum. En svo brast allt þegar blaðamennirnir fundu billnn og Þorvaldur nokkur Ragnarsson, fyrrum bilstjóri Tómasar, sýndi þeim hann þar sem hann stóð við Borgarskálann. Birti blaðið langa frásögn af þessu tilefni og að sjálfsögðu mynd af Benzinum. Gallinn var bara sá aö þetta var alls ekki bill Tómasar heldur einhver allt önnur límósina i eigu blásak- lauss borgara. Óskammfeilni Bankaránin sem framin hafa verið hér undanfarna daga hafa að vonum verið mikið til umræðu. Höfum vér fregnað að sagt hafi verið frá Landsbankaráninu í fjölmiðl- um á ekki ómerkari staö en Álabama í USA. Af því má ljóst vera að við hljótum hcimsfrægð vcgna viðburð- anna. Hinu er ekki að neita að fólk er orðið áhugasamt um að ræningjarnir tvcir úr Iðn- aðarbanka og Landsbanka náist og verði settir undir lás og slá. Þykir framferði þeirra hafa verið í alla staði óskammfeilið, cinkum þó Laudsbankaræningjans. Þeg- ar hann hafði tekið marg- nefnda leigubifreið trausta- taki benda nefnilega allar líkur til þess að hann hafi ekið sem leið liggur fram hjá vistarverum lögreglunnar við Hverfisgötu. Siðan bætti hann gráu ofan á svart með því að skilja bílinn eftir i Brautarholtinu en cinmitt við þá götu mun félagsheimili lögreglunnar standa. Svona getur kaldhæðni örlaganna verið með ólíkhidum. I geitarhús... Þá hefur ekki gengið of vel að hafa uppi á Iðnaöarbanka- ræningjanum. Sem menn muna gaf lögreglan út iuni- haldsríka lýsingu á honum. Þar sagði að maðurinn væri á aldrinum 18—20 ára, „allur mjósleginn, hokinn í herðum með útstæö hcrðablöð. Göngulag sérkcnnilegt, svona eins og f jaðrandi...”. Hafa þau tíðindi borist að lögreglan hafi heimsótt alla helstu skemmtistaði bæjarins nú fyrir skömmu og haft í fylgd með sér starfsfólk Iönaðarbankans í Breiðholti. Skyldi starfsfólkið rýna I hópa ballgosta og athuga hvort það kæmi auga á hinn nýrika. Ekki skal fullyrt um árangurinn eu grínsamir segja að ofangreind lýsing gefi varla tilefni til nákvæmr- ar leitar á fulloröhisballstöð- um. Hefði lögrcglunni vcrið nær að fara með starfsfólkið á D—14 eða Best í Fáks- hcimilinu og sjá hvort ekki heföist citthvað upp úr krafs- inu. Umsjón: Jóhauna S. Sigþórsdóttir. Ármúla 20. Símar 84630 og 84635. kynnir stiga og handrið úr bæsaðri eik. Við komum, mæl- um og gerum verð- tifboð. Góðir greiðsluskil- má/ar. Margra ára reynsla. 35% AFSLATTUR Þessir pottar eru framleiddir úr 18/10 gæöastáli með ofnföstum höldum og sérstökum hitaleiönibotni sem gerður er úr þremur málmlögum. Viö gæöamat hjá framleiöanda voru þessir pottar settir í 2. verðflokk vegna smávœgjlegra galla. Sendum I pflMkröfu Búsáhöld og gjafavörur Glœsibœ, Álfheimum 74 Simi 86440 i¥ Verðlaunagripir og verdlaunapeningar i miklu úrvali ftmetpaíl FRAMLEIDIOG UTVEGA FÉLAGSMERKI PÓSTSENDUM (meba Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Simi 22804 ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA Eitt af stærstu bifreiðaumboðum landsins óskar að ráða karl- mann eða konu í eftirtalin störf: 1. Sölurtiann nýrra bíla. Leitað er að manni með góða framkomu og lif- andi áhuga á starfinu. Æskilegt, en ekki nauðsynlegt, er að viðkomandi haft reynslu í sölumennsku og tali ensku. 2. Afgreiðslumann í varahlutaverslun. Viðkomandi verður að hafa góða þekkingu á bílum og vélum. 3. Bifvélavirkja til að hafa umsjón með verksmiðjugöllum og annast ljósa- stillingar. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar DV, Þverholti 11, merkt: „Bílar - 482" fyrir 7. mars. FLUGLEIDIR Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 29. marz 1984 í Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Aðgöngumiöar og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og með 22. marz nk. frá kl. 08.00 til 13.00. Afhending atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Flugleiöa hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.