Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tapað -fundið Tapast hafa gleraugu í hylki. Uppl. í síma 15404. Fundist hefur læða, brún-grá-bröndótt, mjög gæf, senni- lega heimilisköttur. Hún er stödd aö Hraunkambi7, hf.,sími 54401. Fyrirtæki Tökum vörur í umboðssöiu. Erum með sölufólk í Reykjavík og um allt land. Allar tegundir vara koma til greina, ný og traust viðskipti. Flutningsþjónustan, sími 19495 á skrif- stofutíma milli kl. 9 og 12 og 13 og 16 og í síma 11026 eftir kl. 19 og um helgar. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Barngóð og áreiöanleg kona óskast til að gæta tveggja ára stúlku frá kl. 13—18. Staðsetning sem næst Asvallagötu eða sem leið liggur niöur í miðbæ. Uppl. í síma 21209 eftir kl. 19. Ýmislegt Islensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíöur að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýn- ingar, 5 skipaskrá, 6. Iceland to day, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Armúla 18, sími 82300. Framtalsaðstoð Aöstoöum einstaklinga i viö framtöl og uppgjör. Erum við- skiptafræðingar, vanir skattaframtöl- um. Innifalið í verðinu er allt sem við- kemur framtalinu, svo sem útreikning-' ur áætlaðra skatta, umsóknir um frest,. skattakærur ef meö þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verö. Pantiö tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl. Onnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan, viðskiptafræöingur, Helgi Scheving. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beönir að ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræöingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965.____________ Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Spákonur Les í lófa, spái i spil og bolla. Spá 1984, framtíðin þín með meiru. Uppl. í síma 79192 eftir kl. 14. Skák Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Opiö milli kl. 13 ogl9. Uppl. í síma 76645. C0PVRICW © 1958 EDGAR R« 8URR0UGHS. INC All Rights Rfserved Hann gleymdi ófreskjunum við umhugsunina um peningana. En því lengra á land upp sem þeir komust þeim mun meira óx óttinn. Tarzan Eg boröa bara matinn sem ég bý til Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi í ensku. Sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli — 101 Reykjavík. Kennsla Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus fyrir byrjendur í tré- skuröi á þriðjudagskvöldum frá 6. mars næstkomandi. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Líkamsrækt Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fót- snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistof- an Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl. 18 á laugardögum. Breiðari ljósasam- lokur skemmri tími, sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur (peruskipti 6/2). 10 tímar á 600 kr. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til grenningar, vööva- styrkingar og við vöövabólgu. Sérstöl gjafakort og kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin. Sól-snyrting-sauna-nudd. 10 tímar í sól aöeins kr. 500. Nýjar sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húöhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrt- ingu, fótsnyrtingu, andlitssnyrtingu (make up), litanir og plokkun með nýrri og þægilegri aðferð. Einnig vax- meðferö, fótaaögeröir, rétting á niður- grónum nöglum með spöng, svæöa- nudd og alhliða líkamsnudd. Verið vel- komin, Steinfríður Gunnarsdóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrtistofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.