Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 22
22 fþróttir íþróttir fþróttir David Moorcroft. Moorcroft náði ólym- píulágmarki Heimsmethafinn í 5000 m hlaupi, Bretinn David Moorcroft, náði á laugardag ólympíulágmarkinu á vegalengdinni á móti í Hamilton á Nýja-Sjálandi. Hljóp á 13:34,0 mín. en heimsmet hans er rétt um 13 mínútur. Moorcroft gat lítið sem ekkert keppt á síðasta ári vegna veikinda. Þó hann hafi náð þessum tíma í Hamilton er hann ekki öruggur í breska ólympiuliðið. Líkur á að hann verði að taka þátt í sérstakri keppni bestu bresku hlauparanna á vegalengdinni, sem verður 10. júní. -hsím. Heimsmet í hástökki Vestur-þýski hástökkvarinn Carlo Thraenhardt setti nýtt heimsmet í hástökki innanhúss á móti í Vestur-Berlín á föstudags- kvöld. Stökk 2,37 m og bætti heims- met Igor Paklin, Sovétríkjunum, umeinn sentímetra. Þaðvarsettí Mílanó á Italíu fyrr í þessum mán- uöi. hsím. Hoeness skoraði 5 mörk á 20 mín. Leik Stuttgart f restað en iiðið enn í ef sta sæti Frá Hilmar Oddssyni, fréttaritara DVíÞýskalandi: Stuttgart, lið Asgeirs Sigurvins- sonar, heldur enn efsta sætinu í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu þrátt fyrir að fyrirhuguðum leik liðsins við Bayern Uerdingen á laugardag hafi verið frestað vegna þess að bílastæði vallarins í Stuttgart voru á kafi í snjó og ekki hægt að komast að vellinum. öllum leikjum helgarinnar í Þýska- landi lauk meö sigri liöanna sem léku á heimavelli. Mest á óvart kom sigur Niirnberg á Werder Bremen sem var í öðru sæti deildarinnar fyrir leiki helg- arinnar og Niimberg í því neðsta. Bremen hefur gengið afar illa á úti- Kodak gef ur eftirlíkingu - af HM-styttunni frægu FIFA, alþjóða-knattspyrnusam- bandið, hefur undirbúið að gerð verði eftirlíkmg af Jules-Rimet styttunni frægu, verölaunagripnum i HM sem stolið var úr höfuöstöövum brasilíska knattspyrnusambandsins í Rió i des- ember. Stytta, sem inniheldur sama guU- hiutfaU, 1,8 kg, verður gerð af vestur- þýska guUsmiðnum Rudolf Schaeffler og Kodak ljósmyndafyrirtækið mun gefa brasilíska knattspymusamband- inu styttuna. Það verður gert í aprU og mcðal þeirra sem hafa verið boðnir í þá athöfn eru fyrirliðar brasUíska landsiiðsins, sem sigraði á HM 1958, 1962 og 1970, Beilini, Mauro og Carlos Alberto. hsím. völlum í vetur en aftur á móti veriö svo aö segja ósigrandi á heimaveUi. Það voru þeir Trunk og Burgsmuller sem skoruðu fyrir Niimberg gegn Bremen. Meistararnir frá Hamborg unnu góðan sigur á Fortuna Dusseldorf. AtU Eðvaldsson og Pétur Ormslev léku báðir með Diisseldorf og komust vel frá leiknum. Vandræðagemlingurinn Dieter Hoeness hjá Bayern Munchen var heldur betur í stuði í leiknum gegn Eintracht Braunsweig. Kappinn skoraði fimm mörk og ÖU mörkin á tuttugu mínútum sem er met hér í Bundesligunni. Þessi hávaxni miðherji átti stórleik meö Bayern. Sjötta markið skoraði Karl Heinz Rummenigge en hann misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Hér í Þýskalandi hafa menn nú þungar áhyggjur af dræmri aðsókn á leiki BundesUgunnar. Aðeins 20 þús. áhorfendur vom hjá Hamborg og aldrei í sögu þess fræga félags FC Köln hafa færri áhorfendur lagt leið sína á völl félagsins. Aðeins 6 þús. áhorf- endur voru á leik liðsins gegn Mannheim. Og hér koma úrslit í leikjum helg- annnar: Bayem-Braunsweig 6-0 Frankfurt-Offenbach 3-0 Hamburger-F. Diisseldorf 5-2 Kaisersl.-Bielefeld 6-0 Dortmund-Leverkusen 3-0 Gladbach-Bochum 4-2 Köln-Mannheim 2-0 Nurnberg-Bremen 2-0 Liðin sem léku á heimaveUi skoruðu 31 mark en aöeins tveimur liöum tókst að skora á útiveUi, Diisseldorf og Leverkusen. Staðan eftir leiki 1 helgarinnar er þannig í Þýskalandi: Stuttgart 21 12 6 3 46-20 30 BayemM. 21 13 4 4 45 -21 30 Hamburger 22 13 4 5 48-26 30 W. Bremen 22 12 5 5 48-23 29 B.M. Gladbach 22 12 5 5 50-33 29 Diisseldorf 22 10 5 7 50-32 25 FCKöln 22 10 3 9 39-32 23 B. Leverkusen 22 9 5 7 38-37 23 B.Uerdingen 21 8 6 7 38-40 22 Bielefeld 22 7 6 9 27-28 20 ■ Kaisersl. 22 8 3 1 40-52 19 Bochum 22 7 4 11 39-50 18 Mannheim 22 5 8 9 26 -39 18 Braunsw. 22 8 2 12 36-55 18 B. Dortmund 22 7 4 11 30-45 18 K. Offenbach 22 5 3 13 30-61 13 Frankfurt 22 2 10 10 25-43 1 4 Numberg 22 6 1 15 29-48 13 -SK. Fram nálgast titilinn Valur sigraði VUring 16—11 á föstudagskvöld í 1. deild kvenna í handboltanum og eftir ósigurinn er Vikings-iiðið nánast fallið niður í 2. deUd. Fyrr í vikunni sigraði Fram Akranes 18—14 á Akranesi og tslands- meistaratitillinn er nú að komast í höfn hjá Fram. Staðan. Fram 12 11 0 1 264—191 22 ÍR 11 8 2 1 240—180 18 FH 11 8 1 2 251—186 17 Valur 12 4 1 7 183—224 9 Akranes 12 4 1 7 179—227 9 KR 11 2 2 7 171—199 6 Víkingur 12 2 2 8 204—234 6 Fylkir 11 2 1 8 177—228 5 Bordeaux vann meistar ana — Kalli Þ. skoraði Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi. Símað frá Monaco. Ég sá spreUf jörugan ieik á leikveUi Lúðvígs 2.hér í Monaco, þegar heima- liðið sigraði Korsikuliðið Bastia 1—0. Alltof lítill sigur eftir gangi ieiksins en argentmski landsliðsmaðurinn Tarantini var oft mjög sterkur í vörn Bastia. Liðið hefði steiniegið án hans. Franski landsliðsmaðurinn Bruno BeUone átti frábæran leik í liði Monaco. Var mjög hættulegur þegar hann tók rispur upp vinstri kantinn þó ekki kæmu mörk eftir þær. Hann átti stangarskot. Eina mark leiksins var skorað á 65. mín. Manuel Amaros tók aukaspyrnu, gaf fyrir og Daniel Bravo kom knettinum til Þjóðverjans, Uwe Krause, sem skoraði með við- Karl Þórðarson skorar nú leik eftir leik. stöðuiausri spymu. Alveg óverjandi en þessi Krause var aðalmarkaskorari Lavalífyrra. Bordeaux vann mjög þýöingar- mikinn sigur á meisturum Nantes á útiveUi — mikUl heppnissigur. Nantes sótti mjög framan af og var miklu betra liðið meö Júgóslavann Vahid Halilhodzic sem besta mann. Liöiö fékk fjölmörg tækifæri, sem ekki voru nýtt. Þá átti markvörður Bordeaux, Christian Delachet, stórleik. I síðari hálfleik kom Bordeaux meira inn í myndina og eftir hornspymu skallaði Bemard Lacombe knöttinn í mark Nantes. ÞmmuskaUi. Laval tókst ekki að sigra Nancy á heimaveUi þó Uðið léki mun betur. JafntefU 1—1 og það var Karl Þórðar- son sem skoraöi mark Laval. Það var eftir skyndisókn, Souta gaf stungu- bolta fram og Karl hljóp af sér varnar- mennina. Skoraði af mUrlu öryggi með góðu skoti. Urslit uröu þessi á laugardag. Nantes-Bordeaux 0-1 Monaco-Bastia 1-0 Paris SG-Auxerre 1-2 Toulouse-Strasbourg 1-0 Laval-Nancy 1-1 Metz-Rouen 1-1 Lens-Sochaux 1-0 Toulon-Lille 0-3 Brest-Nimes 2-0 St. Etienne-Rennes 1-0 Mjög kom á óvart að Auxerre sigraði í París og komst við það upp í þriðja sæti með sama stigafjölda og Paris St. Germain. Lemoult skoraði mark Paris Lens 28 11 6 11 44 -44 28 SG á 7. mín. Garande jafnaði á 8. mín. Rouen 27 11 5 11 34-29 27 og Pólverjinn Andrezj Szarmach skor- Bastia 28 11 4 13 25-32 26 aði sigurmark Auxerre á 86. mín. Sochaux 27 8 9 10 27-25 25 Staðan er nú þannig. Lille 28 9 7 12 41-43 25 Bordeaux 28 18 5 5 52 -24 41 Metz 28 9 6 13 33-42 24 Monaco 28 16 6 6 43-22 38 Nancy 28 7 9 12 28-41 23 Auxerre 28 16 4 8 45-23 36 Brest 28 6 10 12 25-43 22 ParisSG 28 14 8 6 45-28 36 St. Etienne 28 8 5 15 23-38 21 Toulouse 27 15 5 7 45 -28 35 Toulon 28 8 5 15 22-39 21 Nantes 28 14 6 8 31-20 34 Rennes 28 7 5 16 29-48 19 Laval 28 11 7 10 24-28 29 Nimes 28 5 8 15 24-51 18 Strasbourg 27 8 12 7 28-29 28 -AS/hsím. Platini leikur gegn Englandi Frá Áma Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi. Michel Platini, leikmaðurinn frægi hjá Juventus á ítalíu, verður fyrirliði franska landsliðsins í vináttuleiknum við England á miðvikudag. Það verð- ur sennUega eini leikurinn sem Platini leikur með franska landsUðinu fyrir úrsUtakeppni Evrópumótsins í Frakk- landi í sumar. Franski landsUðshópurinn gegn Englandi hefur verið valinn. Bordeaux og Monaco, tvö efstu Uðin í Frakklandi, eiga flesta leikmenn í 16 manna hópnum, fjóra hvort. I lands- Uðshópnum em: Markverðir: Bats, Auxerre og Bergeroo, Tourlouse. Varnarmenn: Amaros og LeRaux, Monaco, Battiston og Tusseau, Borde- aux, og Bossis, Nantes. FramverðU-: Giresse og Tigana, Bordeaux, Platrni, Juventus, Fernand- ez, Paris SG, og Genghine, Monaco. Framherjar: BeUone, Monaco, Rocheteau, Paris SG, Toure, Nantes, ogStopyra, Rennes. ÁS/hsím. DV MANUDAGUR 27. FEBRÚÁR1984 Iþróttir Dieter Hoeness var í banastuði þegar Bayern Miinchen gersigraði Brauns- weig 6—0. Hann skoraði fimm mörk fyrir Bayem. Ekkert mót en vináttu- landsleikir - ftilefni 70 ára afmælis knattspyrnusambands Brasilíu „BrasUía mun leika vináttulands- leUti í knattspymu við England og Uru- guay i tUefni af 70 ára afmæU knatt- spyrnusambands BrasUíu,” sagði DU- son Guedes í Ríó á föstudag. Hann er stjóraarformaður í sambandinu. Dag- ar hafa enn ekki verið ákveðnir en verða á timabUinu 20. maí tU 20. júní. Einnig er möguleUri á því — að sögn Guedes — að Brasilía leiki lands- leiki við Mexíkó og Argentinu á þessu timabUi. BrasUíumenn ætluðu að efna tU stórmóts vegna afmæUsins með þátttöku Argentínu, BrasUíu, Englands, HoUands, Mexíkó og Ura- guay en hættu við vegna mótmæla FOFA þar sem mótið átti að vera é sama tíma og úrslitakeppni Evrópu- móts landsliða í Frakklandi. hsim. Leikur BrasUíu og Englands verður 10. júní. Michel Platini, fyrirliði franska lands- liðsins. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.