Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 15
DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR19« KENEVA KUNZ KENNARI, FLENSBORG. oröi aö kaupa mætti hana strax í árs- byrjun. Tillögur um fjárhagsáætlanir skólans 1984 voru lagðar fram 2. nóvember 1983 og var ofarlega á dag- skrá liöur um kaup á ritvél vegna bókasafnsins undir liönum „kennslu- gagna- og tækjakaup”. Var þessi liður aö venju skorinn rækilega niður af fræösluráöinu en hljóðaöi samt upp á u.þ.b. 500 þús. og rúmaði þannig kaup á vélinni enda fræösluráð samþykkt þeim kaupum. Fræösluráð afhenti bæjarstjórninni sínar tillögur 23. nóvember. Benda má á þaö aö síðustu árin hafa tillögur fræðsluráös til fjárhagsáætlunar veriö samþykktar aö mestu óbreyttar af bæjarstjórninni enda verkefni fræðsluráðs að meta réttmæti þeirra. Töldu skólameistari og aðstoöar- skólameistari skólans sig hafa a.m.k. munnlega heimild til aö festa kaup á ritvél strax eftir áramót enda var ástandið á bókasafninu alls óviöun- andi, allar nýjar bækur höföu safnast fyrir og voru því ónothæfar. Hér uröu sennilega yfirvöldum skólans á smávægileg mistök þar sem bókaveröinum var falið aö kaupa rit- vél án þess að frekara samráö væri haft fyrirfram við fræöslustjórann. Vegna þessara mistaka var reikn- ingur fyrir ritvélina sem síðan var sendur Hafnarf jaröarbæ ekki greiddur en fulltrúi skólans útskýröi máliö fyrir fræðslustjóra og baðst afsökunar á þeim mistökum sem af hálfu skólans höfðu verið gerð. 1 viðræðum við bæjarstjórann kom fram að hann taldi enga þörf á að kaupa þessa vél og ef af kaupunum yrði þyrfti að vera um sam- eiginleg kaup Bókasafns Hafnar- fjarðar og bókasafns Flensborgar- skóla að ræöa. Skrifaði bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Einar I. Halldórsson, Gísla J. Johnsen, Skrifstofubúnaði sf., bréf 8. febrúar 1984 vegna reiknings fyrir ritvélina, sem hann endursendi þar með, en í því stendur eftirfarandi: Þar sem að kaup þessi hafa ekki verið samþykkt af þeim aðilum, sem umboð hafa til að skuldbinda bæjar- sjóð og fjárveiting er ekki fyrir hendi, er reikningurinn endursendur og þess óskað, að ritvélin verði sótt. Beðist er velvirðingar á þessu frum- hlaupi starfsmanna skólans. Nokkrum dögum seinna kom starfs- maöur Skrifstofubúnaðar sf. til að sækja vélina en yfirvöld skólans báöu um frest til að reyna að finna lausn á málinu. Á fundi fræðsluráös Hafnarfjarðar, 15. febrúar, var fjallað um máliö og bað formaöur fræðsluráðs um lengri frest því hann taldi unnt að leysa hnút- inn sem máliö var komiö í. Formaður fræðsluráös Hafnar- fjarðar og fræðslustjóri gengu í aö leysa máliö ásamt skólameistara Flensborgarskóla og fékkst frestur á aö skila vélinni. Taliö var að viðunandi lausn hefði fengist í málinu. Lagt var til að um- rædd vél yröi sameign skólans og Bókasafns Hafnarfjarðar. Vonast var til aö þessi lausn tryggði betri nýtingu vélakosts og kæmi í veg yfir offjárfest- ingu hjá ýmsum stofnunum bæjarins. Var stjórn Bókasafns Hafnarfjaröar að öllu leyti samþykk þessari lausn enda vélin talin mjög heppileg til nota á söfnum. 22. febrúar 1984 tilkynnti formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar, að bæjar- stjórn Hafnarfjaröar hefði neitað að fallast á þessa lausn. Engin skýring var gefin. Þetta er eins og hver annar fúll Hafnarfjarðarbrandari. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 AÐALFUNDUR VERZLUNARRÁÐS ÍSLANDS 1984 - þrlðjudaglnn 28. febrúar, Atthagasal Hótel sögu - Dagskrá: 10:15-10:30 Mæting og móttaka fundargagna. 10:30-11:00 Setningarræða, RagnarS. Halldórsson.formaðurVl 11:00-11:45 VERKLÝÐSFÉLÖCIN OG STJÖRNMÁLIN - Hlutverk ríkisvalds og verklýðsfélaga i viðnámi gegn verðbólgu - 1 Erindi, dr. ÞorvaldurCylfason, prófessor 2. Fyrirspurnir 11:45-12:00 StarfsemiogfjárhagurVÍ 1982-1983, Árni Árnason, framkvæmdastióri Vi 12:10-13:30 Hádegisverður f Súlnasal Styrkveiting ur Námssjóði Vl 13:30 -14:1 S ATVINNULlFIÐ OC STJÓRNMALIN 1. Erindi, ArthurShenfleld, prófessor 2. Almennar umræður og fyrirspurnir 14:15-14:45 STÖRF, STEFNA OC SKIPULAC Ví 1984-1985 1. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Almennar umræður 2. Laga- og skipulagsbreytingar Almennar umræður 14:45-15:15 FRAMFARASJÓÐUR ÍSLANDS - kynning á undirbúningi 15:15-15:30 KOSNINCAR 1. KosningformannsVÍ 2. Úrslit stjórnarkjörs 3. Kosning kiörnefndar 4. Kosning endurskoðenda 15:30-16:00 Önnurmál 16:00 Fundarslit 17:00-19:00 Móttaka í Húsl verslunarlnnar, 7. haeð Fundarstjóri: Haraldur Sveinsson framkvæmdastjóri Tilkynnið þátttöku í síma 83088. Sérfræðingar í einnota vörum. Besti bar í bænum! Á DUNI kaffibarnum eru 80 bollar sem aldrei þarf að þvo upp. Sterk hulstur (í ýmsum litum) og að sjálfsögðu hólf fyrir teskeiðar og sykur. DUNI kaffibarinn getur staðið á borði eða hangið á vegg, þannig að ekki standa þrengsli honum fyrir þrifum. DUNI — kaffistofa í hverjum krók! STANDBERG H.F. Sogavegi 108 Símar 35240 - 35242. 15 "K Þú átt möguleika á glæsilegum M vinningi í Þórscafé! frá Þórscafe ÞÓRS $«<*2 FERO- , j , er milljónL rOÓO-0 * ^------------- * -k k . Milljónasti gestur Þórscafé er á leið- . * inni! * k ★ ^ Hann hlýtur glæsilega ferð ^ + fyrir tvo k Benidorm * í 26 daga til Dvafíst á hinu giæsfíega Hótel Don Pancho + fufít fæði i 26 daga, kvöid- verður á Tiffanys og næturk/úbba- ferð tfí Benidorm Palace. Sá heppni er á leiðinni í Þórscafé! * * ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ jiF + + + + + + + + + + *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.